Morgunblaðið - 19.09.2019, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2019
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Ukulele kl. 19.30, ókeypis
kennsla og hljóðfæri á staðnum. Myndlist kl. 13 með leiðbeinanda,
opið fyrir alla. Söngfuglarnir kl. 13, við höfum pláss fyrir allar raddir.
Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30.
Opin vinnustofa kl. 9-15. Söngstund með Marý kl. 13.45-14.45. Mynd-
list með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt og 18 holu útipúttvöll.
Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könn-
unni. Allir velkomnir. S. 535 2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Leikfimi kl. 10-10.45. Hádegismatur kl. 11.30. Selmu-
hópur kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30.
Skráningu í félagsstarfið lýkur á morgun, föstudag. Allir velkomnir
óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411 2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Handavinnuhópar/opin
handverkstofa kl. 9-12. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.45. Kvikmynda-
sýning kl. 12.45. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Prjónakaffi kl. 13.
Heitt á könnunni. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í
síma 411 9450.
Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jóns-
húsi kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 7.30/15.15. Qi-gong, Sjálandi kl. 9. Liðstyrk-
ur Ásgarði kl. 11.15. Karlaleikfimi Ásgarði kl.12. Botsía Ásgarði kl.
12.45. Málun Smiðju Kirkjuhvoli kl. 13. Vöfflukaffi í Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 111 RVK Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Jóga kl.
11-12. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 bingó, kl. 16 myndlistarhópur hittist.
Grensáskirkja Núvitundariðkun verður í kapellu Grensáskirkju á
fimmtudögum kl. 18.15-18.45 í vetur. Stundirnar eru öllum opnar og
skráning óþörf. Kl. 19.15-21.15 er síðan 12 spora starf Vina í bata,
opnir kynningarfundir eru 5.9., 12.9. og 19.9. Núvitund og 12 spora
starf í kirkjunni er fyrir alla sem vilja tengjast tilfinningum sínum og
Guði betur í samfélagi við aðra.
Gullsmári Handavinna kl. 9 og 13, jóga kl. 9.30 og17, brids kl.13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11.30. Bænastund kl. 9.30-10.
Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 12.30-14. Brids kl. 13-15.30.
Jóga kl. 14.15-15.15. Samsöngur kl. 15.30-16.15, Matthías Ægisson
leikur undir á píanó og allir eru velkomnir að vera með.
Korpúlfar Tölvu og símaaðstoð kl. 10 í Borgum, styrktarleikfimi með
Orra sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum, leikfimihópur Korpúlfa með Fríðu í
Egilshöll kl. 11. Skákhópur kl. 12.30 í Borgum og tréútskurður á Korp-
úlfsstöðum kl. 13. Botsía fellur niður vegna haustfagnaðar Korpúlfa,
húsið opnað kl. 18, hámarksfjöldi 110, uppselt. Borðhald hefst kl. 19.
Muna að taka með drykki og miða. Dans, matur og leynigestir.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, opin lista-
smiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, Gönguhóp-
urinn kl. 14. Tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15. Uppl. í s. 411 2760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband, Skóla-
braut kl. 9. Billjard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabaraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi
kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Ath. Þeir sem skráðir
eru á Brúðkaup Fígarós á morgun föstudag, þá fer rútan frá
Skólabraut kl. 18.45.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og
meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími 568 2586.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík ZUMBA Gold byrjendur kl. 9.20.
ZUMBA Gold framhald kl. 10.30. STERK OG LIÐUG leikfimi fyrir
dömur og herra kl. 11.30, umsjón Tanya.
Aðalskipulag
Reykhólahrepps
2006 - 2018
Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á
fundi sínum þann 10. september að auglýsa
skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á
Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006 – 2018,
samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Aðalskipulagsbreytingin felst í að skilgreina
iðnaðarsvæði I4:
I4 Vatnsaflsvirkjun, Galtarvirkjun í
Garpsdal.
Svæðið sem fellur undir nýja skilgreiningu
vegna vatnsaflsvirkjunar er skilgreint sem
landbúnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi
og er stærð þess undir 5 ha.
Með skipulags – og matslýsingu þessari er
íbúum og öðrum hagsmunaaðilum gefinn
kostur á að koma með ábendingar eða
athugasemdir sem snúa að málefnum
aðalskipulagsins.
Lýsingin liggur frammi, frá 19. september til
og með 31. október, á skrifstofu Reykhóla-
hrepps, Stjórnsýsluhúsinu við Maríutröð,
Reykhólum, 380 Reykhólahreppi.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
til skrifstofu skipulagsfulltrúa Re-
ykhólahrepps, að Miðbraut 11, Búðardal eða
á netfang embættisins: skipulag@dalir.is
fyrir 1. nóvember 2019.
Þórður Már Sigfússon,
skipulagsfulltrúi Reykhólahrepps.
STJÓRN VINA VATNAJÖKULS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI
Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs. Samtökin styrkja rannsóknir, kynninga- og
fræðslustarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Umsóknarfrestur stendur frá 1. ÁGÚST TIL 30. SEPTEMBER 2019.
Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu samtakanna
www.vinirvatnajökuls.is
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Smiðsbúð 2, Garðabær, fnr. 207-2268, þingl. eig. Páll Gíslason,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Garðabær, mánudaginn 23.
september nk. kl. 10:00.
Hörgatún 7, Garðabær, fnr. 207-0882, þingl. eig. Bergsteinn Þor-
steinsson, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 23. september nk. kl. 10:30.
Álfaskeið 70, Hafnarfjörður, fnr. 207-2860, þingl. eig. Gunnar
Andrés-son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga,
mánudaginn 23. september nk. kl. 11:30.
Tunguvegur 92, Reykjavík, fnr. 203-6306, þingl. eig. Ævar Freyr
Eðvaldsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves,
mánudaginn 23. september nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
18. september 2019
Raðauglýsingar
Styrkir
Nauðungarsala Félagsstarf eldri borgara
Styrkir
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Svartar Fjaðrir 1919, Börn
Náttúrunnar 1919, Rógmálmur
og Grásilfur, Dagur, Ýmisleg
ljóðmæli, Hannes Hafstein,
1893, Í Austurvegi, HKL, 1. útg.,
Hómópatísk Lækningabók 1882,
Eylenda 1- 2, Gestur Vestfirðing-
ur, Tröllatunguætt 1- 4, Skaftár-
eldar 1783, Ættir Austfirðinga 1-
9 ób., Strandamenn, Föðurtún,
Ættir Austur-Húnvetninga 1- 4,
Stjórnartíðindi 1885-2000, 130
bindi, gott band.
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
HITAVEITU-
SKELJAR
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
831-8682.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Bílar
Volvo XC V70 til sölu
Volvo V70 station. Árg. 2000. Mjög
góður bíll. Vel viðhaldið. Smurbók frá
upphafi. Skoðaður 2020 án athuga-
semda. Sjálfskiptur og með dráttar-
krók. Fallegur bíll með góða aksturs-
eiginleika og þægileg leðursæti.
Upp. í síma 893 7719 og 698 7563
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Laugavegi 178, 105 Reykjavík
sími 551 3366. Opið virka daga
kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Misty
Tahoo Maxi - Stærðir S-3XL
Svart, hvítt og húðlitt.
Verð 1.790 kr.
Gabe - Stærðir M-XXL
Svart og hvítt.
Verð 2.650 kr.
Rona - Stærðir M-3XL.
Verð 2.990kr