Morgunblaðið - 05.09.2019, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.09.2019, Blaðsíða 56
Alvöru djöflaterta með besta súkkulaðikreminu 1 ¾ dl bragðlaus olía 3 egg 2 ¼ dl súrmjólk 4 dl sykur 1 ¾ dl Cadbury kakó 4 ¾ dl hveiti 1 ½ tsk. matarsódi 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 1 ¼ dl mjög sterkt kaffi við stofuhita Besta súkkulaðikremið 400 g smjör 200 g Philadelphia rjómaostur 600 g flórsykur 100 g kakó 2 tsk. vanilludropar 1 dl mjög sterkt kaffi við stofuhita Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C. Hrærið saman olíu, egg og súrmjólk. Í aðra skál blandið saman sykri, kakó, hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti, bætið því svo saman við eggja- blönduna. Bætið því næst kaffinu saman við og hrærið öllu þar til blandað sam- an. Smyrjið tvö 18 cm form og skiptið deiginu á milli formanna. Bakið í u.þ.b. 30 mín. eða þar til kökurnar eru bakaðar í gegn. Kælið botnana og skerið kúfaða toppinn af botnunum þannig þeir verði flatir. Til að gera kremið hrærið smjörið þar til það er létt og loftmikið. Bætið rjómaostinum saman við og því næst flórsykrinum, kakóinu og kaffinu, hrærið þar til létt og loftmikið. Setjið neðri kökubotninn á köku- disk og u.þ.b. ¼ af kreminu á botn- inn, setjið því næst seinni botninn og hjúpið kökuna með kreminu. Takið svo skeið og búið til áferð með bak- inu á skeiðinni með því að þrýsta henni í kremið og toga út. Ljósmynd/Linda Ben Djöflatertan með besta súkku- laðikreminu Til eru kökur sem eru svo gómsætar að um þær er talað lengi á eftir. Þær eru bakaðar á tyllidög- um og eru þess megnugar að geta gert allt betra. Þessi djöflaterta er í þeim flokki enda óheyrilega girnileg og gómsæt á að líta. Höfundur hennar er engin önnur en Linda Ben. Drottning á fæti Þessi djöflaterta er sannkölluð drottningarterta enda sérlega virðuleg og vönduð. Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Það kemur kannski fáum á óvart enda Flóni þekktur fyrir allt annað en að vera fyrirsjáanlegur. Að sögn Jóns Gunnars Geirdal á Blackbox var að- dragandinn að samstarfinu skemmtilegur. „Við spilum mikið íslenskt hipphopp á staðnum og Flóni er fastagestur hjá okkur. Við tókum öðruvísi nálg- un á samstarfið en Hamborgarafabrikkan gerir en í stað þess að skíra í höfuðið á listamanninum fékk sköpunarverkið nafnið O.M.G. sem er nokkuð lýs- andi fyrir þessa frábæru pítsu.“ Á pítsunni er með- al annars að finna ostablöndu og Óðals Búra, Sri- racha, chorizo, rauðlauk, döðlur, sveppi, piparost og hvítlauk. „Pítsan er að skora virkilega hátt,“ segir Jón Gunnar en hún er fer formlega á matseð- ilinn á morgun. Má búast við miklu fjöri á Black- box í tilefni dagsins en Flóni mun taka nokkur lög í hádeginu í Borgartúninu og heldur svo tónleika á Blackbox í Mosfellsbæ sem hefjast kl. 19.30. Flóni mættur á matseðilinn OMG Pítsan hans Flóna ber hinn magn- þrungna titil OMG eftir samnefndu lagi. Uppáhaldspítsa Flóna er nú mætt á matseðilinn hjá Blackbox og verður samsetningin að teljast einstaklega útpæld og metnaðarfull. Veit hvað hann vill Hinn eini sanni Flóni setti saman virkilega spennandi pítsu. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2019 ÚTSÖLUDAGAR Rökkva.isFrí heimsending Höfðabakki 9 (Edda heildverslun) • Sími 561 9200 • rokkva@rokkva.is Allt að 40% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.