Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1967, Side 25

Hugur og hönd - 01.06.1967, Side 25
TVEIR PENINGAPOKAR Svarti pokinn er af þj óðminj asafni og var í eigu sr. Lárusar Benediktssonar í Selárdal. Hann er saumaður í stramma með augnasaumi, svörtu garni og vír, og ber fangamark eiganda. Sá hvíti er augnsaumaður með gullvír í hvítan íslenzkan ullarjava. Gullvír lagður á samskeyti. Hugsaður sem kvöldtaska. Stafir saumaSir eftir teikningum Valgerðar Briem og Valgerðar Bergsdóttur. HUGUR OG HÖND 21

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.