Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 38
STONES Dómarinn Thomas Gilbert skvetti heldur betur úr klaufunum á tónleikunum með The Rolling Stones. Óskaplega hefur Gerður G.Bjarklind góða útvarpsrödd. Maður getur ekki annað en hlust- að. Strax farinn að hlakka til að heyra hana lesa jóla- kveðjurnar á Þor- láksmessu sem í sjálfu sér er ekki spennandi útvarps- efni. En Gerður glæðir það lífi með ómþýðri rödd sem snertir hamar, steðja og ístað á allt annan hátt en aðrar raddir. Það er eins og jólabjöllur klingi í innra eyranu. Í útvarpi er hún nær ómennsk. Líkari náttúruafli. Loft, vatn og jörð í einum tærum tóni. Óskastund Gerðar G. Bjarklindí Ríkisútvarpinu á föstudags- morgnum er fyrir bragðið einn af þessum gullmolum sem fæstir ættu að missa af. Þar les Gerður upp úr bréfum frá hlustendum sem vilja heyra óskalagið sitt í út- varpinu. Góður og gegn siður sem því miður hefur átt undir högg að sækja eftir að krakkar fóru að fylla útvarpsstöðvarnar með ímeilum. Gerður nálgast óskir hlustenda af varfærni og með virðingu og verður í einu og öllu við þeim. Íraun hefur Gerður G. Bjarklindnáð þeim þroska í útvarps- mennsku sinni að verða rödd þjóð- arinnar. Þegar hún talar verða Ís- lendingar sem einn maður. Sjald- gæfur hæfileiki hjá einni mann- eskju. Helst að Vigdís Finnboga- dóttir hafi náð því á sinni tíð. Eða Hemmi Gunn. Bara miklu betra sánd í Gerði. ■ 20. desember 2002 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.30 AF FINGRUM FRAM SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 CHARMED Phoebe þarf að sitja í kviðdómi í morðmáli. Hún kemst skjótt að því hver morðinginn er og verður að sannfæra kviðdóminn um að sakborningurinn sé saklaus. Vandinn er að til þess verður hún að sanna að galdrar séu til. Piper, Paige og Leo hjálpa henni að finna morðingjann. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 16.35 At 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (84:89) 18.25 Falin myndavél (50:60) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (20:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Darby og litla fólkið (Darby O’Gill and the Little People) Æv- intýramynd frá 1959 um gamlan húsvörð sem segir tröllasögur af álfum og öðrum huliðsverum. Leik- stjóri: Robert Stevenson. Aðalhlutverk: Albert Sharpe, Janet Munro og Sean Connery. 21.40 Af fingrum fram Gestur þáttarins í þættinum í kvöld er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. 22.30 Morðgátur - Beinaríkið Bresk sakamálamynd frá 2001 þar sem Arthur Con- an Doyle, höfundur sagn- anna um Sherlock Holmes, og dr. Joseph Bell kennari hans fást við dul- arfullt mál. 0.00 Engu að tapa (Nothing to Lose) Gamanmynd frá 1997 um mann sem er miður sín vegna þess að hann grunar að konan hans haldi fram hjá hon- um. Aðalhlutverk: Martin Lawrence og Tim Robbins. e. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (3:24) 13.00 The Education of Max Bick- ford (6:22) 13.45 60 mínútur II 14.30 Third Watch (22:22) 15.10 Ved Stillebækken (25:26) 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Saga jólasveinsins 17.15 Neighbours (Nágrannar) 17.40 Fear Factor 2 (8:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Joseph: King of Dreams (Vitrun Jósefs) Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 21.00 Gnarrenburg (7:14) 21.50 Shadow of Doubt Kitt Devereux er vel þekktur lögfræðingur í Los Angeles sem hefur fengið frama vegna dómsmála. Aðal- hlutverk: Melanie Griffith, Tom Berenger. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Romeo Must Die Strang- lega bönnuð börnum. 1.20 Red Corner. 