Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2019, Blaðsíða 27
29.9. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Núna, teymin eru sögð vera búinn. (8)
4. Vökva skaddi óþekktur og fær feld í staðinn. (11)
10. Vargar sem drekka bara tékkneskan bjór? (10)
12. Bílastæði í bílastæði. Það er bull. (3)
13. Það er spurning með orður fyrir stirtlur. (7)
14. Þúsund orð og tunga fjalla um dráp. (7)
15. Ákveðnir franskir tarfar við strípaðan múr sjást í því sem er flutt. (12)
16. Fyrir marsmánuð norskur sjónvarpsþáttur er næstum með trikk
og óknytti. (12)
19. Sé skýrleikspilta missa sprella út af sjúkdómi. (7)
23. Verndar sag fyrir býli í ljóðagerð. (10)
25. Ali og Fatíma missa gráðu fyrir skilding og þá gerða úr keðjum
kolefnissambanda. (9)
27. Tef múr og snýr mér að mælieiningu. (6)
28. Kemst yfir götu. (8)
29. Að aka að Síam til að finna tré. (6)
31. Druslur með trossur. (6)
32. Danskur endi gefur Mist og okkur ryk frá skussum. (13)
33. Vörur Kollu skapa löng svefnlaus tímabil. (10)
35. Minnkið þegar skriðdýrin missa disk. (6)
36. Andstæðan við margar dýfingar felst í andateppu. (6)
37. Urrið þið að óþekktum fiskinum. (8)
38. Dugleg hjá reykvískum bát sýnir skapið. (6)
LÓÐRÉTT
1. Núna er ég sátt við að eyða, á núverandi tímabili. (6)
2. Landsbankapartí í rugli með aur og sérstaka eðju. (10)
3. Nóg kraumar að sögn í stuttum skáldsögum. (8)
4. Dýr sem éta brennistein og flúor hafa sérstakar lappir. (8)
5. Frakkar með ruglað spor eru þeir sem ber ábyrgð. (11)
6. Mía loðin hrærir í drykk. (8)
7. Arnar yfirgefur mótasmíðarnar út af formi. (8)
8. Rimpar, ruglar og minnist á. (6)
9. Arnstapi sýnir þvæling þess kaldasta. (8)
11. Börðum með grískum bókstöfum (6)
17. Lykti viti, með enskumælandi stjörnum innan borðs, af vökva
sem kemur með ótta. (13)
18. Sé kös þvælast og rugl er ekki við kinn. Það er röggsemin. (13)
20. Sé Knattspyrnufélag Akureyrar farast við mölbrotið farið út af
vinnunni. (13)
21. Máritönsk stál geta búið til frægan helgigrip. (13)
22. Sé ekil við að vinna með iðin á bankanum. (13)
23. Semur við kind hættulegra. (8)
24. Þvæla friðlegasts um ánægju af vinnu. (11)
26. Ruddafengnasti missir netin af því að hann varð stífur af kulda. (9)
30. Með handlegg þaust að döprum. (8)
34. Beitukofar liggja hærra. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátu 29. sept-
ember rennur út á hádegi
4. október. Vinningshafi
krossgátunnar 22. sept-
ember er Bella Stefáns,
Syðri-Reykjum IV, Biskupstungum, 801 Selfoss.
Hún hlýtur í verðlaun bókina Urðarmána eftir Ara
Jóhannesson. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
DALI BAKA GÆRA SUMA
Ð
A A A Ð F G I S T
E I N K A B A R N
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
HOLRI FLIPA GLÆTU DALLS
Stafakassinn
MAR ÉTA LAK MÉL ATA RAK
Fimmkrossinn
KRAFA STAMA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Kames 4) Larfa 6) Iðrun
Lóðrétt: 1) Kalsi 2) Merar 3) SkarnNr: 142
Lárétt:
1) Allur
4) Siður
6) Niður
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Sorti
2) Eðlur
3) Nafni
B