Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2019, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 13.03.2019, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2019 19 VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Setjum undir á staðnum Dráttarbeisli Aðalfundur Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi verður haldinn í Gamla Kaupfélaginu mánudaginn 18. mars kl. 20:00. Aðalfundur FEBAN fyrir árin 2018-2019 verður haldinn í húsi félagsins föstudaginn 29. mars nk. og hefst kl. 14:00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin Aðalfundur FEBAN SK ES SU H O R N 2 01 9 Aðalsveitakeppni Bridgefélags Borgarfjarðar lauk í Logalandi á mánudaginn í liðinni viku. Leik- ar fóru þannig að sigursveitin var skipuð Skagamönnum eftir afar góða uppskeru lokakvöldið. Sveit- ina skipuðu til skiptis þeir Viktor Björnsson, Ólafur Grétar Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Rögnvaldsson, Birkir Guðmund- arson og Jón Þorsteinsson. Ann- að sætið á mótinu kom í hlut Jes- sen, en auk Flemmings voru þeir Sveinn Hallgrímsson, Gylfi Sveins- son, Stefan Kalmansson og Sigurð- ur Már Einarsson í sveitinni. Þriðju urðu svo liðsmenn Ingólfs. Það voru þeir Ingólfur Arnar Helgason, Jóhannes Jóhannesson, Sveinbjörn Eyjólfsson, Einar Guðmundsson og Lárus Pétursson. Bötlerkóng- ar mótsins urðu svo Sveinn Hall- grímsson og Gylfi Sveinsson. Síðastliðið mánudagskvöld var stakt tvímenningskvöld, en næst- komandi mánudag er ráðgert að einmenningskeppni hefjist hjá fé- laginu. mm/ Ljósm. ij Skagamenn sigurvegarar í aðalsveitakeppni BB Fulltrúar úr sigursveit Skagamanna sem gerðu góða rispu á mánudagskvöldið. F.v. Guðmundur Ólafsson, Viktor Björnsson. Ólafur Grétar Ólafsson og Jón Þor- steinsson. Hæstir í Bötler urðu þeir félagar Gylfi Sveinsson og Sveinn Hallgrímsson. Samtök fiskframleiðenda og út- flytjenda áttu í síðustu viku fund með fulltrúum Sjómannasambands Íslands, Félagi vélstjóra- og málm- tæknimanna og Félagi skipstjórn- armanna. Ýmis málefni félaganna voru rædd, kjaramál og verðlags- mál. Í tilkynningu segir að fund- armenn hafi verið sammála um að skora á stjórnvöld að tryggja að allur sá afli sem ekki kemur til vinnslu hjá samþættum útgerð- ar- og vinnslufyrirtækjum, þ.e. afli sem er seldur á milli ótengdra aðila, verði boðinn til sölu í uppboðskerfi fiskmarkaðanna. „Fundurinn tel- ur að með þessu móti megi tryggja að rétt verð fáist fyrir þennan hluta auðlindarinnar. Þannig fengju sjálf- stæðar fiskvinnslur greiðari aðgang að hráefni og þjóðarhagur sé þar með hámarkaður,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundinum. mm Vilja að allur afli verði seldur í uppboðskerfi Leikdeild Umf Stafholtstungna sýnir leikritið RYMPA Á RUSLAHAUGNUM Eftir Herdísi Egilsdóttur – Leikstjóri Þröstur Guðbjartsson í félagsheimilinu Þinghamri 5. sýning  mmtudaginn 14. mars kl. 20:30 6. sýning sunnudaginn 17. mars kl. 15:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR: 7. sýning laugardaginn 23. mars kl. 20:30 8. sýning sunnudaginn 24. mars kl. 15:00 Miðapantanir í síma 8241988 og eg@vesturland.is Miðaverð kr. 3.000 – Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 – 15 ára og yngri kr. 1.500 Veitingasala í hléi – enginn posi á staðnum Safnahús Borgar�arðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Verkefnisstjóri óskast Umsóknarfrestur er �l 4. apríl n.k. og er starfið auglýst �l eins árs �l að byrja með, með líkum á fram�ðarráðningu. Æskilegt er að viðkomandi ge� hafið störf sem fyrst. Sjá nánar á www.safnahus.is.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.