Morgunblaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2019 DRAUMAEIGN Á SPÁNI Nánar á www.spanareignir.is ÞÚ ERT Í ÖRUGGUMHÖNDUMHJÁ OKKUR Aðalheiður Karlsdóttir Löggiltur fasteignasali adalheidur@spanareignir.is Sími 893 2495 Ármúla 4-6, Reykjavík Karl Bernburg Viðskiptafræðingur karl@spanareignir.is Sími 777 4277 Ármúla 4-6, Reykjavík •Glæsilegar íbúðir í lyftuhúsi • Jarðhæð með sér garði •Miðhæðir með stórum svölum •Efsta hæð með sér þaksvölum og heitum potti • 3 svefnherbergi – 2 baðherbergi • Flottur sundlaugargarður • Líkamsræktaraðstaða • Leiksvæði fyrir börnin •Göngufæri á veitingastaði og í verslanir • Stutt á strönd og í golf Verð frá 23.300.000 Ikr. (169.900 Evrur, gengi 1Evra=137Ikr) Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001 Villamartin / La Zenia Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hrýtur maki þinn? Nú er kominn tími til þess að nýta sér það og freista þess að vinna nýtt rúm og tilheyrandi að verðmæti yfir 600.000 kr. Í tilefni af stillanlegum heilsudögum Ergomotion í Vogue ætlar K100 að gefa eitt stykki still- anlegt Ergomotion 330-heilsurúm með öllu. Það sem þú þarft að gera er að senda okkur upptöku af hrotu maka, vinar eða ættingja á hrota@k100.is og besti hrjótarinn vinnur stillanlegt Ergomotion- heilsurúm með öllu; sængum, koddum, sængurverum, lökum og hlífðarlökum. Ísland vaknar ætlar svo að liggja uppi í rúmi, frameftir, í beinni útsendingu frá Vogue- búðinni fimmtudaginn 3. október þar sem vinningshafinn verður kynntur. Þau Jón, Kristín og Ás- geir verða öll í Joe Boxer- náttfötum og munu klæða alla gesti sem koma upp í rúm með þeim þennan morgun í náttföt sömuleiðis. Morgunþátturinn verð- ur því ansi óvenjulegur þennan morguninn! Lukkuhjólið var heitt í Fjarðarkaupum K100 lét ekki fyrstu haustlægð- ina sem gekk yfir höfuðborgar- svæðið á laugardaginn sl. stoppa sig í að taka þátt í Heilsudögum í Fjarðarkaupum og veðrið hafði sömuleiðis engin áhrif á hlust- endur K100 og viðskiptavini Fjarð- arkaupa sem flykktust í búðina til að nýta sér góð tilboð og snúa lukkuhjólinu. Fjöldi heilsutengdra vinninga var gefinn á laugardaginn og var góð stemning í búðinni. Það borgar sig svo sannarlega að koma og snúa lukkuhjóli K100, hvar ætli það birtist næst? Hrekkjavaka á Spáni? K100 lætur sér ekki nægja að fagna hryllingnum á hrekkjavök- unni hér heima á Ísland heldur ætlar stöðin í samstarfi við Heims- ferðir að standa fyrir hrekkjavöku- ferð til Spánar, nánar tiltekið til heimsborgarinnar Palma á Mal- lorca. Um er að ræða fjögurra nátta ferð og farið verður hinn 31. október. Verðinu í ferðina er stillt í hóf en ferðin, með flugi og hóteli ásamt morgunverði, kostar 69.995 krónur. Heiðar Austmann verður með í för og stendur fyrir svoköll- uðu „chill-out“-partíi í garði fjög- urra stjörnu hótelsins Hotel Joan Miro Museum, sem gist verður á, föstudaginn 1. nóvember. Palma de Mallorca er nýr borgaráfangastaður hjá Heims- ferðum sem spennandi er heim að sækja og sérlega vel til þess fall- inn að dvelja yfir langa helgi. Eyjan Mallorca státar af heillandi umhverfi, fjölbreyttri náttúrufeg- urð og fallegum bæjum, hver með sínum sérstaka karakter og yfir- bragði. Hér er frábært að lifa og njóta og þreytist maður aldrei á að flakka um og upplifa þessa fallegu Miðjarðarhafseyju. Höfuðborgin Palma liggur á suð- vesturhluta eyjarinnar og teygir sig meðfram strandlengjunni. Þar býr nánast helmingur eyjarbúa og er borgin því hjarta eyjarinnar. Í Palma má finna margar fallegar byggingar og söguminjar í bland við nútímann. Dómkirkjan eða La Seu er eitt af aðalkennileitum borgarinnar enda gríðarlega falleg bygging sem hönnuð er í got- neskum stíl á 13. og 14. öld. Þetta er kjörið tækifæri til þess að komast í skemmtilega ódýra borgarferð og sömuleiðis að ná í smá sól og hita áður en dimmustu mánuðirnir ganga í garð hér heima á Íslandi. Frekari upplýsingar um ferðina er að finna á heimasíðu Heimsferða eða K100.is. Hrotur og hryllingur meðal þess sem fram undan er á K100 Það er aldrei lognmolla á K100. Stöðin býður upp á fjölbreytt efni og tónlist allan sólarhring- inn sem og alls kyns skemmtilega leiki. T.d. fer fram Íslandsmót í hrotum á næstu vikum á vegum stöðvarinnar. Einnig gefst hlust- endum tækifæri til að komast í ódýra borg- arferð á suðrænar slóð- ir um hrekkjavökuna en Spánverjar kunna svo sannarlega að fagna henni. Dásemd Heiður himinn, gylltar strendur og sól bíða í Palma De Mallorca. Á þessari mynd sést í dómkirkjuna frægu. Hrotur Nú er kominn tími til að græða á hrotunum. Mynd/Skjáskot af Instagram Lukkuleg Þessi var meðal þeirra sem nældu sér í vinning í lukkuhjóli K100 á laugardaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.