Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2019, Side 19

Skessuhorn - 27.02.2019, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2019 19 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu- horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn- inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið verð- ur úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Oft er lag engu lagi líkt“. Heppinn þátttakandi er: Þórir Finnsson, Hóli í Norðurárdal, 311 Borgarnesi. Hásæti Leyfi- legt Ryk Taut Gal- gopi Ham- ingja Þróun Gæði Kleif Gistir Líka við Plægja Versnar Spriki Skálm Reyta Upphr. Alls- nægtir Tóku Yndis- þokki 8 Blett Óma Tölur Hlass Silast 2 50 Bunga Hvíldu Elskar Yndi Álit Storm- ar Afa Hljóp Þökk Samteng Skjal Ekki 4 Athygli Andi Angan Beita Líka Vissa Tvíhlj. Hrekkir Letur Hita Skíma Þegar Varmi Merki Kantur Bein Skjögur Þófi Hæð Gufu Potar Sk.st Átt Fjar- stæða 7 Trekk Stía Örn Bykkja Samþ. Trúa Korn Sáðland Ílát 5 Ösluðu Erfiði Svefn Stikar Gauð Afmá Lúra á Elja Tól Oddar 50 Minn- ast Þegar Tónn Bogi Gagn Dunda 6 Kvabb Smá- lest 3 Mylsna 1000 Rölt Koss Form 1 Sefa Gæði Endast Anga Elja 9 Ofn Fersk Sýl Ætla Uggar Tónn Jagast Óskar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 A F S P U R N S P O R T H L U T U R Ú A R A U R A R V A L A K T A R A G N R Ú I Á L F U R S T U N D A R K Á T U R E I N K E N N I M S Á I R A K N E Y T I S A A N A T I N N L F A G G A G N A S N Ó A L O G N A R I N T R A S S A R Á K R A M E I L Í T I Ð Ö K A U S Ó F M Ó T A Ð I Á R P R S T S N I Ð A R Ó S K S T K A L R B L Æ R H R I N A L U L L A F Á L Ó Æ H M E I Ð Ú Ð I K L Á R N Ú L L G L Æ R I R K A L L Ó N A U L T U O P F R A M I N N H R A T G Ó A O F T E R L A G E N G U L A G I L Í K TL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA var haldinn mánudagskvöldið 18. febrúar síðastliðinn. Fundurinn hófst á stuttu ávarpi Guðna Bergs- sonar, formanns Knattspyrnusam- bands Íslands. Að svo búnu fór Magnús Guðmundsson, stjórn- arformaður KFÍA, yfir ársskýrslu félagsins. Sigurður Þór Sigursteins- son framkvæmdastjóri og Heim- ir Fannar Gunnlaugsson fóru síð- an yfir ársreikning síaðsta árs og kynntu áætlun ársins 2019. Í ársreikningi og ársskýrslu kem- ur fram að tekjur og útgjöld félags- ins hafi aukist á öllum vígstöðvum á síðasta ári, það er að segja hjá bæði meistaraflokkum karla og kvenna sem og yngri flokkum. Rekstrar- tekjur voru 253 milljónir króna og rekstrargjöld 205,5 milljónir. Félagið skilaði því 47,5 milljóna króna hagnaði á árinu 2018. Í árs- skýrslu segir að hagnaðurinn skýr- ist að mestu af sölu á leikmönnum til erlendra félaga. Þá kemur einn- ig fram að framlag sem félagið fékk frá KSÍ vegna HM hafi verið nýtt með því að auka afreks- og styrkt- arþjálfun yngri flokka. Iðkendur hjá knattspyrnufélag- inu voru um 500 talsins á breiðu aldursbili um áramótin síðustu, að því er fram kemur í ársskýrslu. Samtals voru leiknir 478 opinberir keppnisleikir á árinu 2018 í öllum flokkum félagsins. Skiptast þeir þannig að skráðir leikir í kvenna- flokkum eru 139 en 339 í karla- flokkum. Knattspyrnufélagið lék alls 141 leik í Akraneshöllinni og 99 á Akranesvelli. Gullmerki og heiðurs- viðurkenningar Á aðalfundinum voru jafnframt veitt gullmerki og heiðursviðurkenning- ar fyrir störf í þágu félagsins. Gísli Gíslason fékk gullmerki og Ágústa Friðriksdóttir, Einar Brandsson, Kristleifur Brandsson og Sigurð- ur Arnar Sigurðsson heiðursviður- kenningu. Gísli var sæmdur gullmerki fyrir framlag sitt til knattspyrnufélags ÍA, sem stjórnarmaður til fjölda ára, fyr- ir vinnu sína að innra starfi félagsins og sem dyggur stuðningsmaður. Ágústa fékk heiðursviðurkenn- ingu fyrir framlag sitt sem stjórn- armaður á uppeldissviði og í aðal- stjórn til fjölda ára, sem og fyrir myndatöku á leikjum og viðburðum á vegum félagsins. Þannig hefur hún lagt sitt af mörkum til að varðveita sögu ÍA. Bræðurnir Einar og Kristleifur Brandssynir fengu heiðursviður- kenningu fyrir brautryðjendastarf í getraunastarfi ÍA um árabil og að hafa stuðlað að framgangi knatt- spyrnunnar á Akranesi. Sigurður Arnar fékk heiðursvið- urkenningu fyrir framlag sitt sem stjórnarmaður og formaður ÍA um nokkurra ára skeið. Einnig fyrir myndatökur á leikjum og viðburð- um á vegum félagsins og að hafa þannig varðveitt söguna. kgk/ Ljósm. úr safni/ gbh. Tæplega 48 milljóna hagnaður af rekstri KFÍA

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.