Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2019, Side 26

Skessuhorn - 13.03.2019, Side 26
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 201926 Að venju var líf og fjör á öskudaginn síðastliðinn miðvikudag. Börn um allan landshlutann klæddu sig upp, fóru í heimsóknir til fyrirtækja og vinnustaða þar sem þau sungu og fengu eitthvað gott að launum. kgk Líf og fjör á öskudaginn Katla Lind Björnsdóttir í farandversluninni Kötlubúð ræddi við Einar Ólafsson í Einarsbúð á Akranesi um innkaupaverð á helstu nauðsynjavörum. Ljósm. Martha Lind Róbertsdóttir. Uppáklæddar stúlkur á göngu í Borgarnesi. Ljósm. þg. Þau Fanney, Reynir Már og Olivia stilltu sér upp fyrir ljósmyndara Skessuhorns í Grundarfirði. Ljósm. tfk. Ungir piltar og ánægðir með launin fyrir sönginn. Ljósm. ki. Beðið eftir launum fyrir sönginn. Ljósm. ki. Fjölmargar furðuverður lögðu leið sína á skrifstofu Skessuhorns á öskudaginn, m.a. uppvakningur. Var það aðeins í annað sinn sem uppvakningur sést á skrifstofu blaðsins. Ljósm. ki. Þeir Hilmar Potter og Alexander Dominik lögga voru kátir á öskudagsgleðinni í Grundarfirði. Ljósm. tfk. Glæsilegir búningar. Ljósm. ki. Stefanía og Brynja komu við. Ljósm. ki. Öll flóran í búningum sást á öskudaginn. Ljósm. ki. Kátir piltar. Ljósm. ki. Sungið af innlifun. Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.