Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 38
Títus er stórbrotin myndbyggð á einni af harmsögum
Williams Shakespeares. Hún
verður á dagskrá Stöðvar 2 á
sunnudagskvöld klukkan 22.30.
Títus, sigursæll hershöfðingi,
snýr aftur til Rómar. Hann hefur
unnið gott starf fyrir heimsveldið
og kemur færandi hendi með dýr-
mæta fanga. En gleðin er skamm-
vinn því ófriðurinn virðist elta
Títus. Á meðal leikenda eru
Anthony Hopkins, Jessica Lange,
Osheen Jones, Dario D´Ambrosi og
Jonathan Rhys-Meyers en leikstjóri
er Julie Taymor. Myndin er frá ár-
inu 1999.
Klukkan 20.45 á sunnudagskvöld
verður sýnd í Sjónvarpinu franska
kvikmyndin Vesalingarnir.
Barátta hins göfuglynda
Valjeans og lögregluforingjans
Javerts og lifandi lýsingar á hetjum
og skálkum hafa gert Vesalingana
eftir Victor Hugo að einni vinsæl-
ustu sögu sem um getur. Valjean
hefur setið inni í 20 ár fyrir smá-
glæp og einsetur sér að verða heið-
arlegur maður. Javert er hins vegar
á því að þeir sem einu sinni hafi
brotið af sér verði alla tíð glæpa-
menn og að Valjean sé best geymd-
ur í fangelsinu.
Meðal leikenda eru Gérard
Depardieu, John Malkovich, Virg-
inie Ledoyen, Christian Clavier og
Jeanne Moreau. ■
7. desember 2002 LAUGARDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 20.00
TARAF DE HAÏDOUKS
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.30
WILL OG GRACE
Bandarískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace og vini
þeirra Jack og Karen. Will býst
við tveimur vinum sínum í heim-
sókn til New York til að undirbúa
brúðkaup.
12.00 Bíórásin
Billboard Dad
14.00 Bíórásin
Lost in Space
14.40 Stöð 2
Fjölskylduklúður
16.05 Bíórásin
The Muse (Listagyðjan)
18.00 Bíórásin
Baby Genius
20.00 Bíórásin
Billboard Dad
20.45 Sjónvarpið
Vesalingarnir (1:4)
21.00 Sýn
Tilboð (Proposition)
22.00 Bíórásin
Absence of the Good
22.30 Stöð 2
Titus
22.45 Sjónvarpið
Einn koss enn
22.50 Sýn
Vinir í raun (True Friends)
0.00 Bíórásin
He Got Game
0.25 Sýn
Út að aka (Joyride)
2.00 Bíórásin
Phantoms
4.00 Bíórásin
Absence of the Good
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunstundin okkar
9.01 Disneystundin
9.55 Bubbi byggir (11:26)
9.57 Ævintýri jólasveinsins
(4:26)
10.06 Stundarkorn
10.12 Kobbi (7:13) (Kipper VI)
10.28 Harry og hrukkudýrin (2:4)
11.00 Nýjasta tækni og vísindi
11.15 Spaugstofan
11.35 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
12.15 Mósaík
12.50 Djassleikarinn í gúlaginu
13.50 Af fingrum fram e.
14.30 Sauðaþjóðin e.
15.15 Jólaþáttur Nigellu e.
16.05 Heima er bezt (1:3) e.
16.30 Maður er nefndur
17.05 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Hænur í borg.
18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (8:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Taraf de Haïdouks
20.45 Vesalingarnir (1:4)
22.20 Helgarsportið
22.45 Einn koss enn
0.25 Kastljósið
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.35 Saga jólasveinsins
9.55 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Greg the Bunny (12:13)
12.00 Neighbours (Nágrannar)
13.55 60 mínútur
14.40 The Parent Trap (Fjöl-
skylduklúður) Fjölskyldu-
mynd frá Walt Disney.
16.45 Einn, tveir og elda (Guðrún
Helgadóttir og Andri
Snær)
17.15 Andrea
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk
20.50 Norah Jones - Live in New
Orleans.
21.45 60 mínútur
22.30 Titus Stórbrotin mynd
byggð á einni af harm-
sögum Williams Shake-
speare. Titus, sigursæll
hershöfðingi, snýr aftur til
Rómar. Hann hefur unnið
gott starf fyrir heimsveldið
og kemur færandi hendi
með dýrmæta fanga. En
gleðin er skammvinn því
ófriðurinn virðist elta Titus
uppi.
1.05 Silent Witness (4:6) Lík
annarar stúlku finnst í
frysti á Hutton setrinu og
þegar vinkona stúlkunnar
hverfur lenda Sam og lög-
reglan í kapphlaupi við
tímann.
