Morgunblaðið - 14.11.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 14.11.2019, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 Superior herbergi HVATAFERÐIR OG FUNDIR Superior herbergi Það fer vel um stóra og smáa hópa á fundum eða í hvataferð hjá okkur. Við sérsníðum móttökurnar að þörfum hópsins. Hótel Örk er steinsnar frá borginni í sannkallaðri náttúruparadís. Pantanir í síma 483 4700 booking@hotelork.is hotelork.is Söluaðilar: Hagkaup, Iceland verslanir, Melabúðin, Kjörbúðir, Krambúðir, Nettó verslanir um allt land og 10-11. Með muldum pipar, provencal kryddi og ókryddaður. Tilbúin vara en má hita. Fullkominn skyndibiti, hollur og bragðgóður Nú 3 tegundir Heitreyktur lax „Ég brá því á það ráð að gera út- gáfu af þessum rétti sem er bara mín eigin og með tvenns konar fyllingum. Annars vegar með gráð- ost fyrir þá sem hann elska og hins vegar með hvítlauksrjómaosti og camembert fyrir okkur hin,“ segir María um þennan skemmti- lega rétt sem er vel þess virði að prófa. Fylltar fíkjur vafðar með hráskinku Ferskar fíkjur ca. 8 stk. eða magn eftir fjölda, 1-2 á mann Fylling 1: Gráðost (fyrir þá sem það vilja, annars næstu ostar í línu fyrir neðan) Fylling 2: Brie-ostur og 125 g askja af hreinum rjómaosti Hráskinka (magn eftir hversu marg- ar þið gerið) 2 hvílauksrif marin eða ½ geiralaus hvítlaukur ½ tsk. fínt borðsalt steinselja Hnetur til að toppa með: ½ bolli hnetur (valhnetur, pek- anhnetur eða fræ og hnetur bland- að) 1 msk. hunang Klípa af grófu salti Vinaigrette: 2 msk. balsamikedik 1 msk. ólífuolía 1 msk. hunang Salt og pipar Aðferð: Ef þið ætlið ekki að nota gráðost byrjið þá á að gera fyll- ingu 2 Merjið hvítlauksrifin og setjið út í rjómaostinn Hrærið svo salti og steinselju saman við Skerið brie-ostinn í þunnar sneiðar Skerið næst fíkjurnar langsum án þess að taka þær alveg í sund- ur, leyfið þeim að hanga saman eins og þið sjáið á myndunum Setjið annaðhvort gráðostinn inn í fíkjuna, fyrir þá sem það vilja, en fyrir ykkur hin setjið þá eina sneið af brie-osti og ½-1 tsk. af hvít- lauksrjómaosti Lokið nú fíkjunni og vefjið hráskinku utan um og stingið tannstöngli þvert í gegnum hana miðja Raðið í eldfast mót eða bökunar- plötu með smjörpappa og stingið inn í 200-210C° heitan ofninn á blástur í 15-20 mínútur eða þar til hráskinkan er orðin stökk og fal- leg Meðan fíkjurnar eru inni í ofn- inum skuluð þið rista hnetur á pönnu, setjið svo hunangið út á hneturnar á pönnunni Takið hneturnar af og setjið á disk og sáldrið grófu salti strax yf- ir, gott að hafa vel af því Stingið hnetum í frysti meðan vinaigrettið er gert klárt Hrærið öllu saman sem á að fara í vinaigrettið og leggið til hliðar Þegar rétturinn er til er fallegt að raða fíkjunum á klettasalat og dreypa svo vinaigrettinu yfir og mylja hneturnar ofan á Gott er að hafa svo vinaigrette og aukahnetur til hliðar við réttinn fyrir þá sem vilja bæta á Ljósmynd/María Gomez Smárétturinn sem sló í gegn Þessi skemmtilegi réttur er skemmtilega öðruvísi en hann er úr smiðju Maríu Gomez á Paz.is sem segir hann hafa komið einstaklega vel út. Fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa eitthvað nýtt er snjallt að bjóða upp á þetta við skemmtileg tilefni enda bæði bragðmikill og spennandi réttur. Spennandi smáréttur Réttir sem þessi eru sniðugir í saumaklúbbinn. Hinn eini sanni Prins Póló, sem í hversdagslífinu kallast Svavar Eysteinsson, hefur sett nýja vöru á markað sem kallast Bopp. Bopp er snakk framleitt úr lífrænt ræktuðu íslensku bankabyggi. Byggið er hitað þangað til það poppast og á sama tíma mótað í stökkar flögur, ekki ósvipað hrískök- um. Það er síðan saltað með vestfirsku sjávarsalti. Fram- leiðslan fer fram í snakkgerð Havarís á Karlsstöðum í Berufirði. Bopp fæst í völdum versl- unum Krónunnar og að sögn Svavars hafa viðtökurnar hafa verið frábærar. „Við erum núna í því að kynna Boppið fyrir landanum og verðum meðal annars á Matarmarkaðnum í Hörpu 14. og 15. des.,“ segir Svavar og eru landsmenn hvattir til að fjölmenna í Hörpu þá helgina enda er mikil gróska í matar- gerð um þessar mundir og margt að sjá. Morgunblaðið/Árni Sæberg Prinsinn kominn með Bopp-ið í verslanir Frábærar viðtökur Svavar segir að viðtökurnar hafi verið frábærar sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Prinsinn Hinum eina sanna Prins Póló er margt til lista lagt eins og landsmenn þekkja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.