Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 17
Rúmteppi
Efni: Þrefaldur plötulopi.
Prjónar nr. 5^2-
Heklunál nr. 4.
Fitjaðar upp 16 1 og prjónað garða-
prjón. Þegar komnir eru 3 garðar
byrjar munstrið.
1. munsturumferð: 1 1 prjónuð
3 1 settar á aukaprjón og garninu
vafið um þær þrisvar sinnum. Þær
síðan prjónaðar, prjóninn prjón-
aður út til enda. Prjónaðir 2 garðar
milli munsturpr.
2. munsturumf. 5 I prjónaðar, vafið
um 3 o. s. frv.
3. munsturumf. 9 1 prjónaðar, vafið
um 3 o. s. frv.
4. munsturumf. 13 1 prjónaðar, vafið
um 3 o. s. frv.
1. munsturumf. 1 1 prjónuð, vafið um
3 o. s. frv.
Voðin er prjónuð í tveim litum og
samanstendur af jafn mörgum og
löngum lengjum eins og lengd og
breidd voðarinnar er áætluð. Síðan
er heklað öfugt fastahekl í brún ut-
antim hverja lengju í þriðja litnum.
Lengjurnar eru heklaðar saman þann-
ig:
1. umferð fastahekl.
2. umferð 1 stuðull 2 loftl hlaupið vfir
1 1 1 st í næstu 1 o. s. frv.
3. umferð byrjað að hekla 1 stuðul í
1. 1 síðan 1 tvöfaldur hnútur í hvert
gat frá fyrri umferð. Síðan eru lengj-
urnar lagðar saman, rétta móti réttu
og heklaðar saman með tvöföldum
hnútum, farið í bilin milli tvöföldu st
í fyrri umferð.
Hallfríður Tryggvadóttir.
HUGUR OG HÖND
17