1.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
6.10 Lost in Space
(Týnd í geimnum)
8.15 The Muse (Listagyðjan)
10.00 Baby Genius
(Litli snillingurinn)
12.00 Billboard Dad
(Pabbi á lausu)
14.00 Lost in Space
(Týnd í geimnum)
16.05 The Muse (Listagyðjan)
18.00 Baby Genius
(Litli snillingurinn)
20.00 Billboard Dad
(Pabbi á lausu)
22.00 Absence of the Good (Illsk-
an tekur völdin)
0.00 He Got Game (Hann á
leik)
2.00 Phantoms (Ógnvaldurinn)
4.00 Absence of the Good
(Illskan tekur völdin)
6.10 Lost in Space
8.15 The Muse (Listagyðjan)
10.00 Baby Genius
12.00 Billboard Dad
14.00 Lost in Space
16.05 The Muse (Listagyðjan)
18.00 Baby Genius
20.00 Billboard Dad
22.00 Absence of the Good
0.00 He Got Game
2.00 Phantoms (Ógnvaldurinn)
4.00 Absence of the Good
Hin frábæra rúmenska sígauna-
hljómsveit Taraf de Haïdouks
kom til Íslands í sumarbyrjun og
hélt tónleika á Listahátíð í
Reykjavík. Sjónvarpið sýnir í
kvöld þátt um Íslandsheimsókn
hljómsveitarinnar sem hélt
þrenna tónleika á Broadway fyrir
troðfullu húsi.
12.30 Silfur Egils
14.00 The Drew Carrey Show (e)
14.30 The King of Queens (e)
15.00 Charmed (e)
16.00 Judging Amy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 Guinness world records (e)
19.00 Girlfriends (e)
19.30 Cybernet
20.00 Spy TV
20.30 Will & Grace
21.00 The Practice
21.45 Silfur Egils (e)
23.15 Popppunktur (e) Popp-
punktur er fjölbreyttur og
skemmtilegur spurninga-
þáttur þar sem popparar
landsins keppa í popp-
fræðum.
0.00 Temptation Island (e) Sjá
nánar á www.s1.is
17.02 Geim TV
18.00 100%
20.00 XY TV
21.02 Íslenski Popp listinn
23.02 Lúkkið
23.30 100%
DAGSKRÁ
SUNNUDAGSINS
8. DESEMBER
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
8.00 Barnatími Stöðvar 2
Waldo, Kolli káti, Biblíusögur,
Saga jólasveinsins
9.00 Morgunstundin okkar
Disneystundin, Bubbi byggir, Æv-
intýri jólasveinsins o.fl.
18.00 Sjónvarpið
Stundin okkar, Hænur í borg,
Jóladagatalið - Hvar er Völundur?
Shakespeare og Vesalingarnir
Myndir byggðar á klassískum skáld-
verkum sýndar í Ríkissjónvarpinu og á
Stöð 2 í kvöld.
Kvikmyndir
Framhald á Analyze This:
Frumsýnd á
„óheillahelgi“
KVIKMYNDIR Kvikmyndafyrirtæk-
ið Warner Brothers hefur ákveð-
ið að gefa hollívúddskri almennri
skynsemi langt nef og frumsýna
nýjustu mynd sína helgina eftir
þakkargjörðarhelgina. Um er að
ræða myndina Analyze That, sem
er framhald gamanmyndarinnar
Analyze This, þar sem félagarnir
Robert De Niro og Billy Crystal
túlkuðu grátbroslegt samband
sálfræðings og mafíuforingja í
sálarflækjum.
Í gegnum tíðina hafa kvik-
myndaframleiðendur forðast að
frumsýna helgina eftir þakkar-
gjörðarhelgina. Þá helgi eru bíó
mikið sótt af Bandaríkjamönnum
og flestir fá sig fullsadda á hvíta
tjaldinu, auk þess sem fólk er
komið á kaf í jólagjafakaup og
jólaundirbúning.
Framleiðendur tóku svipaða
ákvörðun í fyrra þegar þeir
frumsýndu endurgerð Ocean’s
Eleven í fyrstu viku desember,
sem einnig er talinn óheppileg
frumsýningarvika og sameinast
nú „óheillahelginni“ eftir þakkar-
gjörð Bandaríkjamanna. Sú
mynd halaði inn rúma þrjá millj-
arða króna og vonast Warner
Brothers nú til að endurtaka leik-
inn. ■
SÁLINN OG KRIMMINN
Billy Crystal og Robert De Niro endurtaka flókið samband sálfræðings og mafíuforingja.