Morgunblaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað Á laugardag A-læg eða breytileg átt 3-10 m/s, slydda N-til og skúrir syðst, en bjart með köflum annars staðar. Vægt frost NA-lands en upp í 6 stiga hita við S-ströndina. Á sunnudag Suðaustlæg átt 5-13 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Frost 0 til 6 stig NA-lands, en upp í 5 stig annars staðar. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Söngvaskáld 13.55 HM í fimleikum 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Krakkavikan 18.00 Fréttayfirlit 18.10 Ísland – Frakkland 21.10 Fréttir 21.40 Vikan með Gísla Marteini 22.25 Barnaby ræður gátuna – Galdramorð 23.55 Babs 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 The Biggest Loser 15.15 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 Greenberg 23.35 RoboCop 2 01.30 The Late Late Show with James Corden 02.15 Yellowstone 03.00 FEUD 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Famous In Love 10.25 The Detail 11.10 Hand i hand 11.50 Lose Weight for Good 12.15 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 The Jane Austen Book Club 14.45 The Mercy 16.25 The Swan Princess: A Royal Myztery 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Other Woman 21.15 Föstudagskvöld með Gumma Ben 22.05 Alpha 23.40 Deadwood 01.30 24 Hours to Live 03.00 Kidnap 04.35 The Mercy 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Eldhugar: Sería 3 (e) endurt. allan sólarhr. 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hraði. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Birtingur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 11. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:06 18:24 ÍSAFJÖRÐUR 8:16 18:24 SIGLUFJÖRÐUR 7:59 18:07 DJÚPIVOGUR 7:37 17:52 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 8-13 um hádegi en hægari í kvöld. Dálítil rigning eða slydda N- og A-lands en bjart veður sunnan heiða. Hiti 1 til 9 stig, mildast syðst. Það slær ein- hvern streng í hjarta að sjá á skjá eða sýning- artjaldi íslenskt nafn í stiklum erlendra kvik- mynda og sjón- varpsþátta. Hvað þá þegar um er að ræða gæðaframleiðslu BBC á breskum spennuþáttum. Þannig tilfinning fór í gegnum æðakerfi Ljósvaka er hann hafði eitt þriðjudags- kvöldið verið að horfa á RÚV og séð fyrsta þáttinn af sex um lögreglumanninn Julien Baptiste, sem leikinn er svo snilldarlega af Tchéky Karyo, frönskum leikara af tyrkneskum uppruna. Það hafði algjörlega farið framhjá Ljósvaka að Börkur Sigþórsson hefði leikstýrt þessum þáttum, eða öllu heldur þremur þáttum af sex. Börkur hef- ur m.a. getið sér gott orð fyrir leikstjórn á þátt- unum Ófærð, sem fengið hafa glimrandi viðtökur á erlendum vettvangi. Fyrstu tveir þættirnir af Baptiste lofa mjög góðu og greinilegt að Berki hefur tekist vel til. Stikla í lok þátta sýndi einnig að Árni Fillipusson hefði verið meðal kvikmynda- tökumanna þannig að þetta er hiklaust hálfíslensk framleiðsla þó BBC borgi brúsann. Þættirnir um Baptiste eru óbeint framhald af The Missing, eða Horfinn, þar sem Karyo lék sömu persónu. Ólafur Darri lék í þeim þáttum og hann ku hafa bent BBC á Börk. Það var góð ábending og vonandi fá ís- lenskir leikstjórar fleiri slík tækifæri. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Börkur kemur Baptiste vel til skila Börkur Sigþórsson Baptiste, eða Tchéky Karyo. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Silfurgrá Rolls- Royce-bifreið fór á uppboð á eBay á þessum degi árið 2005. Eðal- vagninn hafði verið í eigu Freddies Merc- urys, söngvara rokksveitar- innar Queen, en systir hans erfði hann þegar Freddie var allur. Bif- reiðin var af undirgerðinni Silver Shadow, árgerð 1974. Hún hafði ekki sést opinberlega síðan árið 2002 þegar hún ferjaði fjölskyldu söngvarans á frumsýningu Queen-söngleiksins „We Will Rock You“. Var það svo úkraínska euro- visionstjarnan og dragdrottningin Verka Serduchka sem keypti eðal- vagninn svo segja má að hann hafi farið frá einni drottningu til annarrar. Keypti eðalvagn Freddies Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 12 rigning Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 5 rigning Brussel 15 léttskýjað Madríd 21 léttskýjað Akureyri 4 rigning Dublin 14 súld Barcelona 20 skýjað Egilsstaðir 7 rigning Glasgow 10 rigning Mallorca 23 skýjað Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 15 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Nuuk 1 léttskýjað París 16 skýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 0 snjóél Ósló 7 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 14 skýjað Kaupmannahöfn 10 skúrir Berlín 11 skúrir New York 17 léttskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Vín 13 skúrir Chicago 18 skýjað Helsinki 9 skýjað Moskva 7 skúrir Orlando 28 skúrir  Mögnuð mynd frá HBO sem er framhald af samnefndum þáttum. Myndin gerist 10 árum eftir að síðustu þáttaröð lýkur og eru sömu leikarar í aðalhlutverkum. Þegar gengið hittist á ný í tilefni þess að Suður-Dakóta er að verða sjálfstætt ríki rifjast upp fyrri ágreiningsmál og ýfa upp gömul sár. Það sem áður var leyft er nú bannað og þurfa nú íbúar Deadwood að finna leið til að aðlagast nýjum tímum. Stöð 2 kl. 23.40 Deadwood

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.