Morgunblaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 46
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Hæfniskröfur og eiginleikar ○ Háskólagráða sem nýtist í starfi (meistarapróf kostur) ○ Góð bókhaldsþekking og reynsla af bókhaldsstörfum og uppgjörsvinnu ○ Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur ○ Marktæk reynsla og hæfni í verkefnastjórnun og áætlanagerð ○ Góð tölvukunnátta (reynsla af Navision er kostur) ○ Færni í mannlegum samskiptum ○ Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð FJÁRMÁLASTJÓRI Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að öflugum fjármála stjóra til að sinna daglegri fjármálastýringu stofnunarinnar. Starfið heyrir beint undir slökkviliðsstjóra. Meginverkefni fjármálastjóra eru daglegur rekstur fjármála, áætlanagerð og uppgjör, útboðsmál, samningagerð, rekstur fasteigna og miðlun stjórnendaupplýsinga. Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hent- ar einstaklingi sem býr yfir færni til að vinna undir álagi að mörgum fjölbreyttum verkefnum á sama tíma. Fjármála stjóri er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins og vinnur náið með slökkviliðsstjóra og framkvæmda stjórn að því að framfylgja stefnu og ná rekstrarmarkmiðum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óðinsdóttir mann auðs stjóri SHS í gegnum netfangið ingibjorgo@shs.is eða í síma 528 3122. Umsóknir sem innihalda ferilskrá, rökstuðning fyrir umsókn og prófskírteini skulu berast í sama netfang. Umsóknar frestur er til og með 1. október 2019. SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs. hagvangur.is Starfsmaður í iðgjalda- og lífeyrisdeild Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir starfsmanni í iðgjalda- og lífeyrisdeild sjóðsins. Um er að ræða fullt starf sem felst m.a. í samskiptum við sjóðfélaga og vinnuveitendur sem greiða til sjóðsins, innheimtu iðgjalda og vinnu við lífeyrisúrskurði. Starfssvið • Samskipti við sjóðfélaga og vinnuveitendur • Afgreiðsla lífeyrisúrskurða • Innheimta iðgjalda • Almennar afstemmingar • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Skipulögð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.