Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 30

Hugur og hönd - 01.06.1976, Page 30
Uppistaða: Eingirni og tvinnað band. Ivaf: Eingirni, 6 fyrirdrög á hverjum cm. Breidd í skeið: 119 cm. Skeið: 50/10, 1 þr. í hafaldi, 1 þr. í tönn. Þráðafjöldi: 596. Yefnaðargerð: Könguléaívefnaður. ATH.: Rakið er með fjórum þráðum, þrem eingirnisþáttum og einum tvinnuðunr. Látið er ráðast í hvaða röð þeir koma í höföldin. Slátturinn verður að vera afar létt- ur, ívafið er aðeins fært upp að með slagborðinu og fylgjast þarf gaum- gæfilega með því að hann sé jafn svo að gluggatjöldin verði ekki rákótt. í hvern ofinn metra þarf í uppi- stöðu um 50 g tvinnað band og 75 g eingirni, í fyrirvaf um 125 g. Sýnishorn með dökkum röndum: ívaf: Eingirni og tvinnað band. Þverrendur ofnar með mórauðu tvinn- uðu bandi, 6 fyrirdrögum á 1. og 4. skammeli til skiptis. 30 HDGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.