Fréttablaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 21
Britney Spears hefur sótt umnálgunarbann á japanskan mann sem hún segir hafa elt sig á röndum síðustu þrjá mánuði. Mað- urinn, sem er 41 árs, hefur víst hangið fyrir utan hús hennar í Los Angeles og á að hafa reynt að ná sambandi við stúlkuna með bréfaskriftum. Hún segir einnig að maðurinn hafi hringt á önnur heimili hennar og til foreldra hennar í von um að fá að spjalla við hana. Rokkhljómsveitin Guns ´n Roseshefur frestað öllum tónleikum á tónleikaferð sinni um Bandarík- in. Ástæðan eiga að vera veikindi söngvarans Axl Rose. Þetta ætti ekki að hafa komið aðdáendum sveit- arinnar mikið á óvart þar sem sveitin hefur hætt við fleiri tónleika en hún hefur komið fram á síðustu mánuði. Nýjasta James Bond-myndinendurheimti toppsæti banda- ríska bíóaðsóknarlistann af Harry Potter í þriðju sýningarviku þar í landi. Aðsókn í kvikmyndahús var reyndar með lak- ara móti þessa helgi, enda voru Kanarnir upptekn- ir af því að troða í sig kalkún vegna þakkargjörðarhá- tíðarinnar. Nýjasta gaman- mynd Robert De Niro, „Analyze That“ fór beint í annað sætið. 21MIÐVIKUDAGUR 11. desember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 10CHANGING LANES kl. 6 og 8 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 12 áraKl. 4.45, 6.50 og 9 VIT 485 Sýnd kl. 5, 7 og 9 VIT 468 ASH WEDNESDAY kl. 5.30IMP. OF BEING EARNEST kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.30 og 8.30 bi. 12 ára 1 METSÖLULISTI 2 3 4 5 6 7 8 9 10 10 SÖLUHÆSTU PLÖTURNAR Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR: Írafár ALLT SEM ÉG SÉ Bubbi SÓL AÐ MORGNI Jennifer Lopez THIS IS ME... THEN Páll Rósinkranz NOBODY KNOWS Nirvana NIRVANA xxx Rottweiler ÞÚ SKULDAR Pottþétt 30 SAFNPLATA Íslensku dívurnar FROSTRÓSIR Í Svörtum Fötum Í SVÖRTUM FÖTUM Komdu um jólin SAFNPLATA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.