Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 26
20. desember 2002 FÖSTUDAGUR Við ætlum að hafa lambahryggum þessi jól,“ segir Kristján Hreinsson skáld. „Við höfum ver- ið með hrygg þó nokkuð oft og reynum þá að borða hann afar sjaldan á öðrum tíma. Síðan breyt- um við til af og til og höfum pinna- kjöt að norskum sið.“ Ástæða þess að pinnakjöt er á boðstólum er sú að kona Kristjáns er hálfnorsk, nánar tiltekið frá vestur-Noregi, hvaðan rétturinn er einnig runninn. Þetta er saltað og þurrkað lambakjöt. Við mat- reiðslu er það fyrst gufusoðið með birkipinnum í vatninu og síðan er það grillað í ofni og segir Kristján þetta vera mikið lostæti sem henti vel til að borða mikið af. Aðspurð- ur segir Kristján vinsælasta jóla- mat Íslendinga, hamborgarhrygg, aldrei hafa ratað á jólaborðið hjá fjölskyldunni þar sem hann hugn- ist ekki þeim hjónum. „Synir okk- ar væru samt sjálfsagt meira en til í það,“ klykkir hann út með kankvís. ■ Lambahryggur þessi jól KRISTJÁN HREINSSON Hefur stundum norskt pinnakjöt í stað lamba- hryggsins. Jólamaturinn minn Glæsileg ítölsk leðursófasett stakir sófar og hornsófar Erum einnig með glæsi- legar ítalskar eldhúsinn- réttingar, komið og skoðið sýningareldhúsin á staðnum eða fáið send- an myndalista. Opnunartími fram að jólum: Föstudagur 20. des – Opið frá 10-18 Laugardagur 21. des. – Opið frá 10-22 Sunnudagur 22. des. – Opið frá 13-16 Mánudagur 23. des. – Opið frá 10-23 Þriðjudagur 24. des. – Opið frá 10-12 – gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf. Sími 565-1234 Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Jól ati lbo ð Leðurhornsófar 2+H+2 og 2+H+3 verð frá 179.000.- stgr. Litir: koníaksbrúnt og antíkbrúnt. Módel King 3+1+1, fullt verð 329.000.- verð nú 298.900.- stgr. Koníaksbrúnt, rauðbrúnt og dökkbrúnt bycast leður Módel IS 1000 3+1+1 verð nú aðeins 189.000.- stgr. Litir: koníksbrúnt, antikbrúnt, svart, búrgundýrautt og ljóst Módel IS 200 3+1+1 3+2+1 í Bycast leðri og taui Hátíðatilboð 3+1+1 í leðri á aðeins 298.000.- stgr. Margar gerðir af borðstofuhúsgögnum frá Ambitat.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.