Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 7. desember 2002
- BÍLSTART - Séhæfum okkur í BMV og
Nizzan. Nýir boddíhlutir í flestar gerðir
bíla. Sími: 565 2688
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara
í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír-
kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4
ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka
Varahlutasala 567 6860.
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi
11e Kópavogi Sími 587 0080
Viðgerðir
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rkv. S:562-1075
KRAFTKUBBAR Kraftmeiri og hag-
kvæmari bíll með Superchips eða
Kueberl. Aflaukning 10-40%
www.superchips.is S:5678575
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu 2 herb. með sturtu við
Bugðutanga í Mosfellsbæ. Sér inn-
gangur. Leiga kr. 25. þúsund. Uppl. í s.
868 2846 og 698 8868.
Glæsileg stúdíóíbúð í nýju húsi. Á
svæði 105, laus strax. Vönduð húsg. og
sjónv. þvottav. eigin þvottav. og góð
geymsla. oligsig@hotmail.com
Snyrtilegt 14m2 herbergi á svæði 109
til leigu. Símatengill til staðar í herbergi
og aðgangur að WC. Skilyrði: snyrti-
mennska, reglusemi, reykleysi og hreint
sakavottorð. Leiga 20 þús. á mán + 1
mán fyrir fram. Uppl. í síma 863 3984.
Til langtímaleigu 3 herb. íbúð við
Fellsmúlann á 4. hæð ca. 85 fm. Uppl.
í s. 581 3142.
Til leigu gott herb. í kjallara í neðra
Breiðholti. Leiga 17 þ. á mán. Uppl. í
696 2873.
Til leigu, rúmg. herb. á Langholtsvegi
með aðgangi að eldh. og baði. Uppl. í s.
867 5021 e. kl. 14.
Leigjum út og seljum færanleg hús
sem geta nýst á fjölmargan hátt.
Notkunarmöguleikar þessara litlu húsa
eru nánast ótæmandi. Hafnarbakki
hf., www.hafnarbakki.is Sími 565-
2733
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is. Eða hafðu samb. í
s. 511-1600
Geymsluhúsnæði
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan sími. 5557200. www.voru-
geymslan.is
Gámur getur verið hentug lausn á
geymsluvandamáli. Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir gáma notaða og
nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar-
bakki hf www.hafnarbakki.is, Sími
565-2733
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað hús-
næði. Pökkunarþjónusta - umbúðasala.
Sækjum og sendum. Bakkabraut 2,
200 Kópavogur. Sími: 588-0090
www.geymsla.is
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið
nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555-
6066 og 894-6633. Geymsluvörður
Eyrartröð 2Hf.
Atvinna
Atvinna í boði
Vantar vanan mann við pípulagning-
ar. Uppl. í s. 567 9929.
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535-9969. 100% trúnaður.
Viðskiptatækifæri
HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem
tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar?
Lykillinn: www.fortuneyes.com
Tilkynningar
Einkamál
Félagið sóló er félagsskapur fyrir ein-
leypa á aldrinum 35-55, fundur/jóla-
hlaðborð um helgina. Uppl. í 846 8535
og gummihv@simnet.is
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar
43
Glæsileg ítölsk leðursófasett
Model 825 3+1+1, verð 358.000,- stgr.
Litir: Bycast leður í rauðu og svörtu.
Einnig stakir 3ja sæta sófar.
Verð frá aðeins kr. 198.000 stgr.
Opið mán.–fös. 10–18, lau. 10–16 og sun. 13–16
– gæða húsgögn
Bæjarhrauni 12, Hf.
Sími 565-1234
Heimsendingar og sótt!
A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r
Grensásvegur 12
533 2200
SPRENGITILBOÐ!
12“ pizza
m/3 áleggstegundum
690 kr.
16“ pizza
m/3 áleggstegundum
990 kr.
18“ pizza
m/3 áleggstegundum
1.190 kr.
EF SÓTT
EF SÓTT
EF SÓTT
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
BÆKUR Jónas Þór sagnfræðing-
ur hefur tekið saman landnáms-
sögu Íslendinga í Vesturheimi á
tímabilinu 1856-1908. Bókin heitir
Icelanders in North America: The
First Settlers og var gefin út af
University of Manitoba Press í
Winnipeg í Kanada í síðasta mán-
uði. „Landafundanefnd styrkti rit-
un bókarinnar en um aldamótin
var unnið að því að kynna Ísland í
Norður-Ameríku á allan möguleg-
an hátt. Ég hef verið að rannsaka
þessa sögu frá því 1977. Ég bjó í
Kanada í tíu ár og lagði stund á
sagnfræði í Manitoba-háskóla.“
Jónas fjallar um helstu staði
sem Íslendingar völdu sér til bú-
setu, greint frá hvers vegna við-
komandi staður var valinn og
hvernig til tókst hverju sinni.
„Þessi saga hefur aldrei fyrr
verið skrifuð í einni bók, hvorki á
ensku né íslensku. Það má segja
að þetta sé framhald eða hluti af
Íslandssögunni og þessi þáttur
hefur aldrei verið aðgengilegur
Vestur-Íslendingum á ensku og ég
skrifaði bókina ekki síst með það
fyrir augum að bæta úr því.“
Bókin er rúmlega 300 blaðsíður
og hana prýða fjölmargar myndir
en sumar þeirra hafa ekki birst á
prenti fyrr. Þá eru kort yfir helstu
landnámsstaði Íslendinga í Amer-
íku í bókinni. ■
Landnámssaga Íslendinga:
Skrifuð fyrir
Vestur-Íslendinga
JÓNAS ÞÓR
„Bókinni hefur
verið vel tekið bæði
í Bandaríkjunum og
Kanada enda hefur
þessi saga ekki áður
verið skrifuð á
ensku.“
NÝJAR BÆKUR
ÓB Ráðgjöf hefur gefið úthandbókina Að alast upp aft-
ur: Annast okkur sjálf, annast
börnin okkar. Bókin er eftir Jean
Illsley Clarke og Connie Dawson
í þýðingu Helgu Ágústsdóttur. Í
bókinni eru kynntar aðferðir
sem hafa hjálpað þúsundum for-
eldra að sinna foreldrahlutverk-
inu. Lögð er áhersla á að lesand-
inn skilji sjálfan sig betur og
mikilvægi þess að hann annist
sjálfan sig til þess að vera betur
í stakk búinn að sinna þörfum
barna sinna. Að alast upp aftur
veitir upplýsingar um formgerð
og næringu, sem skipta svo
miklu máli fyrir heilbrigði
barna og þroska og einnig er
nauðsynlegt fyrir hina full-
orðnu.