Morgunblaðið - 31.10.2019, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019
Skipholti 29b • S. 551 4422
20% afsl.
fimmtudag - laugardag
Fylgdu okkur á facebook
SÍÐAN 1969
FLOTTUSTU BÚNINGARNIR
ÞÍNAR SÉR ÓSKIR UM FJÖLBREYTTA
FRAMLEIÐSLU EÐAMERKINGAR
846 BLS BÆKLINGUR Á HEIMASÍÐUNNI HENSON.IS
TIL MERKINGA EÐA EKKI
SENNILEGA FJÖLHÆFASTI FATAFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI
ÍSLANDS ÞÓVÍÐARVÆRI LEITAÐ!
Brautarholti 24 · 105 Reykjavík · S.: 562 6464 · henson@henson.is
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Peysujakkar
Str: M-XXXL
8.900.-
Verð:
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Flott föt, fyrir flottar konur
SMÁRALIND
MIÐNÆTURSPRENGJA Í SMÁRALIND
Kähler Hammershøi
nýr litur BIRCH
Kertastjakar 3.190,- NÚ 2.552,-
Vasi 10 cm 2.990,- NÚ 2.392,-
Vasi 20 cm 7.690,- NÚ 6.152,-
Rosendahl
Grand Cru
Ferðamál
2.990,-
NÚ 2.392,-
Kay Bojesen
Ravn stór
19.990,-
NÚ 15.992,-Kay Bojesen
Midnight blue
10.990,- NÚ 8.792,-
Kay Bojesen
ástarfuglar svartir
11.990.- NÚ 9.592,-
Kähler
Urbania
Temple 5.390,-
NÚ 4.312,-
Kähler
Urbania Tårn
5.390,-
NÚ 4.312,-
20%afslátturaf öllum vörumí dag 31. okt.
Holmegaard jól 2019
Karafla 6.990,- NÚ 5.592,-
Kökukrús 7.990,- NÚ 6.392,-
Snafsglös 3.390,- 2. stk. NÚ 2.712,-
Órói stjarna 1.990,- NÚ 1.592,-
Kähler Urbania
Long Church
2.990,- NÚ 2.392,-
Bir
tm
eð
fyr
irv
ar
au
m
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
rr
étt
til
lei
ðr
étt
ing
aá
slí
ku
.A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fyr
irv
595 1000
RoqueNublo
Verð frá kr.
98.995
RAN CANARIA
va
ra
.
Sértilboð á
Nóvember og desember
Skoðaðu nánar á heimsferdir.is
„Í minni sókn eru fjórar kirkjur.
Möðruvallakirkja er langstærst.
Fjárhagur sókna er orðinn með þeim
hætti að við veltum því fyrir okkur
hvað eigi að gera við kirkjur sem
ekki er brýn þörf fyrir,“ segir Stefán
Magnússon, bóndi í Fagraskógi og
formaður sóknarnefndar Möðru-
vallaklaust-
urssóknar. Hann
spurðist fyrir um
það á fundi
kirkjuráðs þar
sem hann á sæti
hvort ráðið hefði
athugasemdir við
það að sóknar-
nefndin seldi
þrjár kirkjur.
Stefán segir að
fjórar sóknir hafi
verið sameinaðar í eina. Allir sjái að
það gangi ekki til langframa að 500
manna sókn reki fjórar kirkjur, sér-
staklega þegar litið sé til þess að
tekjur sóknanna hafi verið skertar
um nærri helming. Þá hafi orðið
breytingar í samfélaginu, meðal ann-
ars í samgöngum. Þannig taki það
hann einungis um 10 mínútur að aka
til Möðruvalla, en hann býr á jaðri
sóknarinnar. Kirkjuferðin hjá þeim
sem lengsta leið eigi að Möðruvöll-
um taki í mesta lagi 15-20 mínútur.
Allar í notkun
Auk Möðruvallakirkju eru Glæsi-
bæjarkirkja, Bægisárkirkja og
Bakkakirkja í sókninni. Stefán segir
að þær séu allar í góðu standi og not-
aðar til athafna og þar sé messað
einu sinni til tvisvar á ári.
Hann lætur þess getið að allar séu
kirkjurnar friðuð mannvirki og þurfi
að ræða málið við yfirvöld minja-
verndar áður en ákvarðanir verði
teknar. Þá eigi eftir að taka um-
ræðuna í sókninni og hjá Þjóðkirkj-
unni.
Eitthvað er um að kirkjur hafi
verið afhelgaðar og rifnar eða teknar
undir aðra starfsemi. Stefán bendir
á að það sé þá yfirleitt þegar ný
kirkja hefur verið byggð.
helgi@mbl.is
Má selja
kirkjuhús?
Stefán
Magnússon
Geta ekki rekið
margar kirkjur