Morgunblaðið - 08.10.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2019
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað
Á miðvikudag og fimmtudag
Norðaustan 8-13 og súld eða rign-
ing norðan- og austantil, en bjart
með köflum sunnan- og vestan-
lands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast
syðst.
RÚV
12.00 Kastljós
12.15 Menningin
12.25 HM í fimleikum
15.20 Króníkan
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Lettland – Ísland
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
19.55 Menningin
20.10 Kveikur
21.00 Ditte og Louise
21.30 Atlanta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Baptiste
23.20 Króníkan
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Survivor
15.05 Top Chef
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Mick
19.45 The Neighborhood
20.10 Jane the Virgin
21.00 The Good Fight
21.50 Grand Hotel
22.35 Baskets
23.00 White Famous
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 NCIS
01.05 Chicago Med
01.50 The Fix
02.35 Charmed (2018)
03.20 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 First Dates
10.25 NCIS
11.10 Curb Your Enthusiasm
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
14.05 Britain’s Got Talent
15.10 Britain’s Got Talent
16.15 The Village
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Modern Family
20.15 All Rise
21.00 Succession
22.00 A Confession
22.50 The Deuce
23.55 Last Week Tonight with
John Oliver
00.25 Grey’s Anatomy
01.10 Orange is the New
Black
02.05 Keeping Faith
03.00 Keeping Faith
03.55 S.W.A.T.
04.35 S.W.A.T.
20.00 Einfalt að eldast
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
endurt. allan sólarhr.
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Jarðgöng
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Birtingur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:57 18:35
ÍSAFJÖRÐUR 8:06 18:35
SIGLUFJÖRÐUR 7:49 18:18
DJÚPIVOGUR 7:28 18:03
Veðrið kl. 12 í dag
Austan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum við fjöll. Rigning, sums staðar talsverð eða
mikil á Austfjörðum og Suðausturlandi, en úrkomulítið vestantil. Norðaustan 8-15 á
morgun. Rigning með köflum, einkum austast á landinu. Hiti 8 til 13 stig.
„Ég vildi ekki vera
inni í heilanum á
Bill,“ segir Melinda
Gates í þriggja þátta
heimildarmynd um
eiginmann hennar,
Bill Gates, sem nýlega
var tekin til sýningar
á Netflix. Myndin
heitir einmitt: Inni í
heilanum á Bill: Bill
Gates afkóðaður.
„Þar ríkir alger ringulreið,“ heldur Melinda
áfram hlæjandi. „Það gengur svo mikið á þar.
Það er stöðug hreyfing.“
Það má raunar velta því fyrir sér hvort kvik-
myndagerðarmanninum Davis Guggenheim tak-
ist í myndinni að afkóða Bill. Áherslan virðist
helst vera á verkefnin sem góðgerðarstofnun
þeirra Gates-hjóna vinnur að en áhorfandinn er
ekki miklu nær um það hvernig Gates byggði
upp eitt stærsta fyrirtæki heims og varð sjálfur
ríkasti maður í heimi.
En það er samt ýmislegt forvitnilegt að finna í
myndinni, svo sem umfjöllun um vináttu Gates
og kaupsýslumannsins Warrens Buffetts, en þeir
eru nú í 2. og 3. sæti á listanum yfir ríkustu
menn heims. Þeir sjást meðal annars borða sam-
an hamborgara í vegasjoppu og spila brids í
bridsfélagi í Omaha í Nebraska, heimaborg Buf-
fetts. Og þar hefur nútíminn greinilega ekki
haldið innreið sína, heldur segja spilararnir
munnlega á spilin sín eins og í gamla daga.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Forvitnilegt innlit í
heilann á Bill Gates
Spilafélagar Warren og
Bill við bridsborðið.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sumar-
síðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Glæsihjónin Nicole Kidman og
Keith Urban stukku upp á svið í
brúðkaupi vina sinna á Ítalíu nýver-
ið og sungu saman lag Eltons
Johns „Your Song“. Þetta er ekki í
fyrsta skipti sem hjónin taka sam-
an lagið en í fyrra stálu þau sen-
unni með skemmtilegri útgáfu af
lagi Keiths „The Fighter“. Þau hafa
verið gift í 13 ár og virðast afar ást-
fangin. Spurð um lykilinn að far-
sælu sambandi sagði Nicole Kid-
man í viðtali við People árið 2016
það bara vera ást. „Ást og umlykja
hvort annað með ást, engu öðru.
Það vill líka til að okkur líkar vel
hvoru við annað.“ Nánar á k100.is.
Sungu í brúðkaupi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 11 skúrir Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 9 rigning Dublin 15 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 10 súld Glasgow 14 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 13 skúrir Róm 20 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 16 skýjað Aþena 19 rigning
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 11 þoka Winnipeg 9 skýjað
Ósló 4 heiðskírt Hamborg 10 heiðskírt Montreal 12 rigning
Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 12 léttskýjað New York 21 alskýjað
Stokkhólmur 5 skúrir Vín 10 léttskýjað Chicago 17 léttskýjað
Helsinki 5 skúrir Moskva 2 skýjað Orlando 27 rigning
Fnjóskadalur: Kristján Már Unnarsson kynnist fjölbreyttu mannlífi í einum mesta
skógarsal Íslands, Fnjóskadal. Samfélagið þar stendur á tímamótum með Vaðla-
heiðargöngum og menn spyrja hvort hefðbundin sveit muni breytast í eitt af út-
hverfum Akureyrar.
Stöð 2 kl. 12.00 Um land allt 1:10