Morgunblaðið - 19.09.2019, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2019
SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS
Verð3.290,-
Ø 16 MM
Verð3.490,-
Ø 19 MM
BASE er kjörið fyrir heimilið. Fullkomið jafnvægi notagildis og hönnunar.
Fegurð og gæðimætast í BASE frá d line
BASE
Á föstudag Suðaustanátt, 8-13
m/s sunnantil á landinu, en annars
breytileg átt, 5-10. Rigning víða um
land, einkum um landið sunnan- og
vestanvert. Hiti 9 til 14 stig, en allt
að 20 stig á Norðausturlandi. Á laugardag Suðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast suðvest-
anlands. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en þurrt að kalla á norðaustanverðu
landinu. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
12.55 Útsvar 2017-2018
14.20 Rómantísku meist-
ararnir: Tónlistarbylting
19. aldar
15.20 Popppunktur 2012
16.20 Í garðinum með Gurrý II
16.50 Króníkan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Anna og vélmennin
18.47 Hjá dýralækninum
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heilabrot
20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu
21.10 Vammlaus
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Spilaborg
23.15 Poldark
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Younger
14.15 Will and Grace
14.40 Our Cartoon President
15.10 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Single Parents
20.10 Ást
20.45 The Loudest Voice
20.45 The Orville
21.40 The Passage
22.25 In the Dark (2019)
23.10 The Code (2019)
23.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Great News
10.00 Grand Desings: House
of the Year
10.55 Dýraspítalinn
11.35 Ísskápastríð
12.10 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Scent of a Woman
15.30 Destined to Ride
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Ellen
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.50 Fresh Off The Boat
20.15 Masterchef USA
21.00 Góðir landsmenn
21.30 Mr. Mercedes
22.25 Alex
23.10 Warrior
23.55 Real Time With Bill
Maher
00.55 Deep Water
01.45 Beforeigners
02.30 Cardinal
03.10 Cardinal
03.55 Manifest
04.35 Manifest
05.20 Friends
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Plastlaus september
endurt. allan sólarhr.
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir – Hörður
Geirsson
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljóðabókin syngur II.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
20.15 Umfjöllun í hléi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:02 19:42
ÍSAFJÖRÐUR 7:06 19:49
SIGLUFJÖRÐUR 6:48 19:32
DJÚPIVOGUR 6:31 19:12
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan og austan 8-13 m/s. Talsverð rigning og sums staðar mikil á Suður- og Vest-
urlandi. Úrkomuminna um landið norðaustanvert. Hiti 8 til 13 stig, en úrkomulítið aust-
anlands og heldur hlýrra.
Sjónvarpið mitt gaf
upp öndina fyrir
skömmu. Andlátið kom
lítið á óvart, ýmis teikn
höfðu verið á lofti um
að endalokin nálg-
uðust. Til dæmis var
allt fólkið á skjánum
komið með skærappels-
ínugulan hörundslit að
hætti núverandi
Bandaríkjaforseta og allur gangur var á hvort tæk-
inu þóknaðist að gefa frá sér hljóð. Ég var því orðin
býsna góð í varalestri þegar skyndilega kvað við
annarlegt hljóð; bööööhöööhöööhöö-
drrrrrrrrrrrbæng! Allt búið!
Nýtt sjónvarp var keypt.
Og hvað skyldi svo vera horft á í nýja tækinu?
Alla fréttatíma RÚV og Stöðvar 2 auk frétta flestra
erlendra stöðva. Aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðs-
ins þarf jú að fylgjast þokkalega vel með.
Ég játa að ég var með fordóma gagnvart finnsku
sjónvarpsefni. Sá fyrir mér sauðdrukkið fólk í sána-
böðum að rífast um hver mætti vera næstur til að
drekkja sér í næsta stöðuvatni. En svo sá ég finnsku
þættina Blinda Donna sem sýndir eru á RÚV. Þeir
eru um unga blinda konu sem leitar að hinni sönnu
ást og óspart er gert grín að þeim aðstæðum sem
hún lendir í vegna blindu sinnar. Þetta eru stór-
skemmtilegir þættir sem hafa fengið alþjóðleg
verðlaun fyrir að sýna fatlað fólk í öðru ljósi en oft
tíðkast í afþreyingarefni. Svo er líka gaman að
horfa á þá í nýju sjónvarpi!
Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir
Bööööhöööhöööhö-
ödrrrrrrrrrrrbæng!
Donna Þættirnir hafa
fengið góðar viðtökur.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Í sumar setti Hulda Dögg Proppé
sér markmið um að hreyfa sig eitt-
hvað á hverjum degi í 100 daga.
Hún er nú búin með 73 daga og
verður hressari með hverjum deg-
inum. Hulda mætti í morgunþátt-
inn Ísland vaknar á K100 í vikunni
og sagði frá 100 daga áskoruninni.
Hún stundar fjölbreytta hreyfingu
með því að hjóla, hlaupa, ganga og
teygja. „Ég geri bara það sem held-
ur mér upptekinni í hálftíma á
hverjum degi. Það er mikilvægt að
fá tíma fyrir sig og brjótast út úr
vananum,“ sagði Hulda. Nánar á
k100.is.
100 hreyfidagar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 8 rigning Brussel 16 skýjað Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 7 rigning Dublin 17 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 15 alskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 18 heiðskírt Róm 25 léttskýjað
Nuuk 5 heiðskírt París 19 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 21 skýjað
Ósló 13 heiðskírt Hamborg 13 skúrir Montreal 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 12 skúrir Berlín 14 heiðskírt New York 19 skýjað
Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 16 heiðskírt Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 8 skúrir Moskva 8 skúrir Orlando 30 skýjað
Ný og stórskemmtileg þáttaröð með Steinda Jr. sem vendir kvæði sínu í kross og
ákveður að gera heimildarþætti um venjulega Íslendinga.
Stöð 2 kl. 21.00 Góðir landsmenn 1:6
Morgunblaðið/Árni Sæberg