Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 35
Kvikmyndaiðnaðurinn í Bret-landi hefur verið að rétta sig við eftir að hafa tapað milljónum punda árið 2001. Það var eitt versta ár sem iðnaðurinn þar í landi hefur upplifað. Myndirnar um Harry Potter og nýjasta James Bond-myndin eiga stóran þátt í því að rétta efnahaginn við. Leikarinn Richard Gere hefur ver-ið verðlaunaður „blaðurverðlaun- um“ fyrir orð sem hann lét hafa eft- ir sér í blaðaviðtali. Það eru samtök sem einbeita sér að því að varðveita enska tungu sem veita þessi verð- laun árlega. Með því vilja þau vekja dægurhetjur og stjórnmálamenn til umhugsunar og hvetja fólk til þess að vanda til málfars í fjölmiðlum. Verðlaunin fékk Gere fyrir lýsingu sem hann lét frá sér er hann talaði um kynhvöt sína og hjónaband. Þar sagði hann, „Ég veit hver ég er. Eng- inn annar veit það. Ef ég væri gíraffi og einhver myndi reyna að segja mér að ég væri snákur myndi ég hugsa nei... ég er í rauninni gíraffi.“ Skilur einhver hvað maður- inn var að reyna að segja? 35LAUGARDAGUR 7. desember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 10CHANGING LANES kl. 6 og 8 Sýnd kl. 4, 7 og 10 b.i. 12 áraKl. 12.30, 2.40, 4.45, 6.50, 9, 11.10 VIT 485 Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 VIT 468 FULL FRONTAL kl. 10.30IMP. OF BEING EARNEST kl. 6 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.30 bi. 12 ára kortatímabil ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S KR I 19 10 7 1 2/ 20 02 JÓLAGAMAN Í BORGARLEIKHÚSINU Leiksýning fyrir yngstu börnin á laugardag kl.15.00: Jólasveinar, Grýla og Leppalúði verða á Nýja sviðinu og fara með og sýna Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. Miðinn kostar 500 kr. og er seldur í Borgarleikhúsinu. Sýningin er um 40 mín. Tvær aðrar sýningar verða um næstu helgi. Nýtt Jóladagskrá í dag 12:00 Stuðmenn spila og árita við Hagkaup. 13:00 Jólasveinar á ferðinni, syngja, spila og spjalla við gesti. 14:00 Birgitta, Sigga, Grétar og jólasveinarnir skemmta á torginu á 1. hæð. 15:15 Jólajazz með Óskari og Davíð Þór. 15:30 Jólasveinar á ferðinni syngja, spila og spjalla við gesti. Stærsti konfektmoli á Íslandi til sýnis. Nói Siríus gefur Nóakonfekt að smakka kl. 13–17 á torginu á 2. hæð. Harry Potter. Glæsileg framstilling frá Lego. Fylgist með á Bylgjunni, komið í Kringluna og þið gætuð fengið gefins ýmislegt í tengslum við Harry Potter, t.d.: • Lego gefur 30 Harry Potter Lego-öskjur • Sambíóin gefa 30 miða á Harry Potter • Skífan gefur 2 Harry Potter tölvuleiki • BT gefur 3 Harry Potter tölvuleiki Myndataka með jólasveininum við Hans Petersen kl. 13–14. Myndatakan kostar 500 kr. hefst í dag „Star Wars: Episode 3“ í bíó 25. maí 2005: 28 ár liðin frá fyrstu myndinni KVIKMYNDIR Áhangendur Stjörnu- stríðsbálksins geta nú tekið gleði sína því búið er að ákveða að lokamyndin, „Star Wars: Episode 3,“ komi á hvíta tjaldið í Bandaríkjunum þann 25 maí árið 2005. Þá verða liðin 28 ár síðan fyrsta myndin í bálknum kom út. Tökur á nýju myndinni hefjast í Ástralíu í janúar á næsta ári. Þar mun Anakin Skywalker meðal annars umbreytast í sjálfan Svarthöfða. Síðasta mynd seríunnar hét „Star Wars: Episode 2, Attack of the Clones“ og hefur henni vegnað gífur- lega vel í miðasölunni. ■ SVARTHÖFÐI Da da dadadada da..... Lokaþátturinn í Stjörnustríði er væntanlegur eftir tvö og hálft ár. Pantið jólavörurnar núna Kays Argos - þægilegt og hagkvæmt Ódýrar vörur og útsala í versluninni Austurhrauni 3, Garðabæ, s. 555 2866 JÓLATILBOÐ 10 tíma ljósakort kr. 3.500. 10 tíma ljós + 10 tíma slender tone kr. 10.000. Gelneglur kr. 4.500. Gelneglur með french k.r 5.500. Nudd - gufa. Verið velkomin S. 567-8780

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.