Fréttablaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 22
Ég er einn þeirra sem fylgjastspenntir með framvindu mála í hinum ágæta Popppunkti sem þeir dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna með miklum mynd- arbrag. Spurninga- þættir sem konsept svínvirka og er nán- ast sama hvert litið er. Reyndar er það háð því að menn hafi vit á því að spurningarnar séu ekki dónalega léttar. Slíkt vill reyndar oftar en ekki brenna við þegar markaðsfræðingar ráða för en þeir vilja ná til allra og ná þá sjaldnast til neins. Popppunkturinn fellur ekki í þessa gryfju. Í síðasta Popppunkti sigruðu Hamarar hljómsveitina Í svörtum fötum og eru þar með komnir í úrslit. Þetta kom mér nokkuð á óvart og þá ekki síður að Fræbbblarnir eru komir í undanúr- slit og keppa þar við Rúna Júll og syni. Spá mín hafði verið sú að Nýdönsk myndi sigra í úrslitaleik við Maus. Einkennilegt má heita til- tölulega slakt gengi poppfræðing- anna Jóns Ólafssonar og Birgis Arnar Steinarssonar á meðan Ham og Fræbbblarnir blómstra – hljóm- sveitir sem hingað til hafa nánast verið með löngutöng á lofti þegar poppsagan er annars vegar. Þegar eitthvað kemur verulega á óvart vakna samsæriskenningar og hér kemur ein heimasmíðuð: Gæti hugsast að þarna liggi vafasamir þræðir tengdir Kópavogstónlist- armafíunni sem þeir tilheyra allir sem einn: Valli í Fræbbblunum, Sig- urjón í Ham og sjálfur dr. Gunni sem semur spurningarnar? Nei, ég bara spyr. ■ 11. desember 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ fylgist grannt með gangi mála í Popppunkti en úrslit hafa komið honum á óvart og kokk- ar hann því upp samsæriskenningu. Jakob Bjarnar Grétarsson 22 Kópavogstónlistarmafían Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Best in Show 8.00 Younger and Younger 10.00 Galaxy Quest 12.00 Dear Claudia 14.00 Younger and Younger 16.00 Galaxy Quest 18.00 Dear Claudia 20.00 Best in Show 22.00 Chill Factor 0.00 See No Evil, Hear No Evil 2.00 Spree (Á flótta) 4.00 Chill Factor BÍÓRÁSIN OMEGA 17.05 Leiðarljós 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (11:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (14:22) 21.00 At Í þáttunum er m.a. fjall- að um tónlist og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgreinar og fastir liðir eins og dót og vefsíða vikunnar verða á sínum stað. Umsjón: Sig- rún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Dagskrárgerð: Helgi Jó- hannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. 21.35 Svona var það (12:27) (That 70’s Show) Banda- rísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda ára- tugnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Fjarlæg framtíð (11:16) 23.00 Geimskipið Enterprise (12:26) (Enterprise) 23.40 Kastljósið 0.00 Dagskrárlok SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 LAW AND ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Kona sem aðstoðaði fátæk börn er myrt á götu úti. En lögreglan kemst að því að hún stundaði óvenjulegt kynlíf og einn af fé- lögum hennar á því sviði er raðmorðingi sem kenndi sjón- varpinu um morð sín. Það verður komið víða við í At- inu í kvöld eins og alltaf. Í þætt- inum verður meðal annars fjallað um tölvuleiki, kynnt forvitnileg starfsgrein, bent á skemmtilega vefsíðu og sýnt eitthvað skrýtið dót. Umsjónar- menn eru Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og um dagskrár- gerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Golfmót í Bandaríkjunum (Global golf Spotlight) 19.00 Heimsfótbolti með West Union 19.30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Deportivo) Bein útsending frá leik Manchester United og Deportivo La Coruna. 21.40 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - AC Milan) Út- sending frá leik Borussia Dortmund og AC Milan. 23.30 Sportið með Olís 0.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skopmynda- blaði sem notið hefur mik- illa vinsælda. 