3.20 Fear Factor 2 (8:17) 4.05 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 6.10 A Soldier’s Daughter 8.15 The Revengers Comedies 10.00 Almost Heroes 12.00 Mouse Hunt 14.00 A Soldier´s Daughter 16.05 The Revengers Comedies 18.00 Almost Heroes 20.00 Mouse Hunt 22.00 Maléna 0.00 Eye Of the Beholder 2.00 Sixth Sense 4.00 Maléna 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Dateline 20.30 Girlfriends Gamanþáttur um fjórar vinkonur. 20.55 Haukur í horni Haukur Sig- urðsson í horni spyr fólkið á götunni skemmtilegra spurninga um það sem flestir ættu að vita en hafa kannski gleymt. 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin. 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 The World Wildest Police Videos 0.50 Jay Leno (e) 1.40 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e).Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Saga jólasveinsins 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? Rödd þjóðarinnar Eiríkur Jónsson á sér uppáhaldsraddir í útvarpinu. Segir hér af einni. Við tækið 14.00 Bíórásin A Soldier’s Daughter... 16.05 Bíórásin The Revengers Comedies 18.00 Bíórásin Almost Heroes 19.30 Stöð 2 Vitrun Jósefs 20.00 Bíórásin Mouse Hunt 20.10 Sjónvarpið Darby og litla fólkið 21.00 Sýn Leifturhraði 2 21.50 Stöð 2 Óvissuvottur 22.00 Bíórásin Maléna 22.30 Sjónvarpið Morðgátur - Beinaríkið 23.05 Sýn Fíflið Henry (Henry Fool) 23.30 Stöð 2 Rómeó skal deyja 0.00 Bíórásin Eye Of the Beholder 0.00 Sjónvarpið Engu að tapa 1.20 Stöð 2 Roðinn í austri 2.00 Bíórásin Sixth Sense Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er gestur þáttarins í kvöld. Þorvald- ur stundaði nám í gítarleik og tónsmíðum og stofnaði hljóm- sveitina Todmobile ásamt þeim Eyþóri Arnalds og Andreu Gylfa- dóttur sem seinna var svo með honum í Tweety. Þorvaldur hefur líka getið sér gott orð sem út- setjari og upptökustjóri. „Loft, vatn og jörð í einum tærum tóni.“ Reykti marijúana á tónleikum Stones: Aftur í dómarasæt- ið eftir meðferð TRAVERSE CITY, MICHIGAN, AP Dómari í Michigan-ríki í Bandaríkjunum sem viðurkenndi að hafa reykt marijúana á tónleikum með hljómsveitinni The Rolling Stones er sestur aftur í dómarasætið eft- ir fjögurra vikna meðferð. Dómarinn, sem heitir Thomas Gilbert, sást reykja eiturlyfið á tónleikum Stones í Detroit í októ- ber. Hann segir að athæfið hafi verið það heimskulegasta sem hann hafi nokkru sinni gert og hefur beðist innilegrar afsökunar. Eftir að Gilbert fór í meðferð þann 6. nóvember kom fram beiðni frá dómarasamtökum um- dæmisins þar sem hann starfar um að hann segði af sér. Sú ósk bar hins vegar ekki árangur og dómarinn sneri ótrauður aftur til starfa. Hann mun dæma í öllum mál- um sem koma á hans borð, nema þau sem varða ölvun ökumanna og notkun marijúana. ■ 18.00 Sportið með Olís 18.30 Trans World Sport 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 South Park 6 (11:17) 20.30 Harry Enfield ‘s Brand Spankin (11:12) 21.00 Speed 2: Cruise Control Annie Porter er þess full- viss að hún sé búin að fá sinn skammt af lífsháska. 23.05 Henry Fool Öskukarlinn Simon Grim kynnist lífskúnstnernum Henry sem vekur áhuga Simons á bókmenntum og hvetur hann til að skrifa ódauð- legt ljóð. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Sting All This Time (Sting á tónleikum) 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 Eldhúspartý (Á móti sól) 21.03 Miami Uncovered 22.02 70 mínútur Háholt 23, 270 Mosfellsbær, Sími 586 8050 fax 586 8051, e-mail mirella@isl.is Glæsilegir toppar og bolir á dömur úr ull, silki, bómull og microfibra Einnig mikið úrval af fallegum nærfötum á alla fjölskylduna Ítölsk vara. Mikil gæði. Leitið upplýsinga um útsölustaði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.