Morgunblaðið - 31.10.2019, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019
Fyrirtæki og verslanir
Heildarlausnir í umbúðum
Pappir v borðar v pokar v bönd
skreytingarefni v teyjur
kort v pakkaskraut
sellófan
www.danco.is
Heildsöludreifing
Á föstudag Fremur hæg austlæg
átt og stöku skúrir eða él, einkum
austanlands. Austan 5-10 um kvöld-
ið. Hiti um og yfir frostmarki, en
kaldara inn til landsins.
Á laugardag Austanátt, víða 5-10 m/s, en 10-15 syðst. Dálítil slydda eða snjókoma A-til
en rigning með suðurströndinni. Yfirleitt þurrt og bjart annars staðar. Hiti 0 til 5 stig á
láglendi.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2018-2019
14.10 Landinn 2010-2011
14.35 Popppunktur
15.50 Milli himins og jarðar
16.50 Sælkeraferðir Ricks
Stein – Reykjavík
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lars uppvakningur
18.16 Trélitir og sítrónur
18.26 Hryllingssaga
18.28 Anna og vélmennin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Soð
20.25 Uppáhaldsréttir Nadiyu
21.05 Berlínarsaga
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kynlífsfræðingarnir
23.15 Pabbahelgar
24.00 Atlanta
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Making History
19.45 Single Parents
20.10 Ást
20.45 The Loudest Voice
21.40 The Passage
22.25 In the Dark (2019)
23.10 The Code (2019)
23.55 The Late Late Show
with James Corden
00.40 NCIS
01.25 Billions
02.25 The Handmaid’s Tale
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Two and a Half Men
07.25 Friends
07.45 Grey’s Anatomy
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Great News
10.00 Grand Designs
10.50 Puppy School
11.45 Besti vinur mannsins
12.10 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 The Curious Case of
Benjamin Button
15.40 Stelpurnar
16.05 Seinfeld
16.30 Seinfeld
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.55 Fresh Off The Boat
20.20 Masterchef USA
21.05 The Blacklist
21.50 Mr. Mercedes
22.40 Real Time With Bill
Maher
23.40 Grantchester 4
00.30 Prodigal Son
01.15 Manifest
01.55 Manifest
02.40 Death Row Stories
03.25 The Curious Case of
Benjamin Button
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
31. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:08 17:16
ÍSAFJÖRÐUR 9:25 17:09
SIGLUFJÖRÐUR 9:08 16:51
DJÚPIVOGUR 8:40 16:43
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 3-10 m/s, hvassast NV-til. Rigning eða súld á köflum, en þurrt að kalla á aust-
anverðu landinu. Hiti víða 2 til 7 stig. Á morgun styttir upp víðast hvar og kólnar heldur.
Mikið sem hún Karin
vinkona mín er
skemmtileg og skelegg
ung kona, og gaman að
fá að fylgjast með
henni á fimmtudags-
kvöldum á RÚV í
sænsku þáttunum
Systur 1968. Karin er
ung blaðakona á sjö-
unda áratugnum sem
fer til starfa hjá dag-
blaði í smábæ. Þar mætir hún margvíslegum karl-
rembuviðhorfum þess tíma en lætur það ekki
stoppa sig. Hún stendur í lappirnar og uppi í
hárinu á körlunum sem reyna að hamla fram-
gangi hennar og er fljót að sanna ágæti sitt. Á
sama tíma og hún þarf að takast á við afturhalds-
seggi á ýmsum vígstöðvum, þá lifir hún og hrærist
í frjálsræði hippatímans og skemmtir sér með
listakonunni Lottie sem flytur með henni í smábæ-
inn. Þær stöllur ná að vekja þó nokkurn usla, en
það er jákvæður usli, þær fá til dæmis kornunga
fegurðardrottningu til að mótmæla kroppasýn-
ingu kvenna og hrista af sér karla sem finnst ekk-
ert sjálfsagðara en nota líkama slíkra drottninga
til eigin afnota. En ekki eru þættirnir lausir við
drama, frekar en lífið sjálft, og er blanda skemmt-
unar og alvarleika í góðu jafnvægi í þessum þátt-
um þar sem klæði og umhverfi sjöunda áratug-
arins gleður augun. Líka gaman að hlusta á
sænskuna, minnir á þætti um Línu Langsokk sem
ég drakk í mig í bernsku í sjónvarpinu.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Vinkona mín,
blaðakonan sænska
Systur Karin með vin-
konum sínum að slaka á.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón-
listin, létt spjall og skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Skipuleggjendur evrópsku MTV-
verðlaunahátíðarinnar fóru fremur
óvenjulega leið í miðagjöfum árið
2003. Þeir réðu 500 „öskrara“ til
að mæta á viðburðinn það árið en
tónlistarunnendurnir þurftu að
fara í sérstaka áheyrnarprufu í
Princes Street Gardens í Edinborg.
Þar mættu yfir 1.500 poppþyrstir
unglingar jafnt sem fullorðnir og
öskruðu sig hása til að freista þess
að festa sér miða. Mikið var í húfi
þar sem hátíðin var annars lokuð
almenningi. Þeir sem þóttu hvað
háværastir duttu í lukkupottinn.
Þeir háværustu
fengu miða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 6 alskýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 17 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 20 skýjað
Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 22 skýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 9 alskýjað Róm 19 léttskýjað
Nuuk 1 skýjað París 9 alskýjað Aþena 20 léttskýjað
Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -6 léttskýjað
Ósló 2 léttskýjað Hamborg 5 léttskýjað Montreal 14 skýjað
Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 8 léttskýjað New York 16 alskýjað
Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 5 léttskýjað Chicago 2 rigning
Helsinki -2 heiðskírt Moskva -1 snjókoma Orlando 29 skýjað
Fjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þýsku þátta um Kupfer-fjölskylduna í
Austur-Berlín og afdrif hennar eftir fall Berlínarmúrsins. Meðal leikenda eru
Florian Lukas, Uwe Kockisch, Jörg Hartmann, Anna Loos, Ruth Reinecke og Lisa
Wagner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.05 Berlínarsaga 1:6