Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1967, Blaðsíða 25

Hugur og hönd - 01.06.1967, Blaðsíða 25
TVEIR PENINGAPOKAR Svarti pokinn er af þj óðminj asafni og var í eigu sr. Lárusar Benediktssonar í Selárdal. Hann er saumaður í stramma með augnasaumi, svörtu garni og vír, og ber fangamark eiganda. Sá hvíti er augnsaumaður með gullvír í hvítan íslenzkan ullarjava. Gullvír lagður á samskeyti. Hugsaður sem kvöldtaska. Stafir saumaSir eftir teikningum Valgerðar Briem og Valgerðar Bergsdóttur. HUGUR OG HÖND 21

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.