Skessuhorn - 20.03.2019, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2019 19
Loftljósið næst frá eftirtöldum stöðum:
Seyðishólar - Langholtsfjall - Háafjall - Úthlíð - Tóftir
Krosshóll - Hurðarbak - Heklubyggð - Lúnansholt
Kálfatjörn - Borgarnes - Þjóðólfsholt
Loftljósið
Hagkvæmur kostur
Tenging sem virkar
Hentar fyrir gagnvirkt sjónvarp
Margir möguleikar í boði
Fjartenging myndavélakerfa,
öryggiskerfa ofl.
Sími 546 0400
www.loftljosid.is
Lausnir fyrir þig inni á
Ljósið í loftinu!
Mótið er haldið í reiðhöllinni Faxaborg í
Borgarnesi 17. apríl og byrjar kl 19.00.
Skráningargjald er 3500 per hest.
Skráð er í Sportfeng og verður auglýst
síðar. Skráningarfrestur er til 13.apríl.
Allar konur 18 ára og eldri velkomnar,
hlökkum til að sjá ykkur
ATH bleikt þema!!!!!!!
Oddsstaðir ehf
Kvennatölt hestamannafélagsins
Borgfirðings, boðið er upp á 4
flokka.
Meistaraflokkur T1 (1 inn á í einu,
hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, og greitt tölt)
1.flokkur T3 ( 2 inn á í einu, hægt tölt, snúið
við, hraðabreytingar og greitt tölt)
2.flokkur T7 (3 inn á í einu, hægt tölt, snúið
við, og frjáls hraði)
3.flokkur T8
fyrsta skipti í keppni ( 3 inn á í einu,
frjáls hraði, snúið við og aftur frjáls hraði)
Hraunfossar-Barnafoss
Bjarnastaðir
r
Heilaheill er félag slagþolenda
(heilablóðfallssjúklinga), aðstand-
enda og fagaðila á landsvísu og hef-
ur að undanförnum misserum ver-
ið með fræðslu- og kynningarfundi
um land allt og nú er komið að al-
menningi í Borgarbyggð. Slíkur
kynningarfundur verður haldinn í
Hjálmakletti í Borgarnesi fimmtu-
daginn 21. mars kl. 17:00. Þetta
fræðsluerindi er ókeypis og opið öll-
um sem hafa áhuga á málefninu og
eru hvattir til að taka með sér gesti.
Gestir fundarins verða Gunnlaugur
A Júlíusson, Hjalti R Benediktsson
og fleiri.
Félagið Heilaheill er með reglu-
lega og vel sótta morgunfundi í
Reykjavík og Akureyri þ.e.a.s. fyrsta
laugardag hvers mánaðar kl. 11-13
í Sigtúni 42 og annan miðvikudag
hvers mánaðar í Stássinu, Greifan-
um, Glerárgötu 20 á Akureyri. Þeir
fundir eru fyrir alla sem áhuga hafa
á málefninu. Félagið er aðildarfélag
að ÖBÍ; í samstarfi LSH og Sam-
taug (Samráðshóp taugasjúklinga-
félaga). mm
Fjallað um heilablóðfall
í Hjálmakletti
Á laugardaginn var 53. Körfuknatt-
leiksþing KKÍ haldið í Íþróttamið-
stöðinni í Laugardal. Hannes S.
Jónsson var endurkjörinn formaður
en hann var einn í framboði. Stjórn
KKÍ var sjálfkjörinn en úr henni
gengu Páll Kolbeinsson og Eyjólf-
ur Þór Guðlaugsson. Nýir stjórnar-
menn voru kosnir þeir Guðni Haf-
steinsson, Herbert Arnarson og Jón
Bender. Stjórnin er því skipuð þeim
Birnu Lárusdóttur, Einari Karli
Birgissyni, Erlingi Hannessyni, Est-
er Öldu Sæmundsdóttur, Guðbjörgu
Norðfjörð, Guðna Hafsteinssyni,
Hannes S. Jónssyni, Herbert Arnar-
syni, Lárusi Blöndal og Jóni Bender.
Stjórn kom saman strax að loknu
þingi og skipti með sér verkum að til-
lögu formanns. Guðbjörg Norðfjörð
verður varaformaður, Ester Alda
Sæmundsdóttir gjaldkeri og Lárus
Blöndal ritari. „Körfuknattleiksþing-
ið var mjög starfsamt og var góður
andi á þinginu. Voru góðar umræður
um mikilvæg málefni og voru mikil-
vægar þingsályktunartillögur sam-
þykktar. Meðal þeirra var að stofna
starfshóp um keppnisfyrirkomulag
í efstu deild karla og kvenna, álykt-
un um þjóðarleikvang og ályktun er
varðar öryggi, eftirlit og aðbúnað á
leikjum. Reikningar KKÍ voru sam-
þykktir en á síðasta rekstrarári var
13,5 milljóna króna hagnaður.“
Á vef KKÍ er hægt að nálgast árs-
skýrslu fyrir síðustu starfsár. mm
Hannes endurkjörinn
formaður KKÍ
Ný stjórn KKÍ.
Sumarlesari
vikunnar
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is