Morgunblaðið - 19.09.2019, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.09.2019, Qupperneq 33
ingarými og er áformað að opna ham- borgarastaðinn Yuzu í haust. Pálmar segir íbúðirnar á Brynju- reitnum henta fjölbreyttum hópi. Þær henti meðal annars fyrstu kaup- endum, fólki úti á landi sem þarf íbúð fyrir börnin meðan þau eru í námi, og Íslendingum sem búa erlendis en vilja eiga íbúð í miðborginni. Hann geri ráð fyrir að margar íbúðanna, einkum þær minnstu, skipti um eigendur á nokk- urra ára fresti. Nábýli og stórir stiga- gangar í Hverfisgötuhúsunum muni skapa lifandi hverfisstemningu. Í hverjum stigagangi í þeim húsum séu þannig allt að 12 íbúðir. Allar íbúðirnar 72 á Brynjureitnum afhendast fullbúnar með eldhús- tækjum og gólfefnum. Pálmar segir mikið lagt í efnisval. Til dæmis séu dýrar klæðningar sem tryggja muni lítið viðhald. „Ég vil meina að þessar íbúðir séu ekki að fara í beina samkeppni við aðrar nýjar íbúðir á svæðinu. Þær eru bæði minni og ódýrari og svo er hönn- unin einstök,“ segir Pálmar sem telur að eftirspurnin verði mikil. Þingvang- ur hafi selt allar 11 íbúðirnar á Klapparstíg 30 á skömmum tíma en þær kostuðu 35-40 milljónir. Hann telji ekki að verð nýrra íbúða í mið- borginni muni lækka vegna framboðs og samkeppni. Þvert á móti muni framboð minnka hratt næstu mánuði. Þingvangur keypti Brynjureitinn, Hljómalindarreitinn og Vatnsstígs- reitinn á sama tíma. Félagið seldi síð- an Vatnsstígsreitinn til Blómaþings sem byggir Frakkastígsreit. Í miðborginni Horft frá svölum einnar þakíbúðarinnar við Hverfisgötu. Verslunarrými Á jarðhæð Brynjureits verður atvinnustarfsemi. Kasthúsastígur Horft frá göngubrú á Hverfisgötu 40-44 að Laugavegi.Horft inn í portið Þétt byggðin mun skapa nálægð við nágranna. Morgunblaðið/Eggert FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2019 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Ný sending af sundbolum frá Lascana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.