Læknablaðið - okt. 2018, Blaðsíða 34
462 LÆKNAblaðið 2018/104
Sefitude — ný meðferð við kvíða og svefntruflunum
Sefitude er viðurkennt jurtalyf unnið úr rót
garðabrúðu. Styttir tímann til að sofna og
bætir gæði svefns.
Klínískar rannsóknir sýna sambærilega virkni
garðabrúðurótar og lágskammta oxazepam
en garðabrúðurót þolist mun betur.*
*Ziegler G. et al. (2002). Eur. J. Med. Res. 7(11), 480–6.
Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Sjá meira á florealis.is
Notkun Við vægum kvíða: fullorðnir, 1 tafla á dag allt að 3 á dag.
12–18 ára: 1 tafla á dag allt að 2 á dag.
Við svefntruflunum: fullorðnir og eldri en 12 ára: 1 tafla ½–1 klukkustund
fyrir svefn. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða
konum með börn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og
fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari
upplýsingum um áhættu og aukaverkanir.
Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
Eliquis (apixaban) 2,5 mg og 5 mg fi lmuhúðaðar töfl ur.
Ábendingar: Eliquis 2,5 mg: Forvörn gegn bláæðasegareki (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa gengist undir valfrjáls mjaðmarliðskipti eða hnéliðskipti. Eliquis
2,5 mg og 5 mg: Forvörn gegn heilaslagi og segareki í slagæð hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist hjartalokusjúkdómum (non-valvular atrial
fi brillation, NVAF) ásamt einum eða fl eiri áhættuþáttum, svo sem sögu um heilaslag eða tímabundna blóðþurrð í heila (transient ischaemic attack, TIA), aldur ≥ 75 ára,
háþrýstingi, sykursýki eða hjartabilun með einkennum (NYHA fl okkur ≥ II). Meðferð við segamyndun í djúplægum bláæðum (DVT) og lungnasegareki (PE), og forvörn gegn
endurtekinni segamyndun í djúplægum bláæðum og lungnasegareki hjá fullorðnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Virk blæðing
sem hefur klíníska þýðingu. Lifrarsjúkdómar sem fylgir blóðstorkukvilli og blæðingarhætta sem hefur klíníska þýðingu. Vefjaskemmdir eða kvillar ef það er talið vera
áhættuþáttur fyrir verulegri blæðingarhættu. Þar með talið nýlegur eða virkur sárasjúkdómur í meltingarvegi, illkynja æxli með mikilli blæðingarhættu, nýlegir áverkar á
heila eða mænu, nýleg skurðaðgerð á heila, mænu eða auga, nýleg innankúpublæðing, æðahnútar í vélinda eða grunur um slíkt, slagæða- og bláæðatenging, æðagúlar
eða meiriháttar óeðlilegar æðar í mænu eða heila. Samhliða meðferð með öðru segavarnarlyfi , t.d. ósundurgreint (unfractionated) heparín, létt (low molecular weight)
heparín (enoxaparin, dalteparin, o.s.frv.), heparín afl eiður (fondaparinux, o.s.frv.), segavarnarlyf til inntöku (warfarín, rivaroxaban, dabigatran, o.s.frv.), nema í þeim sérstöku
tilvikum þegar skipt er um meðferð með segavarnarlyfjum eða ef ósundurgreint heparín er gefi ð í skömmtum sem duga til að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð
eða slagæð.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is.
Markaðsleyfi shafi : Bristol-Myers Squibb/Pfi zer EEIG.
Pakkningastærðir og verð 1. september 2018: 2,5 mg 60 stk.: 11.722 kr., 2,5 mg 168 stk.: 32.187 kr., 5 mg 14 stk.: 4.111 kr., 5 mg 100 stk.: 19.253 kr., 5 mg 168 stk.:
32.187 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: G.
Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 3. ágúst 2018.
Sá sem ávísar lyfi nu þarf að hafa kynnt sér fræðsluefni (RMP) fyrir lyfi ð og afhent sjúklingi tiltekið fræðsluefni ætlað sjúklingum (öryggisspjald fyrir sjúklinga) áður en
notkun lyfsins hefst. Ef óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum má hafa samband við umboðsaðila: Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000.