0.45 Bite the Big Apple (Blossi í borginni) Erótísk kvik- mynd. 2.00 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.30 Í fínu formi (Þolfimi) 12.45 Three Sisters (14:16) 13.05 Polish Wedding (Pólskt brúðkaup) Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Lena Olin, Claire Danes. 1997. 15.00 Spænsku mörkin 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Neighbours (Nágrannar) 17.30 Fear Factor 2 (1:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Einn, tveir og elda (Edda Heiðrún Backman og Steinunn) Bryndís Schram fær til sín góða gesti sem elda úrvalsrétti í kappi við klukkuna. 20.05 Third Watch (21:22) 20.55 Fréttir 21.00 Coupling (3:6) 21.30 The Mind of the Married Man (4:10) 22.00 Fréttir 22.05 Curb Your Enthusiasm (4:10) 22.35 Oprah Winfrey 23.20 Polish Wedding (Pólskt brúðkaup) Sjá nánar að ofan. 1.00 Six Feet Under (11:13) 1.50 Fear Factor 2 (1:17) 2.45 Ísland í dag, íþróttir og veður SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.00 AT 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hundalíf, Nútímalíf Rikka, Saga jólasveinsins 17.55 Sjónvarpið Disneystundin, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? 10.00 Bíórásin Galaxy Quest (Geimsápan) 12.00 Bíórásin Dear Claudia (Kæra Claudia) 18.00 Bíórásin Dear Claudia (Kæra Claudia) 20.00 Bíórásin Best in Show (Hundasýningin) 22.00 Bíórásin Chill Factor (Á suðupunkti) 23.20 Stöð 2 Pólskt brúðkaup (Polish Wedding) 0.00 Bíórásin See No Evil, Hear No Evil (Skollaleikur) 0.45 Sýn Blossi í borginni (Bite the Big Apple) 2.00 Bíórásin Spree (Á flótta) Einkennilegt má heita til- tölulega slakt gengi popp- fræðinganna Jóns Ólafssonar og Birgis Arnar Steinarssonar á meðan Ham og Fræbbblarn- ir blómstra. 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV Pikk 19.02 XY TV 20.30 X-strím 21.03 South Park V 21.30 Crank Yankers 22.02 70 mínúturur 23.10 Lúkkið 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Mótor 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni 21.00 Fólk - með Sirrý ,,Fólk - með Sirrý“ fjölbreyttur þáttur í beinni útsendingu í umsjón Sigríðar Arnar- dóttur.Fólki er ekkert mannlegt óviðkomandi og fjallað er um fólk í leik og starfi, gleði og alvöru. 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörn- um heims, fer með gam- anmál og hlífir engum við beittum skotum sínum, hvort sem um er að ræða stjórnmálamenn eða skemmtikrafta. Einnig má sjá í þáttum hans vinsæl- ustu og virtustu tónlistar- menn okkar tíma. 23.40 Judging Amy (e) TÓNLIST Mike Pollock var að gefa út tvær plötur. „I Will Not Bow Down“ heitir önn- ur þeirra. Mike vann hana í samstarfi við bandaríska almúgaskáldið Ron Whitehead. Hin heitir „Kentucky Roots“ og er safnplata. Hún inniheldur tónlist listamanna frá Kentucky og Íslandi. „Hann er eitt magnað- asta lifandi stolt Band- ríkjamanna í dag,“ segir Michael Dean Óðinn Poll- ock, fyrrum gítarleikari Utangarðsmanna, um Ron Whitehead. „Hann er búinn að hafa umsjón með ýms- um ljóða- og tónlistarhátíð- um í Bandaríkjunum og Evrópu síðustu 10 ár.“ Að sögn Mike er Whitehead arftaki bítskáldanna og er skáld almúgans. „Tapping My Phone“, fyrsta sólóplata hans, kom út hér á landi 1998. Mike samdi alla tónlistina á „I Will Not Bow Down“. „Við fórum í smá tónleikferð í fyrra. Kölluðum hljómsveitina The Viking Hillbillies Apocal- ypse Revue.“ 10 listamenn eiga lög á „Kentucky Roots“. „Það er mikið tónlistarlíf í Kentucky, því tónlist er partur af daglegu lífi fólksins.“ Fyrsta lagið á plötunni heitir „The Mississippi River Blues“. Það er síðan 1946 og er sungið af afa Ron Whitehead, Ray Render. Íslenska sveitin LBH Krew á einnig lag á plöt- unni. Mike segir að ástæðan fyrir því að hann gefi út heilar tvær plötur í einu sé sú að hann elski tónlist. „Ég mun aldrei gefast upp,“ segir hann að lokum. „I Will Not Bow Down“ og „Kentucky Roots“ fást í 12 Tónum. ■ Mike Pollock með tvær nýjar plötur: Gefst aldrei upp MIKE POLLOCK OG ARTHÚR ÓÐINN Mike er afkastamikill í ár og hefur skilað af sér tveimur plötum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /I N G Ó

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.