Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2019, Blaðsíða 1
Við erum náttúran Mikilvægt að hlúa að sjálfum sér María Ellingsen er leikkona, leikstjóri, höfundur, kennari, náttúruverndarsinni, eigin- kona og móðir. Í einlægu viðtali talar María um lífið, ástina, listina og verndun náttúrunnar sem hún telur stærsta mál jarðar í dag. Hún vill leggja sitt af mörkum til að bæta heiminn og gerir það í gegnum leiklist og náttúruvernd. 12 SUNNUDAGUR Lífið með vöðva- spennuvisnun Kamilla Ingi- bergsdóttir setur af stað átakið Lifðu í gleði auk þess sem hún heldur jóga Nidra kakó hugleiðslu á sunnu- dögum. 2 Mæðginin Örn og Margrét Kalda- lóns líta á björtu hliðarnar. 14 Magnea Einarsdóttir fata-og textíl- hönnuður býr ásamt fjöl- skyldu sinni á fallegu heimili í Laugardal. 18 Hrátt og mínimalískt 29. SEPTEMBER 2019

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.