Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 42
Keypt og selt Til sölu Til sölu vegna flutnings. Gram Ískápur, frystikista ca 250 L og Bergans barna burðarstóll. Uppl í síma 8951709 eða 5545409 Vantar þig pláss? Hefurðu góða loft- hæð? Til sölu rúm m/skrifst.aðstöðu undir. verð 18.700 kr. Notaður sturtuklefi fyrir lítið. Uppl. í 861 9467 eftir kl. 17. 3 sæta sófi með gráu leðurlíki til sölu á 5.000 kr. Upplýsingar í síma 567 6111 og 659 2453. Sérstakt tækifæri, módel kjólar nr 38- 42. Seljast ódýrt frá 5-12.000. Einnig Hymax-32 innanhúss-símstöð til sölu. Uppl. í síma 660 5701. Snjóbretti m/super bindingum og góðum skóm (st. 43+) fyrir mann 170- 180 cm. 20 þ. Uppl. í 860 7374. Billiardvörur, borð, kjuðar, aukahlutir ofl. Billiardstofa Hafnarfjarðar. Trönu- hraun 10 S:5651277 RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimla- tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY Smiðjuvegi 6 erum við með útsölumark- að á öllu milli himins og jarðar. Allar vör- ur á 75%-100% í VN. Einnig erum við með ódýrar indverskar handunnar tré- vörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard. til 17. S. 544 4430. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjar- stýringar. Halldór, S. 892 7285 / 554 1510. Gefins Þriggja sæta sófi fæst gefins. Uppl í síma 552 1610 Óskast keypt Vantar hornsófa, notaðan en vel með farinn. Uppl. í 557 4904 eða 848 3757. Óska eftir að kaupa 75-100 l fiskabúr með öllum fylgihlutum. S. 861 4114. Stimpilklukka óskast. Uppl. í síma 824 7730. Hornsófi til sölu. Uppl. í síma 894 4429 Tölvur Ferðatölva, Mitac P4 1,8ghz (512cache), 30gb, 512mb minni, dvd, þráðlaust netkort, firewire, usb, winxp, o.fl., er í ábyrgð. Verð 132.000. S. 590 4264, kvislin@mmedia.is Verslun 20. STARFSÁRS TILBOÐIN ERU 20% af plakötum, myndum, römmum og myndum á veggi. Hjá Hirti 561 4256. Þjónusta Jólaskemmtanir JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg- gða, viltu að þeir komi við hjá þér? Uppl. í s. 660 2430. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Hreingerningar ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heim- ili og vinnustaði. Geri föst verðtilboð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru, s. 699 3301. Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S. 555 4596 og 897 0841. Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný, 898 9930. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, bú- ferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702. Ræstingar TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN með djúphreinsunarvél fyrir heimili stigahús sameigna og fyrirtæki. S. 896 0206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bok- hald.com Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vef- síðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðungarsölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. 13 ára reynsla. S. 660 1870, for@for.is, www.for.is FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerfið- leikum? Tökum að okkur að endurskipu- leggja fjármál einstaklinga og smærri fyr- irtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213, millib. 692 7078. Ódýrastir. Húsaviðgerðir Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón- ustan, S. 895 5511. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, parketlagnir og ýmisleg önnur smíðavinna. Tilboð eða tímavinna. Árni, sími 898 9953. Tölvur Er tölvan biluð eða viltu uppfæra? Hafðu samband. S. 869 5786. www.heimsnet.is/tolvuhlutir. Er tölvan þín biluð? Hringdu þá í 868 5189. KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr. Upp- færslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Dulspeki-heilun www.manasteinn.is Allt til jólagjafa. Jólatilboð: tarotspil. Er spákona í búð- inni? S. 552 7667. Mánasteinn, Grettis- götu 26. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar. og huglækningar. Frá há- degi-2 eftir miðn. Hanna.S. 9086040 Spádómar Símaspá 908 5050 Draumráð. fyrir- bæn, huglækningar, spámiðlun (ást, fjármál, heilsan). Andleg hjálp. Laufey spámiðill. Símat. til 01 e. miðnætti. Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðl- un, heilun, sálarteikningar, netspá, símaspá. Mínútan kostar aðeins kr. 100,- Tek einnig í einkatíma heim eða hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Uppl. S: 564-3880/848-5978 eða birg@is- holf.is ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S. 562 2772. Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Viðgerðir RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al- menna rafvirkjun, heimilistækjaviðgerð- ir, raflagnateikningar o.fl. Davíð Dungal, s. 896 4464. Loftnetsviðgerðir og uppsettningar. Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta. Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709. Önnur þjónusta Kennsla & námskeið Námskeið VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í SJÁLFUM ÞÉR ? Bjóðum upp á nám- skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN, Dalshraun 11, bakhús, s. 555 6599. Kennsla Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn- ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is, 894 5090, www.hlatur.is Flug HJÁ OKKUR NÁ NEMENDUR ÁR- ANGRI. Bókleg kennsla fyrir einkaflug- menn hefst 6. jan. nk. Takmarkaður fjöl- di. Flugskólinn Flugsýn. S: 533 1505 www.flugsyn.is Heilsa Heilsuvörur HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. www.jurtalif.topdiet.is Bjarni s. 861 4577. HERBALIFE langtíma-viðskiptavina- plan, langtíma árangur. 3 ára reynsla í persónulegri þjónustu. Edda Borg. S. 896 4662. www.heilsa.topdiet.is Fæðubótarefni Herbalife þú þarft ekki að þyngjast um jólin www.dag-batnandi.topdiet.is Ásta, s: 557 5446 / 891 8902. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd Jólastress? Leggst streitan í herðarnar, bakið eða sálartetrið? Djúpt slökun- arnudd, losar um líkamlega og andlega spennu, veitir vellíðan. Þór, s. 699 7590. Góð jólagjöf. Gjafakort í nudd. Kaup- auki 30 mín. höfuðnudd hjá Steinunni Hafstað snyrtist. Helenu Fögru Laugav. 163, S. 561 3060 / 692 0644, opið 10- 18, laugard. 11-15. Snyrting VILTU GRENNAST FYRIR JÓLIN? Erum með frábær tilboð í Strata 10 x 20 mín. á 5.900.- 10 x 30 mín. á 6.900.- 6 ÁRA REYNSLA GULLSÓL S: 588 5858 Heimilið Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Dýrahald Tómstundir & ferðir Vetrarvörur Hestamennska Hesthús athafnamannsins. Höfum laus pláss í þjónustuhesthúsi á mjög góðum stað á höfuðborgarsvæðinu (Álftanesi). Innifalið er hey og fóðrun tvisvar á dag ásamt daglegri útiveru í góðu 900 fm gerði. Góð aðstaða, kaffi- stofa, hnakkageymsla, hreinlætisað- staða, reiðleiðir. Búið er á staðnum. Uppl. í síma 552 0294 eða 892 0294. Til leigu hestastíur í Hafnarfirði. Topp- hús. Hitaveita. Haughús undir stíum. Sími 898 3165, 581 3695. Fyrir veiðimenn Bílar og farartæki Bílar til sölu Chrysler Saratoga 3.0 1991, sjsk., gott eintak. Verð 290 þús. Bílamiðstöðin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 587 7777 Veffang: www.litla.is Ford Ecoline, ‘78, fullinnréttaður, 36” dekk. Uppl. í síma 848 3840. ÓDÝR. Nissan Sonny ‘87. 4x4. Nýskoð- aður, ný dekk, samlæs, mikið endurn. Verð 90 þús. S. 567 8909. Nissan Primera árg. ‘91. 5 dyra. dráttar- lúlaVerð 175 þ. Get tekið ódýrari upp í. Uppl í. 899 3306. VW Transporter árg. ‘99. 4x4 TDI. Ekinn 147 þ. Uppl. í s. 893 4663 eftir kl. 14.30. GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp- hreinsun - mössun. Sækjum, sendum þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi 11, (Skeifumegin) S. 577-5000 Bílar óskast Óska eftir station bíl. Ekki eldri en ‘94, má kosta allt að 400 þ. Tjónabílar koma ekki til greina. Uppl. í s. 869 0386 eða 866 2982. Vörubílar Varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og MAN. Útvegum vörubíla, vagna og tæki. Vélahlutir, s. 554 6005. Fjórhjól Til sölu 6x6 sexhjól. Ek. 200 míl. Verð 1.050 þús. m/ vsk. Uppl. í s. 892 0566. Flug Volvo 240 GL árgerð 1988. Góður bíll á fínu verði. Upplýsingar í s. 866 4832. RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 511 1662 og 896 2694. ÞRIF Á RIMLAGARDÍNUM Tökum að okkur þrif á rimlagardín- um, komum og tökum þær niður, þvoum, teflonhúðum og setjum þær upp aftur. Fljót og ódýr þjónusta. Hvítalínan Skemmuveg 28, bleik gata. Sími 587 1080. SENN KOMA JÓLIN ! Hú, ha, Helga Möller, Maggi Kjartans og frábærir jólasveinar bíða spennt eftir að skemmta krökkunum. Jólaböll, jólatré í Brynjudal og Skorradal, og skemmtanir við allra hæfi. Jólasveinn.is Sími 897 8850 eða 586 9003 ÖMMU ANTIK Kristalls ljósakrónur. Íslenskt og danskt silvur. Málverk og kristall. Þú finnur jólagjöfina hjá okkur á góðu verði. Hjá ÖMMU ANTIK Hverfisgötu 37 Sími 552 0190 Opið 11-18, laugardaga 12-16 ópavogur 5 4 4 4 3 3 1 Þær eru flottastar í bænum, ostakökurnar frá Ostahúsinu!!! Getum bætt við okkur pöntunum. Nýr ostur, Brie með engiferrönd, jólaostarúllan og hátíðardesertinn komin í verslanir. Ostahúsið · Strandgata 75 · Hafnarfirði · Sími: 565 3940 Munið veisluþjónustuna · Opið 9.30 til 18.00, Laugard. 9.30 til 14.00 10 ára 42 20. desember 2002 FÖSTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.