Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1967, Page 25

Hugur og hönd - 01.06.1967, Page 25
TVEIR PENINGAPOKAR Svarti pokinn er af þj óðminj asafni og var í eigu sr. Lárusar Benediktssonar í Selárdal. Hann er saumaður í stramma með augnasaumi, svörtu garni og vír, og ber fangamark eiganda. Sá hvíti er augnsaumaður með gullvír í hvítan íslenzkan ullarjava. Gullvír lagður á samskeyti. Hugsaður sem kvöldtaska. Stafir saumaSir eftir teikningum Valgerðar Briem og Valgerðar Bergsdóttur. HUGUR OG HÖND 21

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.