Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 29
FRÉTTIR 29Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 Ómissandi í jólabaksturinn! E N N E M M / S ÍA / N M 9 10 9 9 Rótarýklúbbur Sauðárkróks stend- ur árlega í upphafi aðventunnar fyrir jólahlaðborði í íþróttahúsinu þar sem íbúum og gestum er boðið, þeim að kostnaðarlausu. Síðastlið- inn laugardag mættu um 550 manns og gerðu sér glaðan dag í mat og drykk. Rótarýmenn fóru af stað með þetta samfélagsverkefni fyrir sjö árum, í samstarfi við fyrirtæki, sveitarfélagið og stofnanir í hér- aðinu. Lætur nærri að á þessu tíma- bili hafi um fjögur þúsund gestir notið veitinga á hlaðborðinu, þar sem jólamatur hefur verið í öndvegi auk huggulegrar jólatónlistar. Rótarýmenn hafa eldað kjötið og skorið ofan í mannskapinn og sem fjáröflun fyrir utanlandsferð hafa krakkar úr Tindastóli, ásamt for- eldrum sínum, raðað upp borðum og stólum. Sem fyrr segir eru veitingarnar ókeypis en gestir geta við inngang- inn sett frjáls framlög í kassa, en andvirði þeirra hefur verið varið í góðgerðarmál í Skagafirði. 550 manns mættu á jólahlaðborð Rótarý Ljósmynd/Óli Arnar Jólahlaðborð Skagfirðingar fjölmenntu í íþróttahúsið í upphafi aðventu og snæddu í boði Rótarýmanna. Jólavættaleikur Reykjavíkur- borgar er hafinn og venju sam- kvæmt er 13 jóla- vættir að finna víðs vegar um borgina. Ratleik- urinn hefur nú verið snjall- væddur og hægt að nálgast hann á síðunni Safnaðu.is þar sem jafn- framt má finna á einum stað allt það sem söfn borgarinnar hafa að bjóða á aðventunni, segir í tilkynn- ingu frá borginni. Leiknum er ætl- að að hvetja borgarbúa og aðra gesti til að njóta miðborgarinnar á aðventunni. Gunnar Karlsson myndlistarmaður teiknaði vætt- irnar. Dregið verður úr svarseðlum 19. desember og vegleg verðlaun í boði fyrir þrjá heppna. Jólavættaleikur í gangi í borginni Allur ágóði af sölu á Jólaprýði Póstsins, jólaóróum úr smiðju ís- lenskra hönnuða, mun renna til Ljóssins, endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda og aðstand- endur þeirra, nú í desember. Jólaprýði Póstsins hefur verið framleidd síðan árið 2006 og hafa íslenskir listamenn fengið frjálsar hendur við hönnunina, þar á meðal Kristín Ragna Gunnarsdóttir, Hlyn- ur Ólafsson, Örn Smári Gíslason, Heiðar J. Hafsteinsson, Konráð K. Þormar og Sveinbjörg Hallgríms- dóttir. Jólaóróarnir fást í helstu pósthúsum landsins og kosta 950 krónur. Einnig er hægt að kaupa eldri óróa, sem er kjörið tækifæri fyrir safnara. Í tilkynningu frá Ljósinu kemur fram þakklæti til Póstsins fyrir að leyfa endurhæfingarmiðstöðinni að njóta góðs af sölu óróans. Jólaórói Póstsins til styrktar Ljósinu Jólaprýði Órói sem Pósturinn selur. Lögreglan á Suðurnesjum handtók íslenskan karlmann á þrítugsaldri síðastliðinn föstudag í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að toll- gæslan hafði fundið fíkniefni í fór- um hans. Um var að ræða tæplega fjögur kíló af hassi sem maðurinn hafði komið fyrir undir fölskum botni í ferðatösku sinni. Maðuinn var að koma frá Spáni þegar hann var handtekinn. Hann játaði sök og kvaðst hafa átt að fá eina milljón króna fyrir að koma efninu inn í landið. Málið er í rann- sókn, að því er fram kemur í dag- bók lögreglunnar. Með fjögur kíló af hassi frá Spáni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.