Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 12

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 12
T ogsjöt Þessi sjöl voru unnin úr togi af Helgu Jónsdóttur, Hallbjarnarstöðum, Reykjadal, S.-Þing. á árunum 1912— 1916. Það ljósara úr hvítu og litað í brúnum lit, en það dekkra úr sauð- svörtu, gráýrðu togi og litað í rauðu. Togið var kembt í venjulegum ullarkömbum og dregið fram úr og spunnið úr lippunum. Sjölin eru mikið slitin af notkun og hefur verið gert við þau og kemur viðgerðin sums staðar fram sem gall- ar í prjóninu, sem engir voru í upp- hafi. I hyrnuna spann Gerður, dóttir Helgu, um 75 ára gömul og notaði við það sömu aðferð. 12 HTJGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.