Morgunblaðið - 08.10.2019, Page 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2019
Þótt ánægjan af góðum gjöfum eldist ekki af manni yrði maður að taka
á til að sýnast glaður yfir „árituðu upplagi“ af bók. Upplag er eintaka-
fjöldi bókarinnar, öll eintökin. Ein bók er eintak. Heiður þykir að árituðu eintaki,
árituðu af höfundi, en allt upplagið – þá er það númerið á vörubílastöðinni.
Málið
VIÐ LÁTUM
ÞAÐ BERAST
Sími 585 8300 | www.postdreifing.is
5 6 1 7 9 2 4 8 3
7 2 9 3 4 8 5 6 1
4 8 3 6 1 5 9 7 2
6 7 2 8 5 1 3 9 4
3 1 5 9 7 4 6 2 8
9 4 8 2 6 3 7 1 5
2 3 7 5 8 9 1 4 6
1 5 6 4 2 7 8 3 9
8 9 4 1 3 6 2 5 7
7 4 6 2 9 3 5 1 8
1 9 5 8 6 4 2 3 7
2 3 8 1 7 5 4 6 9
5 1 4 9 3 2 8 7 6
6 7 9 4 8 1 3 5 2
8 2 3 6 5 7 9 4 1
3 5 1 7 2 8 6 9 4
4 6 2 3 1 9 7 8 5
9 8 7 5 4 6 1 2 3
8 1 2 4 3 5 7 9 6
3 4 6 9 7 2 5 8 1
9 5 7 6 1 8 4 3 2
2 8 5 1 4 7 3 6 9
1 9 4 8 6 3 2 5 7
7 6 3 2 5 9 8 1 4
5 3 1 7 2 6 9 4 8
6 7 9 5 8 4 1 2 3
4 2 8 3 9 1 6 7 5
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Nóg
Völva
Snaga
Þarft
Fimma
Arra
Dýrið
Tog
Gróf
Rausa
Logna
Öflug
Gufan
Tarfs
Gáski
Ennið
Láðið
Sönnu
Skrín
Vagn
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Ránfugla 7) Hrekk 8) Guðs 9) Lota 11) Bur 14) Afl 15) Reið 18) Dóna 19) Víkka
20) Traustur Lóðrétt: 2) Áreita 3) Fáks 4) Goggur 5) Arða 6) Áhald 10) Aflaga 12) Rekkju
13) Iðkað 16) Tómt 17) Hvæs
Lausn síðustu gátu 519
5 6 7 9 8 3
8 3 1 5
7 8 1
3
8 6 7
3 7 5 9
1 2
9 3 6 2
4 8
1
2 6
3 2 8 7 6
6 4 8 2
3 5 4
5 8
1
7 4 2 3
8
3 4 8 1
3 2
8 6
6 2 7
2 1 4
1 7 4
6 7 5 8 3
4 3 1 6
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þungt pass. V-AV
Norður
♠Á7
♥G974
♦ÁG92
♣D52
Vestur Austur
♠1096 ♠G3
♥Á8 ♥D10
♦876 ♦KD1053
♣K10876 ♣ÁG43
Suður
♠KD8542
♥K6532
♦4
♣9
Suður spilar 5♥.
Norðmenn steinlágu fyrir Hollend-
ingum í undanúrslitum HM og gáfu leik-
inn eftir fjórar lotur af sex. Þá var stað-
an var orðin 220-77. Hér þvældust Lind-
qvist og Brogeland upp á fimmta þrep í
slemmuleit og fengu hámarksrefsingu.
Einhverra hluta vegna passaði Lind-
qvist í annarri hendi, þrátt fyrir 12
punkta. Hið þunga pass átti eftir að
draga dilk á eftir sér. Simon de Wijs í
austur vakti á þokukenndum Tarzan-
tígli og Brogeland sagði 2♦ ofaní til að
sýna hálitina (Michaels). Pass í vestur
og Lindqvist tók sterkt undir hjartað
með 3♣. Hann hefði sagt 3♦ með góða
spaðaundirtekt, en 3♥ og 3♠ væru
ruðningssagnir.
Allt á hreinu hér. En þegar Brogeland
teygði sig í 4♥ út á góða skiptingu
fannst Lindqvist hann tilneyddur til að
reyna við slemmu með fyrirstöðusögn á
5♦. Það mátti hann ekki. Brogeland fór
einn niður á 5♥, gaf slag á lauf og tvo á
tromp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Rússinn Vadim Moiseenko (2.532) er
einn þeirra skákmanna sem umsjón-
armaður Skákhornsins kynntist á
þrem alþjóðlegum skákmótum á
grísku eynni Krít sem haldin voru á
tímabilinu 26. ágúst til og með 19.
september sl. Þessi viðkunnanlegi 25
ára stórmeistari bar sigurorð af um-
sjónarmanninum með svörtu í 4. um-
ferð opna Heraklion-mótsins en þegar
umsjónarmaður undirbjó sig fyrir
skákina fann hann margar fléttur í
skákum Moiseenko. Á næstu dögum
verða sumar þessara skáka birtar en í
þessari stöðu hafði enski stórmeist-
arinn Gawain Jones svart gegn Moi-
seenko á heimsmeistaramótinu í at-
skák í Pétursborg í Rússlandi sem
fram fór í lok desember á síðasta ári.
23. ... Hxb2! 24. Kxb2 Bd2! 25. Bb3
Dxc3+ 26. Ka3 Be6 27. Hd1 g5 28.
De4 c4 29. Hxd2 cxb3! 30. Hd3
bxa2+ 31. Hxc3 a1=D+ 32. Kb4 a5+
og hvítur gafst upp.
Svartur á leik
I W P S S T R O Ð I Ð T A D P
J P E C J Y K G V N I E F M T
I F X D C S Q J X V Q L E E G
B N A D E N D Y S J T C J Ð N
C Æ N R B P Í J D F L H S A U
L B T I S D M M A Y R B E L Þ
N R L T T Æ I R A P Z C M J I
F A I Æ Ð U L Ð A T C V K Ö L
A G V H D U A U R N E F W R L
F N H W O D D R S O U F W Ð I
R I S G L X U L B T B L M Y M
Z Ð I G A G Z S Á K U L T A Q
V Æ A Z Q B Z Y T K A Z F Æ X
D F D N P N M Q F U S O O A Á
K E N N A R A M Ó T I N U E T
Akbrautinni
Amfetamín
Farsælustu
Fæðingarbæ
Kennaramótinu
Læddust
Meðaljörð
Milliþungt
Skálduð
Taflborði
Troðið
Áætlunar
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A E G I L N S S U
v a N H e i ð u r
r
E
Lykilorðagáta
Lausnir
Stafakassinn
UNA SEL SIG
Fimmkrossinn
HVINU REIÐA