Skessuhorn


Skessuhorn - 03.07.2019, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 03.07.2019, Blaðsíða 18
Fimmtudagurinn 4. júlí 14:00 Írskir dagar verða settir við Stillholt 16-18 með þátttöku leikskólanna á Akranesi 16:00-17:00 Grillveisla Húsasmiðjunnar Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu. 16:00-22:00 Nerfbyssur og boltafjör á túni við Suðurgötu 91-95 16:00 Gallerí Bjarni Þór Skólabraut 22 17:30-19:00 Bóka-og söguganga frá Bókasafni Akraness Í fótspor Braga Þórðarsonar. Kellingar hylla heiðursborga. 20:00-21:30 Töfrandi tónlist frá Írlandi í Stúkuhúsinu Valgerður Jónsdóttir syngur uppáhalds írsku lögin sín með aðstoð frábærra hljóðfæraleikara. Boðið verður uppá léttar veitingar í hléi. Aðgangseyrir 2.000 kr., miðapantanir í síma 841-7688 eða á valgerdur76@gmail.com. 21:00-01:00 Írsk stemmning tekin alla leið á Svarta Pétri Open mic night á vegum Pöbba-Raddar, skráning og nánari upplýsingar Facebook. Stuðboltinn Pálmi Gunnlaugur spilar 22:00 Pub Quiz á Gamla Kaupfélaginu 23:00-01:00 Heiðmar á Gamla Kaupfélaginu Dagskrá Írskra daga WWW.SKAGALIF.IS SKRÁNING Í RAUÐHÆR ÐASTA ÍSLENDING INN Á irskirdagar@ akranes.is Föstudagurinn 5. júlí 11:00-22:00 Nerfbyssur og boltafjör á túni við Suðurgötu 91-95 12:00-18:00 Líf og fjör við Akratorg Boðið verður uppá lifandi tónlist, dans, blöðrulist og aðrar uppákomur. 13:00 Mest skreytta gatan, úrslit tilkynnt á Akratorgi 14:00-18:00 Opnar vinnustofur í Studio Jóka Skaga- braut 17 15:00-18:00 Hindrunarbraut við Kirkjubraut 11 Eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara, 50 metra löng þrautabraut. 18:00 Götugrill út um allan bæ. Mest skreytta gatan fær heimsókn, trúbador og glaðning frá Einarsbúð. 19:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 21:00-03:00 Írsk stemmning á Svarta Pétri Dj Swingman mun spila frá miðnætti til lokunar. 22:00-24:00 Föstudags eftirréttur – Stórtónleikar á Lopupeysusvæðinu við höfnina Fram koma Stuðlabandið - Rakel Pálsdóttir - Magni - Hreimur – Dagur Sig – Halli Melló. 23:30-04:00 Oktavdj & Mummi á Gamla Kaupfélaginu Laugardagur 6. júlí 08:00-13:00 Opna Guinness á Garðavelli Texas scramble mót með glæsilegum vinningum. 09:30-11:00 Sandkastalakeppni á Langasandi í boði Hans og Grétu Vegna sjávarfalla fer keppni að þessu sinni fram á Langasandskrika næst Sól- mundarhöfða (austasti hluti Langasands). Besti kastalinn, fallegasta listaverkið, yngsti keppandinn og fjölskyldan saman. 11:00-12:00 Helgasund til minningar um Helga Hannesson Sjóbaðsfélag Akraness stendur fyrir sjósundi frá Sements- Facebook síðu félagsins. Siglingafélagið Sigurfari verður með kynningu á kajökum og optima bátum. Boðið verður uppá að prufa. 11:00-15:00 Leirbakarar renna leir, Leirbakaríinu Suðurgötu 50a Kolla og Maja Stína verða í Leirbakaríinu og sýna rennslu á leir. Sjáðu hvernig bolli, skál og vasi verða til. Sjón er sögu ríkari. 11:00-22:00 Nerfbyssur og boltafjör á túni við Suðurgötu 91-95 12:00-18:00 Skottmarkaður á bílaplani Brekkubæjar- skóla skráning á irskirdagar@akranes.is. 12:30-16:30 Skemmtidagskrá við Akratorg Hlynur Ben kynnir dagskrána, meðal atriða eru BMX Bros, Ingó Geirdal töframaður, sirkusfjör, rauðhærðasti Íslendingurinn 2019 krýndur ásamt dans- og tónlistaratriðum. 13:00-17:00 Andlistmálun við Akratorg 13:00-16:00 Flóamarkaður og handverk í Studio Jóka Skagabraut 17 13:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 14:00-16:00 Slackline, Orkuveitugarðurinn við Þjóðbraut Klifurfélag ÍA býður gestum að prófa að ganga á línum og verða á svæðinu til að aðstoða. 14:00-17:00 Opið hús í Frímúrarahúsinu Stillholti 14 þar fer fram. 14:00 Fornbílasýning fram eftir degi Bílaklúbburinn Krúser verður með sýningu á bílum á bílaplani Blikksmiðju Guðmundar og Eðallagna við Akurbraut. 16:00-18:00 Hálandaleikarnir við Byggðasafnið í Görðum, Garðaholti 3 Hálandaleikar Hjalta Úrsus og annara heljarmanna. 22:00 Brekkusöngur með Ingó á þyrlupalli við Akranesvöll á vegum Club 71 23:30 Lopapeysan Skemmtilegasta sveitaball landsins og þó víða væri leitað. Miðasala í Eymundsson á Akranesi, midi.is og við innganginn. Fram koma Birgitta Haukdal, Club Dub, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson, Blaz Roca, Albatross, Jónsi, Sverrir Bergmann, Helgi Björnsson, Jón Jónsson, Friðrik Dór, Dj Red og hinir einu sönnu Papar. Sunnudagur 7. júlí 13:00-17:00 Karnival á Merkurtúni 14:00-15:30 Leikhópurinn Lotta í Garðalaundi Flytur leikritið Litla hafmeyjan. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund. 14:00-16:00 Væringjar á Byggðasafninu í Görðum, Garðaholti 3 Kynning á skylmingum og áhugasamir fá að spreyta sig. 20:00 Frítt á Comfort Zone í Bíóhöllinni IceDocs býður í bíó. Umræður með grínurunum Jóhanni Alfreð og Dóru Jóhannsdóttur að sýningu lokinni. 4-7. júlí 2019 Eplamarkaður á Stillholti 23 í boði Ozone, Dýralands og Kaju, skemmtileg afþreying fyrir börn og fullorðna auk ýmiss tilboða. Lifandi tónlist/plötusnúður í portinu hjá Gamla Kaupfélaginu Akranesviti, ljósmyndasýning á fjórðu hæð. I Miss The Days Chasing Lights eftir spænska listamanninn Mak Jürgen. Portland vinnustofur verða opnar á Írskum dögum Ægisbraut - gar írskar veitingar og tónar. Írskt hárskraut, tattoolímmiðar og slaufur til sölu. Írskir dagar 20 ára Við vekjum ath ygli á því að það er 23 ára aldurstakm ark á tjaldstæðið a lla hátíðina Alla helgina SKRÁNING FYRIR MEST SKREYTTU GÖTUNA Á irskirdagar@akranes.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.