Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 30

Hugur og hönd - 01.06.1976, Blaðsíða 30
Uppistaða: Eingirni og tvinnað band. Ivaf: Eingirni, 6 fyrirdrög á hverjum cm. Breidd í skeið: 119 cm. Skeið: 50/10, 1 þr. í hafaldi, 1 þr. í tönn. Þráðafjöldi: 596. Yefnaðargerð: Könguléaívefnaður. ATH.: Rakið er með fjórum þráðum, þrem eingirnisþáttum og einum tvinnuðunr. Látið er ráðast í hvaða röð þeir koma í höföldin. Slátturinn verður að vera afar létt- ur, ívafið er aðeins fært upp að með slagborðinu og fylgjast þarf gaum- gæfilega með því að hann sé jafn svo að gluggatjöldin verði ekki rákótt. í hvern ofinn metra þarf í uppi- stöðu um 50 g tvinnað band og 75 g eingirni, í fyrirvaf um 125 g. Sýnishorn með dökkum röndum: ívaf: Eingirni og tvinnað band. Þverrendur ofnar með mórauðu tvinn- uðu bandi, 6 fyrirdrögum á 1. og 4. skammeli til skiptis. 30 HDGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.