Morgunblaðið - 19.09.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.09.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2019 Síðar skyrtur 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 10.990 Str. 40/42 - 56/58 Fleiri litir og munstur Verð kr. 34.900 FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK Skipholti 29b • S. 551 4422 YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL TRAUST Í 80 ÁR Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Str. 38-58 BASICS Buxur og bolir í Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is BRIDS SKÓLINN BYRJENDUR (stig 1) 30. sept. 8 mánudagar frá 20-23 KERFIÐ (stig 2) 2. okt. 8 miðvikudagar frá 20-23 • STIG 1 Á byrjendanámskeiði er farið vel yfir leikreglur spilsins og undirstöður hins vinsæla Standard-sagnkerfis. Ekkert mál að mæta ein/einn. • STIG 2 Standard-kerfið er í forgrunni á þessu námskeiði, bæði tveggja-manna-tal og ýmsar stöður í sagnbaráttu. Mikið spilað og ekki nauðsynlegt að koma með makker. • Staður . . . Síðumúli 37 í Reykjavík • Sjá nánar á . . . bridge.is • Upplýsingar og innritun í síma . . . 898-5427 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Byggingarréttur fyrir 4. hæð. Samtals eftir stækkun: 642 fm. 1.856,9 rúmm. Miklir möguleikar! Miklir möguleikar fyrir margskonar starfssemi s.s. íbúðarhótel, verslun, skrif- stofur, íbúð, þjónustu eða hvað sem er. Bílastæði fyrir framan og á bakvið. Hugsanleg kaup með eða án veitingastaðar á fyrstu hæð. Afhending er samkvæmt samkomulagi. Vinsamlega sendið tilboð til tomas6911@gmail.com S: 896 - 35 - 36 Til sölu - Allt húsið Eignarlóð - Í hjarta miðbæjar Reykjavíkur Hverfisgata 123 Geymið auglýsinguna Landverðir hafa orðið varir við mikinn utanvegaakstur síðustu daga við Friðland að Fjallabaki. Sá lengsti var um tveggja kíló- metra langur. Mikilvægt er að ökumenn virði lög og reglur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Vegna snjókomu og skafrenn- ings aðfaranótt sunnudagsins 15. september sl. lentu margir bílar í vandræðum á Sigölduleið (208) og festu sig. Af því tilefni ákvað Vegagerðin í samráði við land- verði Umhverfisstofnunar að merkja veginn ófæran. Þegar snjór safnast í vegi á hálendinu aka því miður margir utan vega til að forðast skafla. Landverðir hafa unnið við að afmá förin sem er tímafrekt verkefni en nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að aðrir bílar aki eftir hjólförum sem hafa myndast utan vega. Slæmt veður hefur verið á svæðinu og förin enn sýnileg. Þótt næturfrost og snjókoma hafi verið undanfarið á hálendinu er jörðin ekki frosin og allur utanvegaakstur er bannaður samkvæmt lögum um náttúru- vernd. Mikið um utanvegaakstur Utanvegaakstur Slæm aðkoma við Friðland að fjallabaki nýlega. Heimilt verður að kaupa áfengi í netverslunum hér á landi, sam- kvæmt frumvarpi sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráð- herra hyggst leggja fyrir Alþingi í mars á næsta ári. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í gær. Þar seg- ir að nái frumvarpið fram að ganga verði einkaleyfi Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins á áfengissölu hér á landi í raun afnumið. Þrátt fyrir að ÁTVR hafi einkaleyfi á smásölu áfengis er heimilt að kaupa áfengi í gegnum erlendar vefverslanir. Þar fær kaupandi vöru senda heim að dyrum en greiðir áfengisgjald og virðisaukaskatt af sendingu. Áslaug Arna hefur verið gagn- rýnin á fyrirkomulag áfengissölu. Hún benti á í samtali við mbl.is fyrir rétt tæpum fjórum árum hversu auðvelt það væri að panta vín að ut- an án aðkomu ÁTVR. Morgunblaðið/Eggert Bjór Dómsmálaráðherra vill leyfa sölu áfengis í netverslunum hér. Áfengi verði selt í net- verslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.