Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2019, Qupperneq 27

Skessuhorn - 10.04.2019, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 10. ApRíL 2019 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu- horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn- inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið verð- ur úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Hófsemi“. Heppinn þátttakandi er: Guðmundur Samúelsson, Þorláksgeisla 23, 113 Reykjavík. Leiftur Lak Pípur Glens Dyr Dýpi Dáð- lausa Sigar Fyrnska Flínk Leynd Læti Útlim Snagi Alúðleg Röð Svall Form Afa Hæla Hal Leyfist Undir- staða Fésuga 1 Óhóf Hvílir Flýtir Not Baráttu- merki Kinka Depill Heimild Reisla Á fiski Gæði 150 5 For- föður Tunga Önug- lyndur Leyfi Mann Stafur Á skipi Blekkir Skelin Svar Kinn Ras Væla Þekkt Málm- tegund Fjöldi 7 Kvakar Röst Duft Óttinn Sarg Til Stakur 4 Skjóla Hreinsa Eldur Blaður Sprikl Söxin Vær Alls- lausar Kostur 2 Fersk Morg- unn Bréfa- bindi Óttast Grípa Nærist Sam- hlj. Þvagan 1000 Ráða- leysi Ofboð Versna Hryssa Svipt 3 Fák Púkar Sort Smá- ræði Skelfing Más Kleif Elskar Sérhlj. Erill Brúskur Tvíhlj. 6 Dreitill Elskar Stóð Utan 1 2 3 4 5 6 7 H A G S Æ L D S V I K T Ö F Ó F R J Á O R T I L A X A F L J Ó Ð K A U S M Ú Ð U R K Ó R U N U N T U Ð A L E R T A R Ú M D Y N U R V R Ú L L A N U N N U R Á R I N E T T I R Á D R E P A H A S T N M I N N A S T A T U N G A N A N N A R G Á N A U M A R Þ A R I K L Ó D U R T Ó J Á Á S V Á Þ U S G Ó L A I S S Æ Ð A R T A N N E S I Ð A M A R H R Á G K G N K N A N F A R M A U A L I N K S T R Ó N A F R Ó A R Á R T U S K S O Ð Æ L L R Á O R Ð A L A GL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Það muna kannski einhverjir þeg- ar við foreldrar skarðabarna sner- um bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast með skarð í gómi fá ekki greiðsluþátttöku samþykkta á nauð- synlegum meðferðum og hvernig fæðingargöllum er mismunað með því að taka örfá börn út úr og segja; því miður, þinn fæðingargalli er ekki nógu alvarlegur! Þrátt fyrir aðgerðir og afleiðingar. Þau börn sem fæðast með klofinn góm (og einnig þau sem fæðast líka með klofna vör) fara í að- gerð á unga aldri þar sem skarðinu er lokað en afleiðingar þesskonar aðgerðar eru að hinn tilbúni góm- ur verður alltaf stuttur og stífur því það er mikill örvefur sem myndast. Þessi örvefur heldur aftur af vexti efri kjálkans þannig að ef ekkert er að gert þá vex neðri kjálkinn eðli- lega en efri kjálkinn mun minna, að endingu fá börn með þennan fæð- ingargalla skúffu og töluverðar lík- ur eru á að þau þurfi í kjálkaaðgerð þar sem kjálkarnir eru lagaðir svo að þeir passi hvor við annan. Afleiðing- arnar ef ekkert er að gert geta ver- ið útlitslegar, það getur orðið erfitt fyrir þau að nærast og talerfiðleikar geta fylgt. Nú er staðan þannig að heilbrigð- isráðherra lýsti yfir vilja til að jafna hlut þessara skarðabarna síðast- liðið haust. Og í framhaldi breytti hún reglugerðinni sem um ræðir (451/2013) og skv. þeim þingmönn- um í Velferðarnefnd sem fylgja okk- ar máli eftir hefur ráðherra svarað því til að nú eigi þessi börn sem út af stóðu að falla undir reglugerðina. Sem sagt; ráðuneytið sem er yf- irmaður Sjúkratryggina og hef- ur stjórnsýslu- og eftirlitsheimildir með stofnuninni, hefur talað. Stofn- unin sem er lægra sett stjórnvald með nýjan forstjóra í brúnni huns- ar fyrirmæli síns yfirmanns. Aflóga risaeðlur sem eru