Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 95

Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 95
Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Aðfangadagur er mikilvægur hátíðisdagur í Póllandi, rétt eins og á Íslandi, þar sem fjölskyldan nýtur þess að borða góðan mat og eiga ánægjulega stund saman. Áður en borð- haldið hefst fá allir kirkjubrauð, eða oblátu, og óska hver öðrum alls hins besta og ekki síst góðrar heilsu. Við höldum í gamla, pólska hefð og erum með tólf mismunandi rétti á veisluborðinu á aðfangadag, eða jafnmarga og postularnir. Þessir réttir eru ýmist búnir til úr fiski, sveppum eða grænmeti, en ekki tíðkast að borða kjöt á aðfangadag. Með þessu er líka borðað brauð. Við leggjum alltaf einn aukadisk á borðið, ef það kæmi óvæntur gestur í heimsókn þetta kvöld. Undir borðdúkinn er sett hey fyrir jesúbarnið,“ segir Kamila, þegar hún er beðin um að segja frá pólskum jólahefðum. „Á aðfangadagskvöld förum við alltaf saman í pólska jólamessu, en við erum kaþólskrar trúar eins og meirihluti Pólverja. Eftir miðnætti má svo borða kjöt og jafnvel fá sér vínglas,“ segir Kamila og bætir við að sumir Pólverjar trúi því að jólin hefist þegar fyrsta stjarnan birtist á himninum á aðfangadag og byrji ekki að borða fyrr en hún fari að sjást. Hægt að panta jólasvein Hápunktur kvöldsins er þegar jóla- sveinninn, sem kallast Heilagur Nikulás, kemur með gjafir fyrir börnin en Kamila segir að það sé pólskur siður frá fyrri tíð. „Börnin syngja nokkur lög fyrir jólasvein- inn áður en þau fá gjafirnar. Oftast er jólasveinninn einhver úr fjöl- skyldunni eða vinahópnum en það er líka hægt að panta jólasveininn,“ segir hún með bros á vör. Pakk- arnir eru merktir með nafni þess sem fær pakkann, en ekki er sagt frá hverjum þeir eru, aðeins að þeir séu frá jólasveininum. „Mér finnst þetta yndislegur siður og gaman að sjá hvað börnin eru alltaf spennt að hitta jólasveininn,“ segir hún. Á jóladag hittist fjölskyldan og borðar saman úrval af kjöt- réttum og gómsætum kökum og fer jafnvel í leiki. Annar í jólum er með svipuðu sniði en áhersla er lögð á samveru og að hafa gaman saman. Hvað skreytingar varðar er jólatréð gjarnan skreytt með hand- máluðum glerkúlum, sem eru hver annarri fallegri. „Ég byrja ekki að skreyta neitt fyrr en þegar líða fer að jólum,“ segir hún. Kamila segir að það sé auðvelt að útvega allt hráefni sem hún er vön að nota til matargerðar, þegar hún er innt eftir því hvort hún þurfi að láta senda sér matvæli eða varning á milli landa. „Það er ekkert mál því það eru pólskar matvörubúðir á Íslandi og úrvalið af matvöru verður sífellt betra. Eftir þessi átta ár á Íslandi hef ég líka aðlagað matargerðina að því hráefni sem fæst í búðum hérlendis.“ Jólasveinninn gefur gjafirnar Kamila, Milena og Filip halda jól að pólskum sið á Íslandi. Hér er Kamila með börnum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Kamila Elzbieta er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi undanfarin átta ár, ásamt tveimur börnum sínum. Þau halda í pólskar jólahefðir í mat og drykk og fá jólasveininn í heimsókn. Fujifilm X-T3 með XF18-55 Fullt verð kr. 275.000 Jólatilboð kr. 247.730 Gildir frá 25. Nóvember Fujifilm X-T30 með XF18-55 Fullt verð kr. 208.900 Jólatilboð kr.187.084 Gildir frá 25. Nóvember Instax Mini 9, filma, nærmynda linsa – hvít og bleik Fullt verð kr.15.450 Jólatilbð kr.12.400 Takmarkað magn Instax Mini 9, film, taska, nærmyndalinsa – Ice blue Fullt verð kr.17.390 Jólatilboð kr.13.900 Takmarkað magn Frábærar í jólapakkann JÓL 2019 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.