Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 9
Félagið03/03 inn í hefðbundnar kvennastéttir. Má þar nefna að rannsóknir hafa sýnt aukna ánægju starfsmanna á kynblönduðum vinnustöðum, virkni og samskiptahættir batna og vellíðan starfsmanna eykst og samstarf og viðhorf beggja kynja til mála er jafnan farsælast. Þá má leiða líkum að því að önnur orðræða í og um hjúkrun skapist meðal hjúkrunarfræðinga og hugsanlega fæst breiðara rannsóknarsvið í hjúkrunarfræði með fjölgun karla í hjúkrun. Hækkun launa er einnig líklegri þar sem það hefur sýnt sig að því fleiri konur sem eru í hverri stétt, þeim mun lægri eru launin. Átaksverkefnið Karlmenn hjúkra er hluti af jafnréttisstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH). Félagið hefur um árabil unnið að því að fjölga hjúkrunarfræðingum, bæði konum og körlum, þar sem fyrirsjáanlegur er gríðarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa innan örfárra ára.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.