Morgunblaðið - 13.11.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2019
Á fimmtudag Norðlæg átt, 3-10
m/s og léttskýjað, en lítilsháttar él
með NA-ströndinni. Frost 0 til 6
stig. Vaxandi sunnanátt vestast um
kvöldið og þykknar upp.
Á föstudag Hvöss sunnanátt með talsverðri rigningu og hlýnar, en slyddu eða snjókomu
í fyrstu fyrir norðan. Vestlægari með deginum með skúrum eða éljum og kólnar aftur.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2018-2019
14.20 Mósaík
15.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.05 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
16.35 Eyðibýli
17.15 Sporið
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Sögur úr Andabæ – Hin
hirsla Jóakims Aðal-
andar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Ósnertanlegur
24.00 Kveikur
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
15.15 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 The Good Doctor
11.20 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
15.15 Grand Designs: Aust-
ralia
16.05 Falleg íslensk heimili
16.40 Í eldhúsi Evu
17.10 Jamie’s Quick and
Easy Food
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 First Dates
20.00 Ísskápastríð
20.35 Grey’s Anatomy
21.20 The Good Doctor
22.05 Mrs. Fletcher
22.40 Orange is the New
Black
23.40 Room 104
00.10 The Blacklist
00.55 Mr. Mercedes
02.00 Springfloden
02.45 Springfloden
03.30 Springfloden
04.15 Springfloden
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og annað
20.30 Þegar
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Að breyta
fjalli.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:50 16:35
ÍSAFJÖRÐUR 10:13 16:22
SIGLUFJÖRÐUR 9:56 16:04
DJÚPIVOGUR 9:24 16:00
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt á landinu í dag, 3-13 metrar á sekúndu, hvassast austan Öræfa og á Aust-
fjörðum. Él norðaustan til, en annars yfirleitt léttskýjað. Frost 0 til 6 stig.
Í gær var kynntur á Rás
1 dagskrárliður sem
hljómaði áhugaverður;
að í Kína væri „dagur
einhleypra orðinn
stærsti verslunardagur
heims“. Hvernig getur
einn dagur verið sá
„stærsti“ hvað verslun
varðar? Væntanlega er
átt við að þá sé meira
verslað en aðra daga og
sumum finnst sjálfsagt óþarfi að vera að pirra sig á
þessu orðalagi. En ég geri það samt því kjánaleg
notkun efsta stigs lýsingarorðsins stór verður sí-
fellt meira áberandi í fjölmiðlum, og það líka í Rík-
isútvarpinu eins og í gær. Hvað segir málfars-
ráðunautur stofnunarinnar um það?
„Stærsti“ þetta og „stærsta“ hitt er sífellt meira
áberandi í umræðunni og ber vott um versnandi
máltilfinningu, erlend áhrif á tunguna og leti – því
vitaskuld er hægt að orða hlutina á betri, svo ekki
sé sagt réttari, hátt. Og þeir seku finnast víða; á
dögunum las ég hér í blaðinu um fólk sem hljóp
„stærstu“ maraþonhlaup og einnig um „stærstu“
kvikmyndirnar. Fyrirbærið stórmynd er eitt en ein
kvikmynd getur aldrei verið „stærri“ en önnur.
Hún getur þó aflað meiri tekna eða kostað meira í
framleiðslu en aðrar.
Fyrir skömmu barst mér fréttatilkynning um
skemmtun eins „stærsta uppistandara heims“. Ég
bjóst við manni sem væri allt að 220 cm. En þá
reyndist viðkomandi tæplega meðalmaður á hæð.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Var stærsti uppi-
standarinn hár?
221 cm Marjanovic er
víst stærstur í NBA.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna. Þú
ferð framúr með bros á vör. Fréttir á
klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla virka
daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Í maí 2020
heldur
hljómsveitin
Skítamórall
afmælistón-
leika í Eld-
borgarsal
Hörpu. Þar
mun sveitin
spila öll sín
vinsælustu
lög og segja
skemmtilegar sögur frá ferlinum.
Einn stofnenda, Addi Fannar, heim-
sótti Ísland vaknar og sagði sög-
urnar vera ansi margar. Spurður út
í nafngift sveitarinnar sagði hann
bróður sinn, Einar Bárðarson, hafa
átt hugmyndina. Þeir hefðu verið
13 ára harðir gæjar sem stefndu
hátt. Markmiðið í upphafi var að
spila fyrst og fremst harða tónlist í
ætt við Deep Purple, Black Sab-
bath og Led Zeppelin en það átti
þó eftir að breytast. Nánar á
k100.is.
30 ára afmælis-
tónleikar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 rigning Lúxemborg 3 skúrir Algarve 20 heiðskírt
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 5 léttskýjað Madríd 12 léttskýjað
Akureyri -2 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 15 heiðskírt
Egilsstaðir -2 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 15 rigning
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 6 rigning Róm 12 skýjað
Nuuk 0 snjóél París 5 rigning Aþena 21 skýjað
Þórshöfn 2 snjókoma Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -12 heiðskírt
Ósló 0 snjókoma Hamborg 6 skýjað Montreal -4 snjókoma
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 5 alskýjað New York 3 rigning
Stokkhólmur 6 rigning Vín 4 rigning Chicago -10 léttskýjað
Helsinki 4 léttskýjað Moskva 3 skýjað Orlando 26 heiðskírt
Heimildarmynd um ris og fall Hollywoodframleiðandans Harveys Weinsteins.
Rætt er við fólk sem starfaði með honum og konur sem hafa sakað hann um kyn-
ferðisbrot. Hátt í hundrað konur hafa sakað Weinstein um að hafa brotið á sér
kynferðislega á yfir þrjátíu ára tímabili. Leikstjóri: Ursula Macfarlane. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 22.25 Ósnertanlegur
Heill frumskógur af gæludýrum...
Í fiskana mig langar svo
að setja í búrið stóra
mamma segir þú færð tvo
en pabbi segir fjóra.
Kauptúni 3 | Garðabæ | Sími: 564 3364 | fisko.is
Opið laugardag 10-18 sunnudag 12-18
L i f and i v e r s l un
kíktu í heimsókn
Hundar Kettir Fiskar Fuglar Nagdýr