Fréttablaðið - 19.02.2020, Síða 11

Fréttablaðið - 19.02.2020, Síða 11
Miðvikudagur 19. febrúar 2020 ARKAÐURINN 7. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Byltingarkennd nýjung í margskiptum glerjum 50–65% stærra lessvæði Nýir raforkusamningar hafa gjörbreytt stöðu íslenskrar stóriðju. Forstjóri Landsvirkjunar segir traustar ábyrgðir fyrir greiðslum frá álverinu í Straums- vík. Forstjóri Elkem á Íslandi segir óljóst hvað taki við þegar samningurinn við Landsvirkjun rennur út árið 2029. »6-7 Gjörbreytt staða stóriðjunnar »2 Enn á ný verður stokkað upp í stjórn VÍS Þrír nýir gætu komið inn í stjórn félagsins en Gestur og Svanhildur gefa ekki kost á sér. Meðal þeirra sem sækjast eftir stjórnarsæti eru Benedikt Ólafsson og Auður Björk Guðmundsdóttir. Miklar breytingar hafa orðið á hluthafahópnum. »4 Margir lagt allt undir til að standa í rekstrinum Tryggingar ferðaskrifstofa hafa hækkað töluvert vegna nýlegra laga. Heildarfjárhæðin aukist um þrjá milljarða. Kallað eftir samstarfi ríkis og ferðaþjónustunnar um stofnun sjóðs. »10 Fáránlegt ástand „Það er ekki eðlilegt ástand að lítil fyrirtæki í leit að lánsfjármagni komi alls staðar að lokuðum dyrum og það er ekki lögmál að það sama gildi um ríkisrekna banka og einka- rekna í því tilliti,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, í aðsendri grein.FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.