komnar á eða að komast á eftirlaunaaldur taka ein- hliða ákvarðanir í bakherbergi Sjúkratrygginga og hlusta hvorki á rök né rannsóknir. Þeir virðast ekki getað tekið því að fræðin segi ann- að í dag en þegar þeir voru í námi og að við eigum menntaða sérfræð- inga sem hafa annað álit en þeir, við höfum meira að segja leitað út fyrir landsteinana eftir sérfræðiáliti. Risa- eðlurnar hunsuðu það álit líka. Ef ekkert er að gert þá enda þessi börn í kjálkaaðgerð þar sem neðri kjálkinn er styttur til að passa við efri kjálkann. Þessa aðgerð, sem er mun dýrari, borga Sjúkratryggingar möglunarlaust. Sitthvor vasinn sem krónurnar eru teknar úr. Og vas- inn sem neitar þessum börnum um nauðsynlega meðferð við alvarleg- um fæðingargalla hefur víst skilað afgangi seinustu ár svo það er ekki eins og það séu ekki til fjármunir til að greiða fyrir þessa meðferð örfárra langveikra barna. Ég held að flestum sé ljóst hvern- ig það virkar ef maður fylgir ekki fyrirmælum síns yfirmanns. Og hunsar vilja hans sem hefur verið settur fram fyrir alþjóð. Að halda í nei-ið af því sem virðist þrjóska og þvermóðska og ætla ekki að gefa sig er óásættanlegt þótt maður vilji ekki tapa. Að okkar mati er kominn tími á að ráðuneytið segi; hingað og ekki lengra! Ragnheiður Sveinþórsdóttir og Sigurður J. Atlason, Sigurður Oddsson og Erla Helga Sveinbjörnsdóttir, Rakel Theodórsdóttir og Guðjón Geir Einarsson. Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana? Pennagrein Samtökin Orkan okkar hafa sent áskorun á alla þingmenn. Þar seg- ir: „Ágætu alþingismenn, segið nei við staðfestingu ákvörðunar sam- eiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 97/2017, um breytingu á IV. við- auka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn). Beinið þeim tilmælum til sameiginlegu EES- nefndarinnar að ísland verði und- anþegið innleiðingu þriðja orku- pakkans enda er ísland ekki tengt raforkumarkaði ESB.“ í greinargerð með áskoruninni segir að ódýr og örugg raforka sé undirstaða góðra lífskjara í landinu. „Raforkan er afurð náttúruauðlinda landsins okkar og afar mikilvægt að allar ákvarðanir sem teknar eru í raforkumálum þjóni hag þeirra sem hér búa. í dag eru 90% raforku- framleiðslunnar í eigu þjóðarinnar, hrein og endurnýjanleg. Raforku- verð er hér mun lægra og stöðugra en almennt í ríkjum ESB. Þetta er einstök og öfundsverð staða en hana þarf að verja. Markmið orkupakk- anna er að efla vald ESB í orkumál- um á svæðinu, auka markaðsvæð- ingu og samtengingu raforkukerfa milli landa. Varast ætti að innleiða löggjöf sem sniðin er fyrir aðstæð- ur í orkumálum sem eru mjög frá- brugðnar þeim sem við búum við á íslandi.“ Loks segir að með orkupökkum ESB skerðist sjálfsákvörðunarrétt- ur íslands í raforkumálum. „Lög- gjöfin er samin af ESB og tekur því ekki mið af vilja íslenskra kjósenda, auk þess sem hluti löggjafar-, fram- kvæmda- og dómsvalds í orkumál- um flyst úr landi. Orkupakkar ESB grafa því undan sjálfsákvörðunar- rétti þjóðarinnar um eigin auðlind- ir og geta haft ófyriséð áhrif á lífs- kjör í landinu. Þessi þróun er líka í hrópandi mótsögn við afstöðu al- mennings og yfirlýsingar sumra stjórnmálaflokka um að ekki skuli framselja vald í orkumálum til er- lendra stofnana.“ í tilkynningu segir að hægt sé að taka þátt í áskoruninni á vefsíðunni www.orkanokkar.is. mm Skorað á alþingismenn að hafna þriðja orku- pakka ESB

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.