Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 9
Félagið03/03 inn í hefðbundnar kvennastéttir. Má þar nefna að rannsóknir hafa sýnt aukna ánægju starfsmanna á kynblönduðum vinnustöðum, virkni og samskiptahættir batna og vellíðan starfsmanna eykst og samstarf og viðhorf beggja kynja til mála er jafnan farsælast. Þá má leiða líkum að því að önnur orðræða í og um hjúkrun skapist meðal hjúkrunarfræðinga og hugsanlega fæst breiðara rannsóknarsvið í hjúkrunarfræði með fjölgun karla í hjúkrun. Hækkun launa er einnig líklegri þar sem það hefur sýnt sig að því fleiri konur sem eru í hverri stétt, þeim mun lægri eru launin. Átaksverkefnið Karlmenn hjúkra er hluti af jafnréttisstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH). Félagið hefur um árabil unnið að því að fjölga hjúkrunarfræðingum, bæði konum og körlum, þar sem fyrirsjáanlegur er gríðarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa innan örfárra ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.