Morgunblaðið - 20.09.2019, Side 12
BAKSVIÐ
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Tone Maren Sakshaug, endurskoð-
andi hjá alþjóðlega endurskoðunar-
fyrirtækinu EY og einn helsti sér-
fræðingur í óhæðis- og siðareglum
endurskoðenda hjá EY, sagði á
morgunfundi sem EY á Íslandi stóð
fyrir í gær að, að endurskoðunar-
nefndir í fyrirtækjum fengju aukið
hlutverk í nýjum Evrópureglum um
endurskoðun, sem tækju gildi hér á
landi 1. janúar nk. Hún sagði jafn-
framt að hið opinbera þyrfti að setja
á stofn eftirlit með endurskoðunar-
nefndunum, og geta beitt viðurlög-
um ef þurfa þætti. Sakshaug segir
hinsvegar í samtali við Morgunblað-
ið að ekki sé skilgreint í reglunum
hvernig þetta eftirlit eigi að fara
fram. „Við erum ekki viss með út-
færslu á þessu og ég hef heldur ekki
séð neitt um hvað er að gerast í
þessum efnum í öðrum löndum,“
segir Sakshaug, en Evrópureglurn-
ar tóku gildi í ríkjum ESB sumarið
2016.
Eins og kom fram í máli Mar-
grétar Pétursdóttur forstjóra EY á
fundinum, þá hefur innleiðing regln-
anna hér á landi frestast vegna örra
breytinga á pólitíska sviðinu und-
anfarin ár.
Sakshaug segir að hún þekki
heldur engin dæmi um að viðurlög-
um hafi verið beitt af yfirvöldum
vegna starfa endurskoðunarnefnda,
þó að þrjú ár séu síðan reglurnar
tóku gildi í ESB.
Í máli hennar á fundinum kom
m.a. fram að aukið hlutverk endur-
skoðunarnefnda þýddi meðal annars
að nefndin þyrfti að vera mun meira
inni í endurskoðun fyrirtækja en áð-
ur, og „vera sátt við“ endurskoðun
félagsins.
Hjá mikilvægum fyrirtækjum
Endurskoðunarnefndir eiga sam-
kvæmt lögum að vera að störfum
hjá öllum einingum tengdum al-
mannahagsmunum(e. Public Inter-
est Entity ), eins og bönkum og öðr-
um lánastofnunum, lífeyrissjóðum,
tryggingafélögum, og félögum sem
eru með skráð bréf á markaði m.a.
Spurð að því hvort nýju reglurnar
hafi aukið gæði endurskoðunar á
þeim tíma sem liðinn er síðan þær
tóku gildi í ESB árið 2016, segir
Sakshaug að enn sé erfitt að segja
til um það. „Við höfum haft tvö heil
reikningsár frá gildistökunni, og því
er enn of fljótt að segja til um það.
En sum lönd hafa til dæmis þegar
sagt að gera þurfi enn betur. Per-
sónulega tel ég að það að endur-
skoðunarnefndirnar hafi verið
styrktar, sé mjög gott í nýju regl-
unum.“
Óvíst hvernig eftirlit fer fram
Endurskoðunarnefndir eru settar undir opinbert eftirlit í nýjum Evrópureglum
Reglurnar eiga að auka gæði endurskoðunar og endurheimta traust
Fundur Sakshaug
segist ánægð með
styrkingu endur-
skoðunarnefnda.
Morgunblaðið/Eggert
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2019
● Eftir nokkra hækkun á verði Ice-
landair í fyrradag lækkuðu bréf félags-
ins að nýju í gær, eða um 3,25% í 70
milljóna króna viðskiptum. Gengi fé-
lagsins er nú 6,54 krónur á hvern hlut.
Þónokkur lækkun varð einnig á verði
bréfa Heimavalla í öllu minni við-
skiptum, eða níu milljóna króna við-
skiptum. Skeljungur og Marel lækkuðu
einnig lítillega í Kauphöllinni í gær.
Það félag sem hækkaði mest í verði
var upplýsingatæknifyrirtækið Origo,
eða um 1,3% í 13 milljóna króna við-
skiptum. Þá hækkaði fasteignafélagið
Eik um 1,27% og TM um 1,11%.
Icelandair lækkaði aftur
í verði í Kauphöllinni
STUTT
20. september 2019
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 123.56 124.14 123.85
Sterlingspund 153.96 154.7 154.33
Kanadadalur 93.09 93.63 93.36
Dönsk króna 18.266 18.372 18.319
Norsk króna 13.776 13.858 13.817
Sænsk króna 12.703 12.777 12.74
Svissn. franki 123.97 124.67 124.32
Japanskt jen 1.1414 1.148 1.1447
SDR 169.21 170.21 169.71
Evra 136.42 137.18 136.8
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 167.0534
Hrávöruverð
Gull 1502.2 ($/únsa)
Ál 1750.5 ($/tonn) LME
Hráolía 64.23 ($/fatið) Brent
● Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hef-
ur keypt BusTravel IT, sem þróar umsjón-
arlausn fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Í til-
kynningu frá Origo segir að markmiðið
með kaupunum sé að efla enn frekar
vöruframboð Origo fyrir ferðaþjónustu-
fyrirtæki sem leggja áherslu á dagsferðir
og afþreyingu og styrkja lausnir sem
hafa verið þróaðar fyrir sama markað.
„Lausnin tengir saman ýmis kerfi og
þjónustu sem flest ferðaþjónustufyr-
irtæki nota í daglegum rekstri, svo sem
bókunarkerfi, mannauðskerfi, flotastýr-
ingarkerfi og samskiptaþjónustu,“ segir
jafnframt í fréttatilkynningu Origo.
Origo kaupir BusTravel IT
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
Sími 4 80 80 80
2019 Ford F-350 Platinum
Litur: Magma red, svartur að innan.
6,7L Diesel ,450 Hö, 925 ft of torque.
FX4 off-road pakki, upphituð/loftkæld sæti,
heithúðaður pallur, fjarstart, trappa í hlera, airbag í
belti í aftursæti
VERÐ
11.390.000 m.vsk
2019 Ram Limited 3500 35”
Nýtt útlit 2019! Litur: Granite Crystal
Nýr 6,7L Cummins Turbo Diesel, 400 hö, togar 1000
pund! Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti,
hiti í stýri, sóllúga, nýr towing technology pakki.
35” dekk.
VERÐ
11.395.000 m.vsk
2019 F-350 Limited 35” breyttur
Litur: Perluhvítur, “cocoa” að innan. 6,7L Diesel, 450
Hö, 925 ft of torque. Breyttur með 35” dekk, 20”
felgur og brettakanta. Með FX4 off-road pakka, top-
pljós (ekki á mynd), upphituð/loftkæld sæti, heithúð-
aðan pall, fjarstart, auka bakkmyndavél fyrir camper
eða trailer, trappa í hlera og airbag í belti í aftursæti.
VERÐ
12.490.000 m.vsk
2019 GMC Denali 3500
Litur: Onyx black, svartur að innan.
6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ,
Vel útbúinn bíll t.d. Z71 offroad pakki, upphitað stýri,
sóllúga, BOSE hátalarakerfi, dual alternators, upphituð
og loftkæld sæti, heithúðaður pallur og kúla í palli
(5th wheel pakki) og fleira.
VERÐ
10.930.000 m.vsk
fyrir heimilið
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Fallegar vörur
Dökkgrátt tau
Verð 39.900 kr.
Ljósgrátt tau
Verð 34.900 kr
Nýjir glæsilegir
orðstofustólar
eð þægilegri fjöðrun
Sendum
um
land allt
b
m