Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 34

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 34
Prjónað áklæbi íslenska kambgarnið er sterkt og það fæst í ótal fallegum litum, cr því freistandi að nota það viða. Munstrið teiknaði ég eftir margar ferðir í Þjóðminjasafnið, skoðaði ég þar einkum íslenskan útskurð. Aklæð- ið er prjónað á hringprjón no. 2. Það er allt tvíbanda og prjónað í hring. Jaðrarnir eru myndaðir með ca. 10 cm breiðum bekk, þar sem prjónuð er 1 gul og 1 blá lykkja til skiptis. Áður en efnið er klippt sundur er varpað fast sitt hvoru megin við miðju eða tvístungið í saumavél. Stólinn smíðaði Bjarni Kjartansson rennismiður í Reykjavík. Jóhanna Hjaltadóttir. 34 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.