Morgunblaðið - 05.09.2019, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 05.09.2019, Blaðsíða 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2019 Á föstudag Vestlæg átt 3-10 m/s og lítilsháttar væta með köflum á Suður- landi annars þurrt að kalla, en sums staðar léttskýjað norðantil. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp vestantil um kvöldið. Hiti 7 til 13 stig. Á laugardag Sunnan 8-15 m/s. Talsverð rigning um landið sunnan- og vestanvert, en úrkom- uminna norðaustan til. Dregur úr vætu um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast norðanlands. RÚV 07.50 Brasilía – Svartfjalla- land 09.50 Kastljós 10.05 Menningin 10.15 Átök í uppeldinu 10.50 Útsvar 2017-2018 12.20 Bandaríkin – Japan 14.20 Kínversk áramót – Mestu hátíðahöld heims 15.10 Popppunktur 2012 16.10 Landinn 2010-2011 16.40 Í garðinum með Gurrý 17.10 Hljómskálinn 17.40 Sænskar krásir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið 18.25 Strandverðirnir 18.44 Krakkastígur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Óvæntur arfur 21.10 Vammlaus 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg 23.10 Poldark 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 Will and Grace 14.40 Our Cartoon President 15.10 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 The Orville 21.00 The Passage 21.50 In the Dark (2019) 22.35 The Code (2019) Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Secret Life of a 4 Year Olds 10.25 Seinfeld 10.45 Great News 11.10 Dýraspítalinn 11.40 Ísskápastríð 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Stepmom 15.10 All Saints 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.50 Fresh Off The Boat 20.15 Masterchef USA 21.00 Alex 21.50 Animal Kingdom 22.35 Warrior 23.25 Who Killed Garrett Phillips? 00.50 The Victim 01.50 Born to Kill 02.40 Born to Kill 03.30 Stepmom 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Herrahornið endurt. allan sólarhr. 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince – New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir – Þuríður Helga Kristjánsdóttir 21.00 Að austan (e) endurt. allan sólarhr. 06.45B æn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur II. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Í ásjónu þinni Dodda: Smásaga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.00 Lestin. 24.00 Fréttir. 5. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:22 20:32 ÍSAFJÖRÐUR 6:21 20:43 SIGLUFJÖRÐUR 6:04 20:26 DJÚPIVOGUR 5:50 20:03 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 7 til 13 stig yfir daginn. Heimsmeistaramótið í körfubolta, sem nú fer fram í Kína, fer vel af stað. Fyrirfram virtist nokkuð öruggt að gefa sér að Bandaríkja- menn myndu hafa tals- verða yfirburði, en þeir hafa reynst mis- tækir og mega teljast heppnir að hafa sigrað í leikjum sínum til þessa. Áhugi á körfubolta er gríðarlegur í Kína og leikmenn, sem skara fram úr, í hávegum hafðir. Besta dæmið um það er sennilega Stephon Mar- bury, sem yfirgaf NBA til þess að leika í Kína. Þar vann hann tvo titla og varð svo dáður að um hann var gerður söngleikur. Frammistaða kínverska landsliðsins á HM mun þó sennilega ekki rata á fjalir leikhúsa. Körfu- boltastjarnan Yao Ming, sem um árabil lék í NBA, hafði verið fenginn til að stýra körfuknattleiks- sambandi Kína og blása nýju lífi í íþróttina, en allt kom fyrir ekki. Kína kastaði frá sér sigri gegn Póllandi þegar þjálfari liðsins tók fullkomlega ótímabært leikhlé er aðeins nokkrar sekúndur voru eftir og Kína var stigi yfir. Í kjölfarið misstu þeir boltann og Pólverjar náðu að snúa leiknum sér í vil. Svo tapaði Kína aftur í gær og kemst því ekki upp úr sínum riðli. Fjörið á HM er hins vegar alls ekki búið þótt út- sendingar frá leikjunum séu ekki á besta tíma. Ljósvakinn Karl Blöndal Ekkert gefið á HM í körfubolta í Kína Ósáttur Vonbrigði Yao Ming leyndu sér ekki. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmti- leg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Farrokh Bulsara fæddist á þess- um degi árið 1946 á Zanzib- ar. Hann varð síðar heims- frægur undir nafninu Freddie Mercury og var aðalsöngvari hljómsveitar- innar Queen. Hann var þekkt- ur fyrir óbeisl- aða sviðsframkomu og óvenju vítt raddsvið sem náði nánast yfir þrjár og hálfa áttund, en venjulegur mað- ur ræður við tæplega tvær. Mercury var einnig tónskáld og samdi mörg af frægustu lögum Queen, m.a „Bohemian Rhapsody“ og „We Are the Champions“. Hinn 23. nóvem- ber 1991 tilkynnti söngvarinn opinberlega að hann væri með al- næmi. Daginn eftir lést hann, umkringdur vinum og fjölskyldu. Stórstjarna fæddist Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 súld Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 27 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 27 heiðskírt Egilsstaðir 10 léttskýjað Vatnsskarðshólar 10 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 28 heiðskírt London 18 léttskýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 7 skýjað París 20 skýjað Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 16 skúrir Winnipeg 15 léttskýjað Ósló 12 rigning Hamborg 19 rigning Montreal 20 alskýjað Kaupmannahöfn 17 rigning Berlín 26 heiðskírt New York 23 léttskýjað Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 23 heiðskírt Chicago 19 skýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 21 heiðskírt  Hörkuspennandi sænsk þáttaröð um fyrrverandi lögreglumannninn Alex. Í lok síðustu þáttaraðar skildum við við söguhetjuna þar sem honum hafði tekist að tryggja öryggi fjölskyldu sinnar. Það kostaði hann þó hjónabandið og frelsið, þar sem hann situr nú á bak við lás og slá fyrir morð. Lífið innan fangelsismúranna er síður en svo auðvelt fyrir fyrrverandi lögreglumenn og þarf hann að taka á hon- um stóra sínum ef hann ætlar að komast óhultur í gegnum þessa vist. Stöð 2 kl. 21.00 Alex 1:6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.