Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 13
Félagið04/06 félaginu geta boðið sig fram til formanns, fram­ bjóðendur til embættis for­ manns þurfa að skila inn meðmælaskrá með a.m.k. 0,6% félagsmanna og láti formaður af embætti áður en kjörtímabili hans lýkur tekur varaformaður við formannsembættinu til loka tímabils fráfarandi formanns. Í stað laga­ greina 15, 16 og 17 um svæðisdeildir, fagdeildir og öldungadeild kom ein lagagrein um deildir félagsins en þar segir að félagsmönnum, þó að lágmarki 25, sé heimilt að stofna deild tengda fagsviði eða landsvæði og að heimilt sé að starfrækja deild öldunga og deild ungliða innan félagsins. Um aðild að félaginu var bætt við lífeyrisaðild fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hafið töku lífeyris, eru hættir störfum og greiða ekki félagsgjald. Sækja þarf um lífeyrisaðild að félaginu og ekki er greitt fyrir þessa tegund aðildar. Þá var siðaráð staðfest í lögum en hingað til hefur siðaráðið starfað á grundvelli 23. gr. laga um sérskipaðar nefndir. Aðrar lagabreytingar voru fyrst og fremst til að skerpa, samræma og uppfæra ákveðnar lagagreinar m.t.t. annarra lagabreytinga sem samþykktar voru. Að lokum var samþykkt ákvæði til bráðabirgða „Helstar voru lagabreytingar er varða stjórn félagsins, en þar var stjórnarmönnum fækkað úr 18 í 7 aðalmenn og tvo varamenn. Kjörtímabil formanns var stytt úr 5 í 4 tveggja ára kjörtímabil og lögum um formannskjör var breytt á þann hátt að einungis félagsmenn með fulla aðild að félaginu geta boðið sig fram til formanns.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.