Skessuhorn - 20.11.2019, Side 32
Gjafakort - Það er alltaf gaman að gefa upplifun
Gjafakort á sýningu á Söguloftinu með eða án kvöldverðar
Eftir áramót verða þrjár nýjar sýningar:
ÖXIN - AGNES OG FRIÐRIK - Magnús Ólafsson sagnamaður segir frá
einum dramatískasta atburði Íslandssögunnar - síðustu aftökunni sem
fram fór 12. janúar árið 1830 kl. 14:00. Þessir atburðir tengdust fjölskyldu
Magnúsar persónulega. Frumsýning 12. janúar kl. 14:00.
SKÁLDSKAPURINN Í LÍFI MÍNU - Auður Jónsdóttir rithöfundur segir
söguna af skáldskapnum í lífi sínu. Auður er alltaf einlæg og heiðarleg,
en svo er hún líka svo hræðilega fyndin. Frumsýning í febrúar.
FYRIRHEITNA LANDIÐ – Einar Kárason segir frá ferðum um fyrirheitna
landið og undirbúning fyrir Djöflaeyjuna. Frumsýning í mars.
Alla daga, frá 11:30, bjóðum við upp á okkar
gríðarvinsæla og holla hádegishlaðborð.
Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
Landnámsseturs, landnam.is.
Miða- og borðapantanir í síma 437-1600
eða landnam@landnam.is.
Veitingahús Landnámsseturs
nýtur mikilla vinsælda, bæði,
innlendra sem og erlendra gesta.
Sjá umsagnir á TripAdvisor
Upplagt er að panta kvöldverð í
tengslum við sýningarnar.
Alltaf gaman að koma á óvart og
njóta samvista.
Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi
Sími. 437 1600 • www.landnam.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9