Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1967, Page 7

Hugur og hönd - 01.06.1967, Page 7
2. mynd. 1. mynd. Nokkur augnofin bönd. í I og IV bandi er kambgarn 10/3 í hinum perlugarn nr. 8. I og Ia eru ofin í sömu uppistöðu með sömu munsturhöföldum, í Ia eru þó aðeins notuð 2. og 4. hafald, sjá 2. mynd. Sama máli gegnir um II Ila, III og Illa, IV og IVb. 2. mynd. Skýringarmyndir af I-V bandi. I munstraða hlutanum táknar hver lóðrétt rúðuröð 4 þræði, 2 dökka (fyllt rúða) og 2 ljósa (skástrik). Hver lárétt rúðuröð er eitt fyrirdrag. Fyrir ofan hvert band eru láréttar rúðuraðir, sem tákna munsturhöföldin. Inn á þær eru merktir þeir þræðir, sem koma í hvert hafald. Hægra megin við böndin er sýnt í hvaða röð ein- skeftu- og munsturskil eru notuð. H merkir einskeftuskil gert með höföldum, F skil við fót, tölurnar munsturhöföldin. 3. mynd. Munsturþræðir í I bandi. A sýnir, hvernig munsturhöföldin koma í vefinn, B hvernig ein- skeftuskil H og 1. munsturskil eru sameinuð, C hvernig einskeftuskil F og 3. munsturskil eru sameinuð. Að sjálfsögðu mætast allir þræðir, öðrum megin í ofna bandinu og hinum megin í slöngunni, en til þess að fá skýringarmyndina greinilegri, er ekki hirt um að teikna það þannig. Mynd á næstu síðu. HUGUR OG HÖND 7

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.