Skessuhorn - 23.10.2019, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 23. oKTóBER 2019 29
Dalabyggð –
miðvikudagur 23. október
Breiðafjarðarnefnd og Um-
hverfis- og auðlindaráðuneyt-
ið efna til fræðslu- og um-
ræðuþings um framtíð vernd-
arsvæðisins á Breiðafirði. Þing-
ið er öllum opið en skráning
er nauðsynleg á netfanginu
breidafjordur@nsv.is. Dagskrá
er að finna á www.breiðafjor-
dur.is.
Borgarnes –
miðvikudagur 23. október
Skallagrímur mætir KR í Dom-
ino‘s deild kvenna í körfu-
knattleik. Leikið verður í Borg-
arnesi og hefst leikurinn kl.
19:15.
Borgarnes –
fimmtudagur 24. oktober
Skallagrímur fær Vestra í heim-
sókn í 1. deild karla í körfu-
knattleik. Leikurinn hefst kl.
19:15 í Borgarnesi.
Akranes –
fimmtudagur 24. október
Hin árlega lista- og menning-
arhátíð Vökudagar hefjast á
fimmtudaginn og standa til 3.
nóvember næstkomandi. Bæj-
aryfirvöld á Akranesi bjóða til
menningarhátíðarinnar en til-
gangur hennar er ekki síst að
efla menningarlífið í bæn-
um og lífga um leið upp á
skammdegið. Nánari upplýs-
ingar um dagskrá hátíðarinn-
ar má finna í auglýsingu hér í
Skessuhorni.
Dalabyggð –
föstudagur 25. október
Árlegur haustfagnaður Fé-
lags Sauðfjárbænda í Dala-
sýslu hefst með hrútasýningu
á Stóra-Vatnshorni í Hauka-
dal kl. 18:00. Á laugardeginum
verður hrútasýning á Breiða-
bólstað á Fellsströnd og um
kvöldið verður sviðaveisla í
Dalabúð áður en hljómsveitin
Greifarnir stíga á svið og leika
fyrir dansi. Nánari upplýsingar
um Haustfagnaðinn má finna
í auglýsingu hér í blaðinu.
Akranes –
föstudagur 25. október
ÍA og Fjölnir B mætast í 2.
deild karla í körfuknattleik á
Akranesi kl. 19:15.
Rif –
föstudagur 25. október
Alþjóðlega stuttmyndahátíð-
in Northern Wave verður hald-
in á Rifi. Þar verður boðið upp
á fjölbreytt úrval alþjóðlegra
stuttmynda, hreyfimynda,
vidjóverka og íslenskra tón-
listarmyndbanda.
Akranes –
laugardagur 26. október
Styrktartónleikar fyrir Ester Eir
og Ólavíu í Tónbergi sal Tón-
listarskólans á Akranesi. Húsið
opnar kl. 17:30 og tónleikarn-
ir hefjast kl. 18:00. Hægt er að
kaupa miða á Tix.is og kost-
ar 3.000 krónur inn og allur
ágóði rennur til stúlkanna og
fjölskyldu þeirra.
Grundarfjörður –
laugardagur 26. október
Grundarfjörður mætir Álfta-
nesi B í 3. deild karla í körfu-
knattleik. Hefst leikurinn kl.
14:00 í Grundarfirði.
Akranes –
laugardagur 26. október
Sóli Hólm - varist eftirhermur í
Bíóhöllinni kl. 20:30. Titill sýn-
ingarinnar er lýsandi þar sem
fáir hér á landi geta brugð-
ið sér í líki jafnmargra þjóð-
þekktra Íslendinga og Sóli
Hólm. Miðasala á midi.is.
Snæfellsbær –
laugardagur 26. október
Uppskeruhátíð Snæfellings
verður haldin í Röst Hellis-
sandi. Húsið opnar kl. 19:30 og
kostar maturinn 3.000 krónur
og 1.500 krónur fyrir 16 ára og
yngri.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
Vinnur þú við verslun og þjónustu eða hefur reynslu af því?
Langar þig til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði eða
bæta við menntun þína?
Ef þú ert orðin/orðinn 23 ára og hefur unnið verslunar- og
þjónustustörf í þrjú ár eða lengur og ekki lokið formlegri
menntun? Þá ættir þú að lesa áfram og kynna þér málið.
Raunfærnimat er gagnleg leið fyrir fólk til þess að kortleggja
færni sína og auka möguleika sína á ýmsum sviðum. Matið fer
þannig fram að þátttakendur skrá sig í viðtal hjá náms- og starfs-
ráðgjafa hjá SMV þar sem farið er yfir stöðu og færni skráð.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfs-
ráðgjafi og verkefnastjóri Símenntunarmiðstöðvarinnar
s. 863-9124 eða tölvupósti; vala@simenntun.is
Raunfærnimat í
Verslunarfulltrúanum
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
12. október. Stúlka. Þyngd:
3.664 gr. Lengd: 52 cm. For-
eldrar: Aníta Heiðarsdótt-
ir Röed og Fannar Smári Erl-
ingsson, Hafnarfirði. Ljós-
móðir: Málfríður St. Þórðar-
dóttir.
14. október. Drengur. Þyngd:
4.565 gr. Lengd: 52,5 cm. For-
eldrar: Halldóra Þórdís Skúla-
dóttir og Kristján Pálmi Ás-
mundsson, Akranesi. Ljós-
móðir: Hafdís Rúnarsdótt-
ir. Drengurinn hefur fengið
nafnið Loki Ísólfur.
17. október. Stúlka. Þyngd:
4.100 gr. Lengd 51 cm. For-
eldrar: Elísa Björk Jóhanns-
dóttir og Kolbeinn Hróar
Búason, Akranesi. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.
19. október. Stúlka. Þyngd:
3.234 gr. Lengd: 49 cm. For-
eldrar: Guðrún Hrönn Hjart-
ardóttir og Ragnar Smári
Guðmundsson, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnars-
dóttir.
20. október. Stúlka. Þyngd:
4.028 gr. Lengd: 53 cm. For-
eldrar: Michalina Joanna Ok-
reglicka og Piotr Lukasz Ok-
reglicki, Reykjanesbæ. Ljós-
móðir. Erla Björk Ólafsdóttir.
21. október. Drengur. Þyngd:
3.380 gr. Lengd: 51 cm. For-
eldrar: Saga Dröfn Haralds-
dóttir og Gunnar Eyþór Mýr-
dal, Akranesi. Ljósmóðir: Elín
Arna Gunnarsdóttir.
21. október. Stúlka. Þyngd:
3.784 gr. Lengd: 54 cm. For-
eldrar: Ragnheiður Ásta
Brynjólfsdóttir og Þorleifur
Þorbjörnsson, Akranesi. Ljós-
móðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is